Og enn mælti Gestur: "Sá var draumur þinn annar að þú þóttist hafa
silfurhring á hendi. Þar
And still Gest spoke, “That was your second dream that you thought to have a
silver ring on your hand. There

muntu vera gift öðrum manni ágætum. Þeim muntu unna mikið og njóta skamma
stund. Kemur
you will be married to another excellent man. You will love them? much and
enjoy (them) for a short time.

mér ekki það að óvörum þótt þú missir hans með drukknun og eigi geri eg þann
draum lengra. Sá
It doesn’t surprise me although you lose him to drowning and I make that
dream not longer. That

var hinn þriðji draumur þinn að þú þóttist hafa gullhring á hendi. Þar muntu
eiga hinn þriðja
was your third dream that you thought to have a gold ring on (your) hand.
There you will marry a third

bónda. Ekki mun sá því meira verður sem þér þótti sá málmurinn torugætari og
dýrri en nær er
husband. That will not (be) worth more as to you seemed that rare metal and
dearer than near when

það mínu hugboði að í það mund muni orðið siðaskipti og muni sá þinn bóndi
hafa tekið við
it (is) my thought that by that time will become conversion and that will
your husband have taken with

þeim sið er vér hyggjum að miklu sé betri og háleitari. En þar er þér þótti
hringurinn í sundur
that time and we think that much be better and more sublime. But there
where it seemed to you the ring sprang apart

stökkva, nokkuð af þinni vangeymslu, og sást blóð koma úr hlutunum, þá mun
sá þinn bóndi
something of your negligence, and saw blood come out of the parts, then will
he, your husband,

vera veginn. Muntu þá þykjast glöggst sjá þá þverbresti er á þeim ráðahag
hafa verið."
be slain. You will then be thought most clearly to see those cross-chinks
which had been on that condition.”

Og enn mælti Gestur: "Sjá er hinn fjórði draumur þinn að þú þóttist hafa
hjálm á höfði af gulli og
And still Gest spoke, “That is your fourth dream that you seemed to have a
helmet on (your) head of gold and

settan gimsteinum og varð þér þungbær. Þar munt þú eiga hinn fjórða bónda.
Sá mun vera mestur
gemstones inset and it became heavy to bear. There you will marry the
fourth husband. That oen will be the greatest

höfðingi og mun bera heldur ægishjálm yfir þér. Og þar er þér þótti hann
steypast út á
chieftain and will carry a greater helmet of terror over you. And there
when it seemed to you he falls (or dives?) out into

Hvammsfjörð þá mun hann þann sama fjörð hitta á efstum stundum síns lífs.
Geri eg nú þenna draum ekki lengra."
Hvamm’s Fjord then he will meet that same fjord in the last hour of his
life. I make now this dream not longer.”

Guðrúnu setti dreyrrauða meðan draumarnir voru ráðnir en engi hafði hún orð
um fyrr en Gestur lauk sínu máli.
Gudrun turned red as blood while the dreams were interpreted but she had no
words about (them) before Gest finished his speech.”

Þá segir Guðrún: "Hitta mundir þú fegri spár í þessu máli ef svo væri í
hendur þér búið af mér en
Then Gudrun says, “You would have found prophecy improved in this speech if
so were endowed into your hands from me but

haf þó þökk fyrir er þú hefir ráðið draumana. En mikið er til að hyggja ef
þetta allt skal eftir ganga."
still (I) have pleasure before when you have interpreted the dreams. But
much is to consider if this all shall come to pass.”

Guðrún bauð þá Gesti af nýju að hann skyldi þar dveljast um daginn, kvað þá
Ósvífur margt spaklegt tala mundu.
Gudrun then invited Gest again that he should remain there during the day,
said then Osvif would speak much wise discourse.

Hann svarar: "Ríða mun eg sem eg hefi á kveðið en segja skaltu föður þínum
kveðju mína og seg
He answers, “I will ride as I have said but you shall tell your father my
greetings and say

honum þau mín orð að koma mun þar að skemmra mun í milli bústaða okkarra
Ósvífurs og mun
to him these my words that will come there that shorter (distance) will in
between our farmsteads (mine and) Osvif’s and will

okkur þá hægt um tal ef okkur er þá leyft að talast við."
(it ) for us then (be) easy regarding talking if to us is then permitted to
speak with each other.”

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.