Ekki lét Þorgerður sér það skiljast.
Thorgerd does not want to let herself be convinced. (Z skilja 10)

Nú skilja þau talið og þykir nokkuð sinn veg hvoru.
Now they break off speaking and (it) seems each (holds to) his (own) way
somewhat.

Annan dag eftir gengur Egill til búðar Höskulds og fagnar Höskuldur honum
vel, taka nú tal
The very next day Egil goes to Hoskuld’s booth and Hoskuld welcomes him
nicely, now (they) start talking

saman. Spyr Höskuldur hversu gengið hafi bónorðsmálin. Egill lét lítt yfir,
segir allt hversu farið
together. Hoskuld asks how (the) proposal has gone. Egill sounded
disappointed, tells all how (it) had gone.

hafði. Höskuldur kvað fastlega horfa "en þó þykir mér þér vel fara."
Hoskuld said it looks difficult, “but still seems to me you did well (in
your presentation).”

Ekki var Ólafur við tal þeirra. Eftir það gengur Egill á brott. Fréttir
Ólafur nú hvað líði
Olaf was not part of their talks. After that Egill goes away. Olaf learns
now what happened

bónorðsmálum. Höskuldur kvað seinlega horfa af hennar hendi.
regarding the proposal. Hoskuld said on her part (Thorgerd) looks
reluctant.

Ólafur mælti: "Nú er sem eg sagði þér faðir að mér mundi illa líka ef eg
fengi nokkur
Olaf spoke, “Now is as I told you, father, that I would not be pleased if I
get some

svívirðingarorð að móti. Réðstu meir er þetta var upp borið. Nú skal eg og
því ráða að eigi skal
disgrace in return. You had more advice when this was brought up. Now I
shall also decide that

hér niður falla. Er það og satt að sagt er, að úlfar eta annars erindi. Skal
nú og ganga þegar til búðar Egils."
(the proposal) shall not fall apart here. It is also true to say that when
one wolf hunts for another, he may eat the prey.
(http://www.usask.ca/english/icelanders/proverbs_LDS.html) Now (I) shall
also go at once to Egill’s booth.”

Höskuldur bað hann því ráða.
Hoskuld told him it was up to him.

Ólafur var búinn á þá leið að hann var í skarlatsklæðum er Haraldur konungur
hafði gefið
Olaf was outfitted in that way that he was in scarlet clothing which King
Harald had given him.

honum. Hann hafði á höfði hjálm gullroðinn og sverð búið í hendi er
Mýrkjartan konungur hafði gefið honum.
He had on (his) head a gilt helmet and a fancy sword in hand which King
Myrkjartan had given him.

Nú ganga þeir Höskuldur og Ólafur til búðar Egils. Gengur Höskuldur fyrir en
Ólafur þegar eftir.
Now they, Hoskuld and Olaf, go to Egill’s booth. Hoskuld walks in front and
Olaf immediately behind.

Egill fagnar þeim vel og sest Höskuldur niður hjá honum en Ólafur stóð upp
og litaðist um.
Egill welcomes them nicely and Hoskuld sits down near him, but Olaf stood up
and looked about.

Hann sá hvar kona sat á pallinum í búðinni. Sú kona var væn og stórmannleg
og vel búin. Vita
He saw where a woman sat on the dais in the booth. That woman was beautiful
and magnificent and well attired.

þóttist hann að þar mundi vera Þorgerður dóttir Egils. Ólafur gengur að
pallinum og sest niður
He thought to know that there would be Thorgerd, Egill’s daughter. Olaf
goes to the dais and sits down

hjá henni. Þorgerður heilsar þessum manni og spyr hver hann sé. Ólafur segir
nafn sitt og föður
near her. Thorgerd greets this man and asks who he is. Olaf says his name
and his father’s.

síns: "Mun þér þykja djarfur gerast ambáttarsonurinn er hann þorir að sitja
hjá þér og ætlar að tala við þig."
“It will seem to you the son of a concubine behaves boldly when he dares to
sit near you and expects to speak with you.”

Þorgerður svarar: "Það muntu hugsa að þú munt þykjast hafa gert meiri
þoranraun en tala við konur."
Thorgerd answers, “You will think that you will seem to yourself to have
done greater trial of courage than to speak with a woman.”

Síðan taka þau tal milli sín og tala þann dag allan. Ekki heyra aðrir menn
til tals þeirra. Og áður
Afterwards they started talking between themselves and talk then all day.
No other men hear their talking. And before

þau slitu talinu er til heimtur Egill og Höskuldur. Tekst þá af nýju ræða um
bónorðsmálið Ólafs.
they stopped the talking, Egill and Hoskuld are returned?? Then the plan is
raised anew concerning Olaf’s proposal.

Víkur Þorgerður þá til ráða föður síns. Var þá þetta mál auðsótt og fóru þá
þegar festar fram.
Thorgerd turns then to her father’s advice. Then that case was easy to win
and then immediately (it) went forward quickly.

Varð þeim þá unnt af metorða, Laxdælum, því að þeim skyldi færa heim konuna.
Var ákveðin
It was then to them, Lax River Dalers, worked out?? from (their)
distinction, because to them the woman should be conveyed home. The wedding
meeting was arranged

brullaupsstefna á Höskuldsstöðum að sjö vikum sumars. Eftir það skilja þeir
Egill og Höskuldur
to be at Hoskuld’s steads at seven weeks into ??(the) summer. After that
they, Egill and Hoskuld, departed

og ríða þeir feðgar heim á Höskuldsstaði og eru heima um sumarið og er allt
kyrrt.
and they ride, father and son, home to Hoskuld’s steads and are at home
during the summer and all quiet.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.