Búi fór nú til þess er hann kom í hólminn. Var þar Kolfinnur fyrir og fjöldi
manns því að forvitni
Bui went now to this (appointment) when he came to the island. Kolfinn was
there beforehand and a crowd of men because curiosity

mikil var mönnum að sjá atgang þessa ungu manna því að báðir voru þeir
sterklegir.
was great on (the part of) men to see this fight (between) young men because
they both were powerful.

Það var þá siður að kasta feldi undir fætur sér. Það voru lög þeirra að sá
þeirra er af feldi hopaði
It was then custom to throw a cloak under their feet. It was their law that
that one of them who retreated off (the) cloak)

skyldi leysa sig þrem mörkum silfurs. Sá þeirra var óvígur er fyrri lét sitt
blóð á jörð.
should pay three marks of silver. That one of them was (ruled) unable to
fight who first let his blood (fall) on (the) ground.

Eftir það voru sögð upp hólmgöngulög milli þeirra. Búi átti fyrr að höggva
því að honum var á
After that, (the) law regarding duels was proclaimed between them. Bui was
entitled to strike first because he was

hólm skorað. Hvortveggi hafði góðan skjöld og öll önnur vopn. Búi hjó þá til
Kolfinns.
challenged. Each of the two had a good shield and all other weapons. Bui
struck then at Kolfinn.

Kolfinnur brá þá við skildinum og tók af öðrumegin mundriða. Eftir það hjó
Kolfinnur þvílíkt
Kolfinn turned then with the shield and (the blow) took off the other side
of the shield handle. After that Kolfinn struck a similar

högg til Búa. Búi hjá þá til Kolfinns og gerði ónýtan fyrir honum skjöldinn
og særði hann miklu
blow at Bui. Buit struck (typo?) then at Kolfinn and made the shield
useless before him and wounded him, a severe

sári á höndina. Var Kolfinnur þegar óvígur. Menn hlupu þá í millum þeirra og
voru þeir skildir. Eftir það fór hvor leið sína.
wound on the arm. Kolfinn was at once unable to fight. Men ran then
between them and they were separated. After that each went his way.

Fór Kolfinnur á Korpúlfsstaði og batt Korpúlfur sár hans og kvað eigi minna
að von um skipti
Kolfinn went to Korpulf’s steads and Korpulf bound his wound and declared he
did not think to remind? (him?) regarding their exchange, (Kolfinn’s and)
Bui’s.

þeirra Búa. Dvaldist Kolfinnur nú þar um stund.
Kolfinn stayed there now for a while.

Búi sneri frá hólmstefnu heim til Kollafjarðar og var Ólöf við laug og
heilsaði Búa.
Bui turns home from the duel meeting to Kolli’s Fjords and Olaf was at the
hot springs and greeted Bui.

Hann tók kveðju hennar og mælti: "Svo hefir nú borið til um fund okkarn Ólöf
að eg mun eigi
He accepted her greeting and spoke, “So now has (it) happened regarding our
meeting, Olaf, that I will not

einn saman fara til hellis míns. Þykir mér og leiðint að ganga hingað hvern
dag til tals við þig.
go alone to my cave. It seems to me also hideous to go hither every day to
talk with you.

Muntu nú fara með mér að sinni."
You will now go with me for the present.”

Ólöf segir: "Það mun föður mínum illa hugna."
Olof says, “My father will think badly of it.”

Búi segir: "Hann mun nú ekki að spurður."
Bui says, “He will now not question? (it)”

Tók hann þá Ólöfu upp á handlegg sér og gekk leið sína. Fóru þau þar til er
þau komu í helli Búa.
He seized Olof then by her arm and went on his way. They went there until
they came to Bui’s cave.

Var Esja þar fyrir og heilsaði þeim: "Þykir mér þú Búi nú haft hafa vel að
máli, varið hana Ólöfu
Esja was there beforehand and greeted them. “Seems to me you, Bui, now have
done well in time, (you) were (with?) her, Olof,

fyrir vanmennum enda flutt hana nú úr klandri þeirra. Skaltu Ólöf mín vera
hér velkomin."
before (with?) worthless men and convey her now out of their calumny. My
Olof, you shall be welcome here.”

Ólöf kvað nú Búa mundu ráða sínum vistum að sinni.
Olof said now Bui should decide his (or their?) lodgings for the present

Kolfinnur spurði brotttöku Ólafar.
Kolfinn asked about Olof’s kidnapping?

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.