Guðrún kvað það góð tíðindi "en því aðeins er Kjartani fullboðið ef hann fær
góða konu" og lét
Gudrun declared it to be good news, “ but that only when good enough for
Kjartan if he gets a good woman” and
þá þegar falla niður talið, gekk á brott og var allrauð.
then immediately let the conversation drop, went away and was blushing (or
flushed with anger maybe).
En aðrir grunuðu hvort henni þætti þessi tíðindi svo góð sem hún lét vel
yfir.
But others doubted whether to her these tidings seemed so good as she let it
seem.
Bolli er heima í Hjarðarholti um sumarið og hafði mikinn sóma fengið í ferð
þessi. Þótti öllum
Bolli is at home in Hjardarhold during the summer and had got great honour
in his journey. It seemed to all
frændum hans og kunningjum mikils um vert hans vaskleik. Bolli hafði og
mikið fé út haft. Hann
his kinsmen and acquaintences much worth regarding his valour. Bolli had
had also much money (gained?) abroad. He
kom oft til Lauga og var á tali við Guðrúnu.
often came to Lauga and was talking with Gudrun.
Eitt sinn spurði Bolli Guðrúnu hversu hún mundi svara ef hann bæði hennar.
One time Bolli asked Gudrun how she would answer if he asked for her (hand).
Þá segir Guðrún skjótt: "Ekki þarftu slíkt að ræða Bolli. Engum manni mun eg
giftast meðan eg spyr Kjartan á lífi."
Then Gudrun says swiftly, “You need not talk so, Bolli. No man will I marry
while I hear Kjartan lives.”
Bolli svarar: "Það hyggjum vér að þú verðir að sitja nokkura vetur mannlaus
ef þú skalt bíða
Bolli answers, “We think it that you will sit some winters without a man if
you shall wait for Kjartan.
Kjartans. Mundi hann og kost hafa átt að bjóða mér þar um nokkuð erindi ef
honum þætti það allmiklu máli skipta."
He will also have had a choice to offer to me there regarding some message
if it seemed to him of such very great importance.”
Skiptust þau nokkurum orðum við og þótti sinn veg hvoru. Síðan ríður Bolli
heim.
They exchanged some words with (that) and each thought his (or her) own way.
Afterwards Bolli rides home.
43. kafli - Kvonfang Bolla
Nokkuru síðar ræðir Bolli við Ólaf frænda sinn og mælti: "Á þá leið er
frændi komið að mér væri
Somewhat later Bolli talks with Olaf, his kinsman, and spoke, “On that way
when to me it comes to mind
á því hugur að staðfesta ráð mitt og kvongast. Þykist eg nú vera fullkominn
að þroska. Vildi eg
to establish myself and get married. I think now to be full grown to
maturity. I would want
til hafa þessa máls þitt orða- fullting og framkvæmd því að þeir eru hér
flestir menn að mikils munu virða þín orð."
to have regarding this affair your helpful words and prowess because here
they are most men
that will value your word much.”
Ólafur svarar: "Þær eru flestar konur að vér munum kalla að þeim sé
fullboðið þar er þú ert.
Olaf answers, “There are most women that we will call on? them?, (since?)
they are as full grown there as you are.
Muntu og eigi hafa þetta fyrr upp kveðið en þú munt hafa statt fyrir þér
hvar niður skal koma."
You will not have brought this up before but (unless) you will have
previously (under)stood where (it?) shall come down on you.”
Bolli segir: "Ekki mun eg mér úr sveit á brott biðja konu meðan svo nálægir
eru góðir ráðakostir.
Bolli says, “I will not ask a woman away out of the district while so close
by are good choices for marriage.
Eg vil biðja Guðrúnar Ósvífursdóttur. Hún er nú frægst kvenna."
I want to ask Gudrun Osvif’s daughter. She is now the most famous of
women.”
Ólafur svarar: "Þar er það mál að eg vil engan hlut að eiga. Er þér Bolli
það í engan stað
Olaf answers, “There it is a case that I want to have no part of. (It) is
to you, Bolli, in no place
ókunnara en mér hvert orðtak á var um kærleika með þeim Kjartani og Guðrúnu.
En ef þér þykir
more unknown than to me aware? of every expression regarding affection
between them, Kjartand and Gudrun. But if you think
þetta allmiklu máli skipta þá mun eg leggja engan meinleika til ef þetta
semst með yður Ósvífri.
this to be of such all mighty importance then I will place no hindrance in
(the way) if this is suitable between you, (yourself and ) Osvif.
Eða hefir þú þetta mál nokkuð rætt við Guðrúnu?"
Have you spoken of this case somewhat with Gudrun?”