Síðan stígur Höskuldur á skip sitt og siglir til hafs. Þeim byrjaði vel og
komu að fyrir

Afterwards Hoskuld boards his ship and sails out to sea. They got a fair
breeze and landed

sunnan land, sigldu síðan vestur fyrir Reykjanes og svo fyrir Snæfellsnes og
inn í

to the south of the land, sailed afterwards west for Reykjaness and so for
Snaefellsness and in into

Breiðafjörð. Höskuldur lenti í Laxárósi, lætur þar bera farm af skipi sínu
en setja upp

Breidafjord. Hoskuld landed at the mouth of the Salmon River, had (the)
cargo carried there from his ship and drew up

skipið fyrir innan Laxá og gerir þar hróf að og sér þar tóftina sem hann lét
gera hrófið.

the ship further up? (the) Salmon River and makes a shed there and (one)
sees there the walls that (where?) he had made the shed.

Þar tjaldaði hann búðir og er það kallaður Búðardalur.

He covered booths with tents there and it is called Booth Dale.

Síðan lét Höskuldur flytja heim viðinn og var það hægt því að eigi var löng
leið. Ríður

Afterwards Hoskuld had the wood carried home and it was easy because (it)
was not a long way.

Höskuldur eftir það heim við nokkura menn og fær viðtökur góðar sem von er.
Þar hafði

Hoskuld rides home with some men after that and gets a good reception as was
accustomed. There had

og fé vel haldist síðan. Jórunn spyr hver kona sú væri er í för var með
honum.

also (his) wealth held up well afterwards. Jorunn asks who that woman is
who was on (the) journey with him.

Höskuldur svarar: "Svo mun þér þykja sem eg svari þér skætingu. Eg veit eigi
nafn hennar."

Hoskuld answers, "So (it) will seem to you as (if) I answer you taunting. I
do not know her name."

Jórunn mælti: "Það mun tveimur skipta að sá kvittur mun loginn er fyrir mig
er kominn

Jorunn spoke, "It will turn out in one of two ways (Z skipta) that that
rumour will be a lie which is come to me

eða þú munt hafa talað við hana jafnmargt sem spurt hafa hana að nafni."

or you will have spoken with her enough so as to have asked her for (her)
name."

Höskuldur kvaðst þess eigi þræta mundu og segir henni hið sanna og bað þá
þessi konu

Hoskuld said he would not wrangle over this and tells her the truth and bade
then this woman

virkta og kvað það nær sínu skapi að hún væri heima þar að vistafari.

be treated well? (CV) and said it near his intention that she be at home
there as (her) domicile.

Jórunn mælti: "Eigi mun eg deila við frillu þína þá er þú hefir flutt af
Noregi þótt hún

Jorunn spoke, "I will not quarrel with your mistress then who you have
brought from Norway although she

kynni góðra návist en nú þykir mér það allra sýnst ef hún er bæði dauf og
mállaus."

is acquainted with good presence???? but now (it) seems to me all shows if
she is both deaf and dumb."

Höskuldur svaf hjá húsfreyju sinni hverja nótt síðan hann kom heim en hann
var fár við

Hoskuld slept with his wife every night after he came home and he was less
with the

frilluna. Öllum mönnum var auðsætt stórmennskumót á henni og svo það að hún
var engi afglapi.

mistress. To everyone her above average quality? was clear also that she
was no simpleton.

Og á ofanverðum vetri þeim fæddi frilla Höskulds sveinbarn. Síðan var
Höskuldur

And at the end of that winter Hoskuld's mistress gave birth to a boy child.
Afterwards Hoskuld was



þangað kallaður og var honum sýnt barnið. Sýndist honum sem öðrum að hann
þóttist

called thither and the child was shown to him. (It) seemed to him as to
others that he thought



eigi séð hafa vænna barn né stórmannlegra. Höskuldur var að spurður hvað
sveinninn

himself not to have seen a more handsome nor more remarkable child. Hoskuld
was asked what the boy



skyldi heita. Hann bað sveininn kalla Ólaf því að þá hafði Ólafur feilan
andast litlu áður,

should be named. He bade the boy be called Olaf because a little while
previously Olaf feilan, his uncle had died then.



móðurbróðir hans. Ólafur var afbragð flestra barna. Höskuldur lagði ást
mikla við sveininn.

Olaf was (the) greatest paragon of a child. Hoskuld bestowed much love on
the boy.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa