Ólafur bað móður sína eina ráða. Síðan ræddi Ólafur við Þorbjörn að hann
vildi taka vöru

Olaf bade his mother decide alone (on her own). Afterwards Olaf speaks with
Thorbjorn that he wished to take

af honum að láni og gera mikið að.

his wares on credit (or as a loan) and to make (it) large.

Þorbjörn svarar: "Það mun því aðeins nema eg nái ráðahag við Melkorku. Þá
væntir mig

Thorbjorn answers, "It will (work out) only if I get marriage with
Melkorka. Then I expect

að þér sé jafnheimilt mitt fé sem það er þú hefir að varðveita."

that you be given equal right to my money as that which you have to keep."

Ólafur kvað það þá mundu að ráði gert, töluðu þá með sér þá hluti er þeir
vildu og skyldi þetta fara allt af hljóði.

Olaf said it then would resolve, discussed then among themselves those
things which they wanted and this should proceed all in secrecy.

Höskuldur ræddi við Ólaf að hann mundi ríða til þings með honum. Ólafur
kvaðst það

Hoskuld spoke with Olaf that he would ride to (the) Thing with him. Olaf
said that he

eigi mega fyrir búsýslu, kvaðst vilja láta gera lambhaga við Laxá. Höskuldi
líkar þetta vel

was not able to because of household business, said of himself to want to
have a lamb pasture made along the Salmon River. Hoskuld is well pleased
with this

er hann vill um búið annast. Síðan reið Höskuldur til þings en snúið var að
brullaupi á

since he wants to provide for the farm. Afterwards Hoskuld rode to (the)
Thing and a wedding was prepared for at

Lambastöðum og réð Ólafur einn máldaga. Ólafur tók þrjá tigu hundraða vöru
af óskiptu

Lambi's Steads and Olaf alone decided on (the) document. Olaf took three
thousand wares indivisible?

og skyldi þar ekki fé fyrir koma. Bárður Höskuldsson var að brullaupi og
vissi þessa

and there should no money come for (it). Bard Hoskuld's son was at the
wedding and knew this

ráðagerð með þeim. En er boði var lokið þá reið Ólafur til skips og hitti
Örn stýrimann og

plan with them. And when (the) feast was ended then Olaf rode to (the) ship
and met Orn, (the) captain and

tók sér þar fari.

took passage there.

En áður en þau Melkorka skildust selur hún í hendur Ólafi fingurgull mikið
og mælti:

And before they, Melkorka (and Olaf) parted, she gave into Olaf's hands a
large golden ring and spoke,

"Þenna grip gaf faðir minn mér að tannfé og vænti eg að hann kenni ef hann
sér."

"This costly thing my father gave me as tooth money and I expect that he
would know (it) if he saw (it)."

Enn fékk hún honum í hönd hníf og belti og bað hann selja fóstru sinni: "Get
eg að hún

And she gave him in (his) hand a knife and belt and bade him deliver (them?)
to her foster (nurse), "I guess that she

dyljist eigi við þessar jartegnir."

would not ignore these tokens."

Og enn mælti Melkorka: "Heiman hefi eg þig búið svo sem eg kann best og
kennt þér

And Melkorka continued, "I have prepared you at home as well as I was able
and taught you

írsku að mæla svo að þig mun það eigi skipta hvar þig ber að Írlandi."

to speak Irish so that it will make no difference to you where you happen
(to land) in Ireland."

Nú skilja þau eftir þetta. Þegar kom byr á er Ólafur kom til skips og sigla
þeir þegar í haf.

Now they part after that. Immediately a fine breeze arose when Olaf came to
(the) ship and they sail out to sea at once.


21. kafli

Nú kemur Höskuldur heim af þingi og spyr þessi tíðindi. Honum líkar heldur
þunglega.

Now Hoskuld comes home from (the) Thing and learns these tidings. He finds
(this) rather difficult.



En með því að vandamenn hans áttu hlut í þá sefaðist hann og lét vera kyrrt.

And because his relations had a part in (this) then he was appeased and let
(things) be quiet.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa