Kolfinnur spurði brotttöku Ólafar.
Kolfinn asked of Olof’s abduction.

Hann mælti þá við Korpúlf frænda sinn: "Til fjarri var eg nú. Eigi skyldi
Ólöf svo farið hafa enda
He spoke then with his kinsman, Korpulf, “I was now ?? Olof should not have
behaved so and

skal eg þegar leita á fund Búa er sár mitt er gróið."
I shall immediately seek a meeting with Bui when my wound is healed.”

Korpúlfur segir: "Illa gerir þú það," sagði hann, "er þú leggur eftir Ólöfu
hug þinn. Skaltu og eigi
Korpulf says, “You do it badly,” said he, “when you pursue Olof (in?) your
mind. You shall also not

að mínu ráði leita á fund Búa nema þú hafir menn marga."
seek a meeting in my opinion with Bui unless you have many men.”

10. kafli
Nú líður á veturinn og gerast gróin sár Kolfinns og þá mælti hann: "Nú mun
eg fara að finna
Now the winter passes and Kolfinn’s wound becomes healed and then he spoke,
“Now I will go to meet

móður mína og fá mér þaðan menn en Grímur son þinn skal vera á morgun fyrir
mér við
my mother and get me men from there and Grim, your son shall be tomorrow
before me at

Leiruvogsá og þeir menn sem þú sendir til liðs við mig."
Leiruvog River and those men who you send to help with me.”

Korpúlfur kvað svo vera skyldu.
Korpulf said so (it) should be.

Um morguninn fundust þeir frændur þar sem Kolfinnur hafði ákveðið og urðu
þeir saman
During the morning those kinsmen met there where Kolfinn had appointed and
they were fifteen together.

fimmtán. Fóru þeir síðan alla þá leið þar til er þeir komu undir fjallið hjá
helli Búa. Var þar
They all went afterwards that way until they came below the hill near Bui’s
cave. There was

einstig bratt. Þar voru uppi tveir varðmenn, vel vopnaðir. Höfðu þeir og
nógt grjót. Sá Kolfinnur
a narrow path. There were up two defenders, well armed. They also had
plenty of stones. Kolfinn saw

að þeir máttu með öngu móti vinna einstigið.
that they could in no way manage the narrow path.

Kolfinnur kallar þá og mælti: "Ef Búi má heyra mál mitt þá gangi hann úr
einstiginu ef hann
Kolfinn calls then and spoke, “If Bui can hear my words then he should go
out of the narrow path if he

hefir heldur manns hug en berkykvendis."
has rather a man’s mind than (that of ) a she beast.”

Búi heyrði gjörla orð Kolfinns. Hljóp hann þá upp og greip vopn sín og
kveðst aldrei skyldu þola
Bui heard Kolfinn’s shouted words. He ran then up and seized his weapon and
said never should (he) endure

klækisorð Kolfinns. Ólöf kvað óráðlegt út að ganga við þann liðsmun sem vera
mundi. Búi
Kolfinn’s disgraceful words. Olof said it inadviseable to go out with those
odds as would be. Bui

kveðst eigi það hirða. Og er Búi var vopnaður þá laust þeim verk í augu hans
bæði að hann varð
said he wasn’t hiding. And when Bui was armed then (he) was struck by that
pain in both his eyes that he (required)

þar báðum höndum til að grípa. Ólöf spurði hvað honum væri.
both hands to cover there. Olof asked what was (wrong) with him.

Búi kvað þá mundu seinkast um útgönguna: "Get eg," sagði hann, "að fóstra
mín hlutist nú til."
Bui said then regarding (his) going out, (it) would be delayed, “I gather,”
said he, “that my foster mother meddles.”

Ólöf kvað það vel vera. Þá er Kolfinnur þóttist vita að ekki mundi verða
útgangan Búa sneri hann
Olof said it (might) well be. Then when Kolfinn thought to know that Bui
not would be going out, he turns

þá á braut og hans menn. Létti hann þá eigi fyrr en hann kom heim og undi
illa við sína ferð.
then away and his men. He did not stop before he came home and his journey
turned out badly.

Þegar er Kolfinnur sneri braut frá einstiginu bætist Búa augnaverkjarins.
Immediately when Kolfinn turns away from the narrow path, Bui’s eye pain
abated.
Leið nú af veturinn.
The winter passed now.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.