Þá mælti Höskuldur: "Svo hefir nú til tekist að þetta mun verða kaup okkar.
Tak þú fé
Then Hoskuld speaks, "So has (it?) now been done that this will be our
bargain. You take
þetta til þín en eg mun taka við konu þessi. Kalla eg að þú hafir drengilega
af þessu máli
this money for yourself and I will take this woman along. I say that you
have behaved (haft?) generously in this instance
haft því að vísu vildir þú mig eigi falsa í þessu."
because certainly you wanted not to (do) me wrong in this."
Síðan gekk Höskuldur heim til búðar sinnar. Það sama kveld rekkti Höskuldur
hjá henni.
Afterwards Hoskuld went home to his booth. That same evening Hoskuld slept
with her.
En um morguninn eftir er menn fóru í klæði sín mælti Höskuldur: "Lítt sér
stórlæti á
And during the next morning when people put on their clothing Hoskuld spoke,
"(One) sees little impressive in
klæðabúnaði þeim er Gilli hinn auðgi hefir þér fengið. Er það og satt að
honum var meiri
that apparel which Gilli the wealthy has got you. It is also true that for
him (it) was more
raun að klæða tólf en mér eina."
trial to clothe twelve than me one."
Síðan lauk Höskuldur upp kistu eina og tók upp góð kvenmannsklæði og seldi
henni. Var
Afterwards Hoskuld opened up a certain chest and picked up good woman's
clothing and gave (it) to her.
það og allra manna mál að henni semdi góð klæði.
It was (the) talk of every one that good clothing was arranged for her.
En er höfðingjar höfðu þar mælt þeim málum sem þá stóðu lög til var slitið
fundi þessum.
And when the chieftains had stated their cases there as (the) law then
stood, this meeting was dissolved.
Síðan gekk Höskuldur á fund Hákonar konungs og kvaddi hann virðulega sem
skaplegt var.
Afterwards Hoskuld went to a meeting with King Hakon and greeted him
worthily as was suitable.
Konungur sá við honum og mælti: "Tekið mundum vér hafa kveðju þinni
Höskuldur þótt
(The) King looked at him and spoke, "We will accept to have your greeting,
Hoskuld, although
þú hefðir nokkuru fyrr oss fagnað og svo skal enn vera."
you (could) have greeted us somewhat earlier and so shall it still be."
13. kafli - Útkoma Höskuldar
Eftir þetta tók konungur með allri blíðu Höskuldi og bað hann ganga á sitt
skip "og ver
After that (the) king received Hoskluld with all friendliness and invited
him to go on his ship "and stay
með oss meðan þú vilt í Noregi vera."
with us while you will be in Norway."
Höskuldur svarar: "Hafið þökk fyrir boð yðvart en nú á eg þetta sumar margt
að starfa.
Hoskuld answers, "(You) have (my) thanks for your invitation but now I have
this summer much to do.
Hefir það mjög til haldið er eg hefi svo lengi dvalið að sækja yðvarn fund
að eg ætlaði að afla mér húsaviðar."
It has held (me up) much when I have delayed so long to seek a meeting with
you that I intended to procure myself (some) house timbers.
Konungur bað hann halda skipinu til Víkurinnar. Höskuldur dvaldist með
konungi um
(The) King bade him steer the ship to the Oslo bay. Hoskuld remained with
the king for some time.
hríð. Konungur fékk honum húsavið og lét ferma skipið.
(The) King gave him house timbers and had him load the ship.
Þá mælti konungur til Höskulds: "Eigi skal dvelja þig hér með oss lengur en
þér líkar en
Then (the) king spoke to Hoskuld. "You shall not remain here with us longer
than is pleasing to you but
þó þykir oss vandfengið manns í stað þinn."
still (it) seems to us hard to get a man in your stead."
Síðan leiddi konungur Höskuld til skips og mælti: "Að sómamanni hefi eg þig
reyndan og
Afterwards (the) king lead Hoskuld to (the) ship and spoke, "I have proven
you an honourable man and
nær er það minni ætlan að þú siglir nú hið síðasta sinn af Noregi svo að eg
sé hér yfirmaður."
it is near my expectation that you sail now the last time from Norway so
that I see here a master."
Konungur dró gullhring af hendi sér, þann er vó mörk, og gaf Höskuldi og
sverð gaf hann
(The) King drew a gold band from his arm, that weighed a mark (8 oz gold =
currently around $10K US) and gave (it) to Hoskuld and also he gave him a
sword
honum annan grip, það er til kom hálf mörk gulls. Höskuldur þakkaði konungi
gjafirnar
another costly thing, that which came to (another) half a mark in gold.
Hoskuld thanked the King for the gifts
og þann allan sóma er hann hafði fram lagið
and all that honour which he had bestowed.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa