Laxdaela Saga 10 end + 11 beginning / Alan's Translation

Here´s my translation

Kveðja

Alan

Þorsteinn hafði verið kvongaður. Kona hans var þá önduð. Dætur átti hann
Þorsteinn had been married. His wife was then (ie by that time) deceased. Daughters had he

tvær. Hét önnur Guðríður en önnur Ósk. Þorkell trefill átti Guðríði er bjó í
two. One was-called Guðríðr but (and) (the) other (was called) Ósk. ÞorkellRag (tatters, fringe) had-(in-marriage) Gúðriðr, who lived in

Svignaskarði. Hann var höfðingi mikill og vitringur. Hann var
Svignaskarðr (Curved-Mountain-Pass). He was a great chieftain and a wise-man. He was

Rauða-Bjarnarson. En Ósk dóttir Þorsteins var gefin breiðfirskum manni. Sá
Rauða-Björns-son. But Ósk, Þorsteinns daughter was given (in marriage) to a Breiðafjörðr (Broad-Fjord) man. That-one (ie he)

hét Þórarinn. Hann var hraustur og vinsæll og var með Þorsteini mági sínum
was-called Þórarinn. He was doughty and popular and was (staying) with Þorsteinn, his (father)-in-law

því að Þorsteinn var þá hniginn (hníga) og þurfti umsýslu þeirra mjög.
because Þorsteinn was then advanced-in-years (see hníga, pp, Z6) and much needed their assistance (care).


Hrappur var flestum mönnum ekki skapfelldur. Var hann ágangssamur við nábúa sína.
Hrappr was not agreeable with most persons (men). He was agressive towards his neighbours.

Veik (víkja) hann á það stundum fyrir þeim að þeim mundi þungbýlt verða í nánd
He hinted at that (see víkja á  e-t, Z1) now and then before them that (there) would be neighbourly-troubles (þungbýlt) for those (living) in proximity (nánd)

honum ef þeir héldu (halda) nokkurn annan fyrir betra mann en hann. En bændur (búandi = bóndi) allir
to him if they held (took, regarded) some other (person, man) for (as) a better person (man) than he. But all farmers

tóku eitt ráð, að þeir fóru til Höskulds og sögðu honum sín vandræði.
took one (ie the same) course-of-action, that they went to Höskuldr and said to him their difficulty.

Höskuldur bað (biðja) sér segja ef Hrappur gerir þeim nokkuð mein "því að hvorki (hvárgi)
Höskuldr bade (them, implied) to say to him (sér) if Hrappr did them any harmbecause neither

skal hann ræna mig mönnum né fé."
shall he deprive me of men nor property.


11. kafli - Af Þórði godda
Chapter 11 Of (about) Þórðr Goddi


Þórður goddi (not goði) hét (heita) maður er bjó (búa) í Laxárdal fyrir norðan á. Sá bær heitir síðan
(There) was a man called Þórðr Goddi (meaning uncertain, perhaps = gráðugr (greedy), perhaps litli goði) , who lived in Laxárdalr (Salmon-River-Dale) north of (the) river. That farm is-called later

á Goddastöðum. Hann var auðmaður mikill. Engi átti (eiga) hann börn. Keypt (kaupa) hafði hann
Goddastaðir (Godda-steads). He was a very wealthy man. He had no children. He had bought

jörð þá er hann bjó (búa) á. Hann var nábúi Hrapps og fékk (fá) oft þungt af
that land which he lived on. He was (a) neighbour of Hrappr, and suffered hard-treatment from

honum. Höskuldur sá (sjá) um með honum svo að hann hélt (halda) bústað sínum.
him (see fá þungt af e-m, under þungr, Z2). Höskuldr saw to (took-care of, see sjá um með e-m, under sjá, Z6) him, so that he (Þórðr) held (kept) his abode.


Vigdís hét kona hans og var Ingjaldsdóttir, Ólafssonar feilans.
His wife was-called Vigdís and was (the) daughter of Ingjaldr, son of Ólafr Feolan.

Bróðurdóttir var hún Þórðar gellis en systurdóttir Þórólfs rauðnefs frá Sauðafelli.
She was (the) brothers-daughter (niece) of ÞórðrBellower (cf 7 Kapli) but (and) sisters-daughter (niece) of ÞórolfrRed-nose from Sauðafell (Sheep-Hill).

Þórólfur var hetja mikil og átti (eiga) góða kosti. frændur hans gengu þangað
Þórolfr was a great hero and had good (ample) means. His kinsmen went thither

jafnan til trausts. Vigdís var meir gefin til* fjár en brautargengis.
always for protection. Vigdís was given (in marriage) more for (reasons of) money (possessions) than support.
* I initially thought it might mean that she wasgiven more to (ie concerned more with, disposed more towards, see gefa, Z5) money than support (of her husband) but eventually felt the other reading was preferable in the context.

Þórður átti þræl þann er út kom með honum. Sá hét Ásgautur. Hann var mikill
Þórðr had (owned) that slave (thrall) who came out (emigrated to Iceland, nothing to do with closets) with him. That-one (ie he) was-called Ásgautr. He was a big

maður og gervilegur (görviligr) en þótt hann væri þræll kallaður þá máttu fáir taka hann
man and accomplished but (and) even-though he was called a thrall, then few (people) might take (regard) him

til jafnaðar við sig þótt frjálsir hétu og vel kunni hann að þjóna sínum
with equity against themselves (ie call themselves his equal = jafnast við e-n) even-though (they) were-called free, and he well was-able-to serve his

meistara. Fleiri átti Þórður þræla þó að þessi sé einn nefndur.
master. Þórðr had (owned) several thralls even-though this (one) alone is named.


Þorbjörn hét maður. Hann bjó í Laxárdal hið næsta Þórði, upp frá bæ hans, og
(There) was a man called Þorbjörn. He lived in Laxárdalr (Salmon-River-Dale) the nearest to Þórðr, up (stream, hill) from his farm, and

var kallaður skrjúpur. Auðigur var hann að fé. Mest var það í gulli og
was calledFrail. He was wealthy in property. Mostly that was in gold and

silfri. Mikill maður var hann vexti (vöxtr) og rammur að afli. Engi var hann
silver. He was a tall man in shape and strong in physical-strength (hence his nickname). He was no

veifiskati við alþýðu manns.
spend-thrift (tight as) towards (the) common-man.