Fór Þorleikur nú á fund landseta sinna, Kotkels og Grímu, og bað þau gera
nokkurn hlut þann er
Thorleik went now to a meeting with his tenants, Kotkell and Grima, and
asked them to take some part in that which

Hrúti væri svívirðing að. Þau tóku undir þetta léttlega og kváðust þess vera
albúin. Síðan fer Þorleikur heim.
to Hrut would be dishonor. They seconded this readily (Z) and said they
were ready. Afterwards Thorleik went home.

En litlu síðar gera þau heimanferð sína Kotkell og Gríma og synir þeirra.
Það var um nótt. Þau
And a little later they, Kotkell and Grima and their sons, made their
journey from home. It was during the night. They

fóru á bæ Hrúts og gerðu þar seið mikinn. En er seiðlætin komu upp þá
þóttust þeir eigi skilja er
went to Hrut’s farm and there made great magic. And when the sound of
incantations came up then they, who were inside, seemed not to discern

inni voru hverju gegna mundi. En fögur var sú kveðandi að heyra. Hrútur einn
kenndi þessi læti
what (the incantations) would mean. And fair was that speaking to hear.
Hrut alone recognized this noise

og bað engan mann út sjá á þeirri nótt "og haldi hver vöku sinni er má og
mun oss þá ekki til saka ef svo er með farið."
and bade no man to look out on this night, “and each keep his watch (stay
awake) who can and then (it) will not harm us if (you) follow so.”

En þó sofnuðu allir menn. Hrútur vakti lengst og sofnaði þó.
But still all men slept. Hrut was awake the longest and nevertheless slept.

Kári hét son Hrúts er þá var tólf vetra gamall og var hann efnilegastur sona
Hrúts. Hann unni
Hrut’s son was named Kari who then was twelve years old and he was the most
promising of Hrut’s sons. He loved

honum mikið. Kári sofnaði nær ekki því að til hans var leikur ger. Honum
gerðist ekki mjög
him much. Kari did not sleep near because (the) attack was aimed at him.
He didn’t feel much

vært. Kári spratt upp og sá út. Hann gekk á seiðinn og féll þegar dauður
niður.
at ease (Z). Kari leaped up and looked out. He fell victim to the magic
and fell down dead at once.

Hrútur vaknaði um morguninn og hans heimamenn og saknaði sonar síns. Fannst
hann örendur
Hrut awakened during the morning and his servants and looked for his son.
He was found dead

skammt frá durum. Þetta þótti Hrúti hinn mesti skaði og lét verpa haug eftir
Kára. Síðan ríður
a short way from the doors. This seemed to Hrut the worst tragedy and (he)
had a mound thrown up for Kari. Afterwards he rides

hann á fund Ólafs Höskuldssonar og segir honum þau tíðindi er þar höfðu
gerst. Ólafur varð óður
to a meeting with Olaf Hoskuld’s son and tells him those tidings which had
happened there. Olaf became furious

við þessi tíðindi og segir verið hafa mikla vanhyggju er þeir höfðu látið
sitja slík illmenni hið
at these tidings and says (it) to have been a great lack of foresight when
they allowed such evil men, as they Kotkell (etc.) to settle

næsta sér sem þau Kotkell voru, sagði og Þorleik hafa sér illan hlut af
deilt af málum við Hrút en
the nearest to them, said also Thorleik to have dealt himself an evil part
of the matter with Hrut and

kvað þó meira að orðið en hann mundi vilja. Ólafur kvað þá þegar skyldu
drepa þau Kotkel og
said still more to (have?) happened than he would want. Olaf said they
should kill them, Kotkell and his wife, at once

konu hans og sonu "er þó ofseinað nú."
and son “ when now is yet too late.”

Þeir Ólafur og Hrútur fara með fimmtán menn. En er þau Kotkell sjá mannareið
að bæ sínum þá
They Olaf and Hrut go with fifteen men. And when they Kotkell sees the men
riding to his farm then

taka þau undan í fjall upp. Þar varð Hallbjörn slíkisteinsauga tekinn og
dreginn belgur á höfuð
they escaped up into the hills. There Hallbjorn whet stone eyes was taken
and an animal skin dragged on his head.

honum. Þegar voru þá fengnir menn til gæslu við hann en sumir sóttu eftir
þeim Kotkatli og
Immediately then were fitted? men with him for care?? but some looked for
them, Kotkell and

Grímu og Stíganda upp á fjallið. Þau Kotkell og Gríma urðu áhend á hálsinum
milli Haukadals
Grima and Stigandi up on the hill. They, Kotkell and Grima were apprehended
on the ridge between Hauka Dale

og Laxárdals. Voru þau þar barin grjóti í hel og var þar ger að þeim dys úr
grjóti og sér þess
and Laxar Dale. There they were stoned to death and there was a cairn made
to them of stones and (one) sees this

merki og heitir það Skrattavarði. Stígandi tók undan suður af hálsinum til
Haukadals og þar hvarf
marker and it is called Skrattavard. Stigandi escaped south from the ridge
to Hauka Dale and there he disappeared

hann þeim. Hrútur og synir hans fóru til sjávar með Hallbjörn. Þeir settu
fram skip og reru frá
from them. Hrut and his sons went to sea with Hallbjorn. They launched a
ship and rowed from

landi með hann. Síðan tóku þeir belg af höfði honum en bundu stein við
hálsinn. Hallbjörn rak
land with him. Afterwards they took (the) animal skin off his head and
bound a stone to his neck. Halbjorn cast his eyes

þá skyggnur á landið og var augnalag hans ekki gott.
then on shore with eyes wide open and his look was not good.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.