There are a number of instances below where I have words in English, but I obviously don't have the sense of the original....
Gestur svarar þessu einu: "Era sjá draumur minni."
Gest answers this one: "That dream is a memory."
Enn mælti Guðrún: "Sá er hinn þriðji draumur minn að eg þóttist hafa gullhring á hendi og þóttist eg eiga hringinn og þótti mér bættur skaðinn.
Gudrun still spoke: "That is the third dream of mine, that it seemed to me (that I) have a gold ring on (my) hand and it seemed I owned the ring and it seemed to me (to) repair the damage.
Kom mér það í hug að eg mundi þessa hrings lengur njóta en hins fyrra.
That came to my mind that I would enjoy this ring longer than the previous (one).
En eigi þótti mér þessi gripur því betur sama sem gull er dýrra en silfur.
But it didn't seem to me this treasure therefore better same as gold is more costly then silver.
Síðan þóttist eg falla og vilja styðja mig með hendinni en gullhringurinn mætti steini nokkurum og stökk í tvo hluti og þótti mér dreyra úr hlutunum.
Then it seemed I fall and would rest on me with the hand but the gold ring met some stones and sprang (i.e., broke) in two pieces and it seemed to me (to) ooze out of the pieces.
Það þótti mér líkara harmi en skaða er eg þóttist þá bera eftir.
That seemed to me like sorrow but it did damage which seemed to me then (to) wear after.
Kom mér þá í hug að brestur hafði verið á hringnum og þá er eg hugði að brotunum eftir þá þóttist eg sjá fleiri brestina á og þótti mér þó sem heill mundi ef eg hefði betur til gætt og var eigi þessi draumur lengri."
It came to my mind then that the ring had been broken and when I thought that the fragments later then it seemed I saw several cracks, also it seemed to me although as sound I would take care of and this dream was no longer." (? Z. gætur, f. pl., hafa g. á e-u, to take care of, mind)
Gestur svarar: "Ekki fara í þurrð draumarnir."
Gest answers: "The dreams don't wane." (Z. fara 18 - f. í þurð, to wane)
Og enn mælti Guðrún: "Sá var hinn fjórði draumur minn að eg þóttist hafa hjálm á höfði af gulli og mjög gimsteinum settan.
And Gudrun still spoke: "That is the fourth dream of mine that it seemed I had a gold helmet set with many jewels on (my) head.
Eg þóttist eiga þá gersemi.
It seemed I owned the treasure.
En það þótti mér helst að að hann var nokkurs til þungur því að eg fékk varla valdið og bar eg hallt höfuðið og gaf eg þó hjálminum enga sök á því og ætlaði ekki að lóga honum.
But that seemed to me rather that that it was somewhat of heavy because I got scarcely the power and my head leaned to one side and though I gave the helmet no offense as I intended no to part with it. (Z. hallr 1 - bera hallt höfuðit, to carry the head on one side)
En þó steyptist hann af höfði mér og út á Hvammsfjörð og eftir það vaknaði eg.
Although it tumbled down from my head and out to Hvamm's-fiord and after that I awoke.
Eru þér nú sagðir draumarnir allir."
You are now told all the dreams."
Gestur svarar: "Glöggt fæ eg séð hvað draumar þessir eru en mjög mun þér samstaft þykja því að eg mun næsta einn veg alla ráða.
Gest answers: "I am able to clearly see what these dreams are but would much think all-of-one-burden to you because I would next one honor all advice. (???)
Bændur muntu eiga fjóra og væntir mig þá er þú ert hinum fyrsta gift að það sé þér ekki girndaráð.
(You) would have four husbands and (it) gives me hope when you are married to the first that, that you are not a love match.
Þar er þú þóttist hafa mikinn fald á höfði og þótti þér illa sama, þar muntu lítið unna honum.
There you are thought to have a large hood on (your) head and it seemed not to suit you, there (you) would little love him.
Og þar er þú tókst af höfði þér faldinn og kastaðir á vatnið, þar muntu ganga frá honum.
And when you took the hood off your head and threw (it) into the water, there (you) would part with him.
Því kalla menn á sæ kastað er maður lætur eigu sína og tekur ekki í mót."
Thus (are) call(ed) men at being cast (off), a man who causes to marry him and doesn't offer resistance. (Z. taka 12 - t. í móti, to offer resistance)