6. kafli - Enn af Unni

Eftir það gefur Unnur fleirum mönnum af landnámi sínu. Herði gaf hún
Hörðadal allan út

After that Unn gives more men (some) of her land. To Hord, she gave all of
Hord's Dale

til Skrámuhlaupsár. Hann bjó á Hörðabólstað og var mikill merkismaður og
kynsæll.

out to Skramuhlaup River. He lived at Hord's Farmstead and was a great
standard bearer? and blessed with (many?) good offspring.

Hans son var Ásbjörn auðgi er bjó í Örnólfsdal á Ásbjarnarstöðum. Hann átti
Þorbjörgu

His son was Asbjorn the wealthy who lived in Asbjorn's Stead. He was
married to Thorbjorg

dóttur Miðfjarðar-Skeggja. Þeirra dóttir var Ingibjörg er átti Illugi hinn
svarti. Þeirra synir

daughter of Mid-Firth-Skeggi. Their daughter was Ingiborg who was married
to Illugi the black. Their sons

voru þeir Hermundur og Gunnlaugur ormstunga. Það er kallað Gilsbekkingakyn.

were these; Hermund and Gunnlaug worm's tongue. That (line) is called (the)
Gilsbekking kin.

Unnur mælti við sína menn: "Nú skuluð þér taka ömbun verka yðvarra. Skortir
oss nú og

Unn spoke with her men, "Now you shall receive payment for service for your
work. And we are not short

eigi föng til að gjalda yður starf yðvart og góðvilja. En yður er það
kunnigt að eg hefi

of (any) provisions to repay you your work and good will. And to you it is
known that I have

frelsi gefið þeim manni er Erpur heitir, syni Melduns jarls. Fór það fjarri
um svo

given freedom to that man who is called Erp, son of Earl Meldun. By no
means

stórættaðan mann að eg vildi að hann bæri þræls nafn."

concerning such a man of noble descent did I wish that he bear a thrall's
name."

Síðan gaf Unnur honum Sauðafellslönd á millum Tunguár og Miðár. Hans börn
voru þau

After than Unn gave him Sheep Mountain Land between Tongue River and Mid
River. His children were these:

Ormur og Ásgeir, Gunnbjörn og Halldís er átti Dala-Álfur. Sökkólfi gaf hún
Sökkólfsdal

Orm and Asgeir, Gunnbjorn and Halldis who was married to Dala-Alf. She gave
Sokkolf, Sokkolf's Dale

og bjó hann þar til elli. Hundi hét lausingi hennar. Hann var skoskur að
ætt. Honum gaf

and he lived there to old age. Her freeman was called Hundi. He was Scots
by descent. To him she gave

hún Hundadal. Vífill hét þræll Unnar hinn fjórði. Hún gaf honum Vífilsdal.

Hundi's Dale. Vifil was the name the forth thrall of Unn's. She gave him
Vifil's Dale.

Ósk hét hin fjórða dóttir Þorsteins rauðs. Hún var móðir Þorsteins surts
hins spaka er fann

Osk was the name of the fourth daughter of Thorstein the red. She was
mother of Thorstein black the wise who found (discovered)

sumarauka. Þórhildur hét hin fimmta dóttir Þorsteins. Hún var móðir Álfs í
Dölum. Telur

summer-week (which made the calendar jibe). Thorhild was the name of the
fifth daughter of Thorstein. She was (the) mother of Alf in Dales.

margt manna kyn sitt til hans. Hans dóttir var Þorgerður, kona Ara Mássonar
á

Many a man traces his descent from him. His daughter was Thorgerd, wife of
Ari son of Mar

Reykjanesi, Atlasonar, Úlfssonar hins skjálga, og Bjargar Eyvindardóttur,
systur Helga

of Reykjaness, son of Atli, son of Ulf the squinter, and Bjorg Eyvind's
daughter, sister of Helgi

hins magra. Þaðan eru komnir Reyknesingar. Vigdís hét hin sétta dóttir
Þorsteins rauðs.

the lean. From there are come the Reyknessing kin. Vigdis was the name of
the seventh daughter of Thorstein the red.

Þaðan eru komnir Höfðamenn í Eyjafirði.

From there are come the Hofdi kin in Eyjafirth.


7. kafli - Andlát Unnar

Ólafur feilan var yngstur barna Þorsteins. Hann var mikill maður og sterkur,
fríður sýnum

Olaf feilan was the youngest child of Thorstein. He was a tall man and
strong, handsome of appearance

og atgervimaður hinn mesti. Hann mat Unnur umfram alla menn og lýsti því
fyrir

and (with) the greatest of physical accomplishments. Unn valued him above
all men and announced it before

mönnum að hún ætlaði Ólafi allar eignir eftir sinn dag í Hvammi. Unnur
gerðist þá mjög ellimóð.

people that she intended Olaf to inherit everything after her day(s) in
Hvamm. Unn became then very weary with age.

Hún kallar til sín Ólaf feilan og mælti: "Það hefir mér komið í hug frændi
að þú munir staðfesta ráð þitt og kvænast."

She calls Olaf feilan to her and spoke, "It has come to my mind, kinsman,
that you will (need to) establish your self and marry."

Ólafur tók því vel og kveðst hennar forsjá hlíta mundu um það mál.

Olaf took it well and said he would rely upon her foresight concerning that
case.

Unnur mælti: "Svo hefi eg helst ætlað að boð þitt muni vera að áliðnu sumri
þessu því að

Unn spoke, "So have I most expected that your wedding feast will be to ???
this summer because

þá er auðveldast að afla allra tilfanga því að það er nær minni ætlan að
vinir vorir muni þá

then (it) is easiest to procure all supplies because it is closer to my
intention that many of our friends will then

mjög fjölmenna hingað því að eg ætla þessa veislu síðast að búa."

assemble then hither because I expect this wedding feast to (be the) last to
prepare."

Ólafur svarar: "Þetta er vel mælt. En þeirrar einnar konu ætla eg að fá að
sú ræni þig hvorki fé né ráðum."

Olaf answers, " That is well spoken. And of that particular woman I expect
to marry that that one never deprives you of money nor counsel."

Það sama haust fékk Ólafur feilan Álfdísar. Þeirra boð var í Hvammi. Unnur
hafði mikinn

That same fall, Olaf feilan married Alfdisi. Their wedding feast was at
Hvamm. Unn had (made) great



fékostnað fyrir veislunni því að hún lét víða bjóða tignum mönnum úr öðrum
sveitum.

expenditure for the wedding feast because she had caused to be invited
important men from other districts.



Hún bauð Birni bróður sínum og Helga bróður sínum bjólan. Komu þeir
fjölmennir. Þar

She invited Bjorn, her brother, and Helgi bjolan, her brother. They came
with a great company. There



kom Dala-Kollur mágur hennar og Hörður úr Hörðadal og margt annað stórmenni.
Boðið

came Dala-Koll, her brother-in-law and Hord from Hord's Dale and many other
great men.



var allfjölmennt og kom þó hvergi nær svo margt manna sem Unnur hafði boðið
fyrir því að Eyfirðingar áttu farveg langan.



A great crowd of people were invited and yet neither came nearly as many men
as Unn had invited previously because the folk from Eyfirth had a long way
to travel.


Fred and Grace Hatton
Hawley Pa