Kolfinnur mælti: "Eg ætla nú á fund Búa. Skulum við eigi lengur sitja báðir
á tali við Ólöfu."
Kolfinn spoke, “I intend now (to go) to a meeting with Bui. We shall not
both sit longer in conversation with Olof.”

Þorgerður mælti: "Sú fyrirætlan er ei vænleg, að skipta höggum við Búa við
margkunnindi Esju en harðfengi hans."
Thorgerd spoke, “That purpose is not promising, to exchange blows with Bui
with Esja learned in many things (*play scary music*) and his valour.”

Kolfinnur segir: "Tveir eru í hættu hverri. Annaðhvort mun eg lifa eða
deyja."
Kolfinn says, “Two are each at risk?” Either I will live or die.”

"Þú munt ráða vilja son minn," segir hún.
“It’s up to you, my son,” says she.

9. kafli
Um morguninn fóru þeir frændur snemma og komu í Kollafjörð. Bjuggust menn þá
til leiks. Búi sat á palli hjá Ólöfu.
During the morning those kinsmen went early and came to Kolli’s Fjord.
People then prepared for games. Bui sat on a dais near Olof.

Kolfinnur sneri til stofu og gekk að pallinum þar sem Búi sat og mælti:
"Tveir eru þér kostir
Kolfinn turns towards (the) room and went to the dais there where Bui sat
and spoke, “Two options are made for you,

gerðir," sagði Kolfinnur, "sá annar að þú léttir komum hingað með öllu, hinn
annar að þú gakk á
said Kolfinn, “the one – that you leave off coming hither altogether, the
other that you go

hólm við mig á morgun í hólmi þeim er liggur suður í Leiruvogsá."
to a duel with me in (the) morning on that island which lies south in
Leiruvog River.”

Búi segir: "Því heldur skal kjósa sem kostir eru ójafnari. Eg hefi verið
sjálfráði ferða minna hér
Bui says, “I shall choose it best as (the) choices are unequal. I have been
of my own accord here on my journeys

til og svo ætla eg enn en hólmgöngu skal veita þér þegar þú vilt."
and so I still intend but (I) shall grant you a duel as soon as you wish.”

Eftir það tóku þeir höndum saman og bundu þetta sín á milli.
After that they shook hands together and agreed to this between them.

Þeir Kolfinnur og Grímur höfðu sig þegar á braut. Fóru þeir um kveldið á
Korpúlfsstaði og sögðu Korpúlfi hvar komið var.
They Kolfinn and Grim had ?? immediately away. They went during the evening
to Korpulf’s steads and told Korpulf what was coming.

Hann segir: "Nú stefnir þú frændi ekki vænt. Hefir þeim orðið þungt að
skipta við Esju er meira
He says, “Now you are not likely to summon kinsmen? (It) has happened with
difficulty for them who had more under their power to quarrel with Esja

áttu undir sér. En það mun nú fram verða að ganga sem ætlað er."
But it will now come to pass as is expected.”

Þar voru þeir um nóttina.
They stayed there during the night.

Kolfinnur," sagði hann, "en sverð
And when they prepared, Korpulf spoke, “I am able to give you little help,
Kolfinn,” said he, “but a sword

er hér er eg vil gefa þér. Þetta bar eg öndverða daga mína. En ekki mun þér
það fyrir mikið koma í þetta sinn."
is here which I want to give you. I carried this (since) my earliest days.
But you not will depend on (it?) for much in this time.”

Eftir það fóru þeir frændur leið sína. Búi var eftir hjá leik er þeir
Kolfinnur skildu. Gekk hann
After that those kinsmen went on their way. Bui was again near (the) games
when they, Kolfinn (and company) parted. He did not go

ekki heim fyrr en að vanda. Var Esja þar fyrir og heilsaði fóstra sínum og
spurði hvort honum
home before but to prepare carefully?? Esja was there before (him) and
greeted her foster son and asked whether he

væri á hólm skorað. Hann kvað svo vera.
had been challenged to a duel. He said (it) to be so.

Esja mælti: "Þar er harðfengur maður er Kolfinnur er og fjörmikill. En hér
verð eg nú að sofa í nótt hjá þér."
Esja spoke, “There is a valiant man who Kolfinn is and a great loss of life,
but here I would now sleep at night near you.”

Hún gerði honum þá laug og strauk hvert bein á honum. Síðan klæddi hún hann
um morguninn sem henni líkaði og bað hann vel fara.
She made him a bath then and stroked each of his bones. Afterwards she
dressed him during the morning as was pleasing to her and bade him fare
well.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.