16. kafli

Í þenna tíma kemur Ásgautur heim. Vigdís fagnar honum vel og frétti hversu
góðar

At that time Asgaut comes home. Vigdis receives him well and asks how good

viðtökur þeir hefðu að Sauðafelli. Hann lætur vel yfir og segir henni
ályktarorð þau er

a reception they had at Sheep Fells. He expressed approval (of it) and
tells her (to) the last words that which

Þórólfur hafði mælt. Henni hugnaðist það vel.

Thorolf had said. It was very pleasing to her.

"Hefir þú nú Ásgautur," segir hún, "vel farið með þínu efni og trúlega.
Skaltu nú og vita

"Now you, Asgaut, have done well," says she, " with your powers and
faithfullness. You shall now know

skjótlega til hvers þú hefir unnið. Eg gef þér frelsi svo að þú skalt frá
þessum degi frjáls

quickly towards what you have worked. I give you freedom so that you shall
from this day

maður heita. Hér með skaltu taka við fé því er Þórður tók til höfuðs Þórólfi
frænda

be called a free man. Here with you shall take this money which Thord took
for the head of my kinsman Thorolf.

mínum. Er nú féið betur niður komið."

(The) money is now come to a better situation."

Ásgautur þakkaði henni þessa gjöf með fögrum orðum.

Asgaut thanked her for this gift with fair words.

Þetta sumar eftir tekur Ásgautur sér fari í Dögurðarnesi og lætur skip það í
haf. Þeir fá

That next summer Asgaut takes himself on a journey to Dogurdarness and puts
out to sea on a ship. They

veður stór og ekki langa útivist. Taka þeir Noreg. Síðan fer Ásgautur til
Danmerkur og

get strong winds and not a long time at sea. They reach Norway. Afterwards
Asgaut goes to Denmark and

staðfestist þar og þótti hraustur drengur. Og endir þar sögu frá honum.

settles there and (is) thought hearty (and) brave (man). And there ends his
tale.

En eftir ráðagerð þeirra Þórðar godda og Ingjalds Sauðeyjargoða, þá er þeir
vildu ráða

And after their, Thord goddi's and Ingjald Sheep Island Chieftain's,
planning, then when they wanted to plot

bana Þórólfi frænda Vigdísar, lét hún þar fjandskap í móti koma og sagði
skilið við Þórð

death for Thorolf, Vigdis' kinsman, she allowed enmity to come in return and
declared (herself) divorce from Thord

godda og fór hún til frænda sinna og sagði þeim þetta. Þórður gellir tók
ekki vel á þessu og var þó kyrrt.

goddi and she went to her kinsmen and told them that. Thord gellir did not
receive this well and nevertheless was quiet.

Vigdís hafði eigi meira fé á brott af Goddastöðum en gripi sína. Þeir
Hvammverjar létu Vigdis had no more money away from Goddasteads than her
valuables. They, the men of Hvamm

fara orð um að þeir ætluðu sér helming fjár þess er Þórður goddi hafði að
varðveita. Hann

let it be known that they intended half this money which Thord goddi had, to
keep for themselves. He

verður við þetta klökkur mjög og ríður þegar á fund Höskulds og segir honum
til vandræða sinna.

became very ?? with that and rides at once to a meeting with Hoskuld and
tells him of his difficulties.

Höskuldur mælti: "Skotið hefir þér þá skelk í bringu er þú hefir eigi átt að
etja við svo mikið ofurefli."

Hoskuld spoke, " You have (become) panic stricken when you have not had a
match with such overwhelming force."

Þá bauð Þórður Höskuldi fé til liðveislu og kvaðst eigi mundu smátt á sjá.

Then Thord offered Hoskuld money for (his) help and said it would not (be) a
small amount to see (or at that?).

Höskuldur segir: "Reynt er það að þú vilt að engi maður njóti fjár þíns svo
að þú sættist á það."

Hoskuld says, "It is proven that you want that no man have use of your money
so that you reconcile at it."

Þórður svarar: "Eigi skal nú það þó því að eg vil gjarna að þú takir
handsölum á öllu fénu.

Thord answers, "Now it shall not (be that way) still because I want eagerly
that you take by handshake all (my) wealth.



Síðan vil eg bjóða Ólafi syni þínum til fósturs og gefa honum allt fé eftir
minn dag því að

Afterwards I want to offer to foster Olaf, your son, and give him all (my)
wealth after my day (ends) because



eg á engan erfingja hér á landi og hygg eg að þá sé betur komið féið heldur
en frændur Vigdísar skelli hrömmum yfir."

I have no heir here in (the) land and I think that the money be better come
(to him) rather than kinswoman Vigdis (get it in her) clutches.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa