En þó voru þeir miklu fleiri er í móti mæltu og gerðist þá trautt óhætt með heiðnum mönnum og kristnum.
And although they were many more who spoke against and became then scarcely uncertain with heathen men and Christianity.
Gerðu höfðingjar ráð sitt að þeir mundu drepa Þangbrand og þá menn er honum vildu veita forstoð.
(The) leaders made up their minds that they would kill Thangbrand and the men who he wanted to grant protection. (Z. gøra - g. ráð sitt, to make up one's mind)
Fyrir þessum ófriði stökk Þangbrandur til Noregs og kom á fund Ólafs konungs og sagði honum hvað til tíðinda hafði borið í sinni ferð og kvaðst það hyggja að eigi mundi kristni við gangast á Íslandi.
Before this animosity (literally, "un-peace"), Thangbrandr flees to Norway and meets with King Olaf and tells him what news (he) had brought in his journey and said for himself that (he) believes that Christianity will never gain strength in Iceland. (Z. ganga gangast við, to gain strength)
Konungur verður þessu reiður mjög og kvaðst það ætla að margir Íslendingar mundu kenna á sínum hlut nema þeir riðu sjálfir á vit sín.
(The) king becomes very angry (with) this and says for himself that (he) intends that many Icelanders would know their lot unless they ride themselves to their senses.
Það sama sumar varð Hjalti Skeggjason sekur á þingi um goðgá.
That same summer it came to pass Hjalti Skeggjason (was found) guilty at the Thing for blasphemy.
Runólfur Úlfsson sótti hann, er bjó í Dal undir Eyjafjöllum, hinn mesti höfðingi.
Runolf Ulfson, who lived in Dal under Island-falls, the highest ruler, prosecuted him.
Það sumar fór Gissur utan og Hjalti með honum, taka Noreg og fara þegar á fund Ólafs konungs.
That summer Gissur, and Hjalt with him, went abroad, arrived at Norway and goes at once to meet with King Olaf.
Konungur tekur þeim vel og kvað þá hafa vel úr ráðið og bauð þeim með sér að vera og það þiggja þeir.
(The) king receives them well and tells them things turned out well and invited them to stay with him and they accept that. (Not an exact match, but Z has: ráða - vel hefir ór ráðizt, things have turned out well
Þá hafði Svertingur son Runólfs úr Dal verið í Noregi um veturinn og ætlaði til Íslands um sumarið.
Sverting, son of Runolf from Dal, had then been in Norway during the winter and intended (to go) to Iceland during the summer.
Flaut þá skip hans fyrir bryggjum albúið og beið byrjar.
Then his boat floated off the piers completely-equipped and waited for a favorable wind.
Konungur bannaði honum brottferð, kvað engi skip skyldu ganga til Íslands það sumar.
(The) king forbade him departure, said no ship would go to Iceland that summer.
Svertingur gekk á konungs fund og flutti mál sitt, bað sér orlofs og kvað sér miklu máli skipta að þeir bæru eigi farminn af skipinu.
Sverting went to meet the King and pled his cause, asked for himself permission and said it was of great importance for themselves that they do not unload the ship. (Z. flytja mál e-s, to plead one's cause) (Z. mál - e-t skiptir miklu (litlu) máli, it is of great (small) importance)
Konungur mælti og var þá reiður: "Vel er að þar sé son blótmannsins er honum þykir verra."
(The) king spoke and was then angry: "(It) is well that there be a son of the heathen worshiper whom it seems to him worse."
Og fór Svertingur hvergi.
And Sverting went nowhere.
Var þann vetur allt tíðindalaust.
That winter was all without news. (I.e., nothing notable happened that winter.)
Um sumarið eftir sendi konungur þá Gissur hvíta og Hjalta Skeggjason til Íslands að boða trú enn af nýju en hann tók fjóra menn að gíslum eftir: Kjartan Ólafsson, Halldór son Guðmundar hins ríka og Kolbein son Þórðar Freysgoða og Sverting son Runólfs úr Dal.
The next summer the king sent then Gissur the white and Hjalta Skeggjason to Iceland to proclaim the faith yet again and he took back four men as hostages: Kjartan Olafson, Halldor son of Gudmund the Rich, Kolbein son of Thordar Freysgoda, and Sverting son of Runolf of Dal.
Þá ræðst og Bolli til farar með þeim Gissuri og Hjalta.
Then it also turned out Bolli travelled with them, Gissuri and Hjalta.