Síðan kaupir Kjartan skip hálft að Kálfi og gera helmingarfélag. Skal
Kjartan koma til skips þá er
Afterwards Kjartan buys a half (share in) a ship from Kalf and (they) form
a joint company. Kjartan shall come to the ship when
tíu vikur eru af sumri. Gjöfum var Kjartan út leiddur frá Borg. Ríða þeir
Bolli heim síðan. En er
ten weeks are (passed?) of summer. Kjartan was conducted? out of Borg with
gifts. They, (Kjartan and) Bolli ride home then. And when
Ólafur frétti þessa ráðabreytni þá þótti honum Kjartan þessu hafa skjótt
ráðið og kvaðst þó eigi bregða mundu.
Olaf learns this change of plans then it seemed to him Kjartan to have
decided hastily and said still he would not change (his mind).
\
Litlu síðar ríður Kjartan til Lauga og segir Guðrúnu utanferð sína.
A little later Kjartan rides to Baths and tells Gudrun of his journey
abroad.
Guðrún mælti: "Skjótt hefir þú þetta ráðið Kjartan."
Gudrun said, “You have decided this hastily, Kjartan.”
Hefir hún þar um nokkur orð þau er Kjartan mátti skilja að Guðrún lét sér
ógetið að þessu.
She has now there those words concerning something? when Kjartan could
discern that Gudrun was displeased at this.
Kjartan mælti: "Lát þér eigi þetta mislíka. Eg skal gera annan hlut svo að
þér þyki vel."
Kjartan spoke, “Let this not be displeasing to you. I shall make another
opportunity so that to you (it will) seem good.”
Guðrún mælti: "Entu þetta því að eg mun brátt yfir því lýsa."
Gudrun spoke, “You ?? this because I will quickly make it known.”
Kjartan bað hana svo gera.
Kjartan bade her do so.
Guðrún mælti: "Þá vil eg fara utan með þér í sumar og hefir þú þá yfir bætt
við mig þetta
Gudrun spoke, “Then I want to go abroad with you in summer and you would
have then ?? with me
bráðræði því að ekki ann eg Íslandi."
this (with my?) brothers because I do not love Iceland.”
"Það má eigi vera," segir Kjartan. "Bræður þínir eru óráðnir en faðir þinn
gamall og eru þeir allri
“It can not be,” says Kjartan, “Your brothers are unsettled and your father
old and they are (by?) all
forsjá sviptir ef þú ferð af landi á brott og bíð mín þrjá vetur."
foresight lost if you go abroad from (this) country and wait for me three
years.”
Guðrún kvaðst um það mundu engu heita og þótti sinn veg hvoru þeirra og
skildu með því. Reið Kjartan heim.
Gudrun said she would make no promise about it and each of them thought his
(or her) own way and parted at that. Kjartan rode home.
Ólafur reið til þings um sumarið. Kjartan reið með föður sínum vestan úr
Hjarðarholti og skildust í
Olaf rode to (the) Thing during the summer. Kjartan rode with his father
west out of Hjardarholt and they parted in
Norðurárdal. Þaðan reið Kjartan til skips og Bolli frændi hans var í för með
honum. Tíu voru þeir íslenskir
North River Dale. From there Kjartan rode to (the) ship and Bolli, his
kinsman, was on the journey with him. They were ten Icelandic
menn saman alls er í ferð voru með Kjartani og engi vildi skiljast við
Kjartan fyrir ástar sakir. Ríður Kjartan
men all together who were on (the) journey with Kjartan and none wanted to
part with Kjartan for the sake of affection. Kjartan rides
til skips við þetta föruneyti. Kálfur Ásgeirsson fagnar þeim vel. Mikið fé
höfðu þeir utan, Kjartan og Bolli.
to (the) ship with this retinue. Kalf Asgeir’s son welcomed them well.
They had much wealth abroad, Kjartan and Bolli.
Halda þeir nú á búnaði sínum og þegar er byr gaf sigla þeir út eftir
Borgarfirði léttan byr og góðan og
They are busy about their preparations and as soon as (they) got a breeze,
they sail out leaving? Borg Firth behind? and (get?) a fair breeze and
síðan í haf. Þeim byrjaði vel, tóku Noreg norður við Þrándheim, lögðu inn
til Agðaness og hittu þar menn
after that at sea. They got good weather and reached Norway north near
Trondheim, lay in at Agadness and met men there
að máli og spurðu tíðinda. Þeim var sagt að höfðingjaskipti var orðið í
landinu. Var Hákon jarl frá fallinn
to speak to? and asked the news. They were told that regime change had
happened in the country. Earl Hakon had fallen
en Ólafur konungur Tryggvason til kominn og hafði allur Noregur fallið í
hans vald. Ólafur konungur bauð
and King Olaf Triggvi’s son was ascendant and all Norway had fallen under
his power. King Olaf ordered
siðaskipti í Noregi. Gengu menn allmisjafnt undir það. Þeir Kjartan lögðu
inn til Niðaróss skipi sínu
a change of faith in Norway. People were not united under it. They Kjartan
(and company) landed their ship at Nidaross.