1. kafli

Helgi bjóla son Ketils flatnefs nam Kjalarnes millum Leiruvogs og Botnsár og
bjó að

Helgi bjola?, son of Ketil flatnose took (land) at Kjalarnes between Muddy
Creek and Botn River and lived at

Hofi á Kjalarnesi. Hann var nytmenni mikið í fornum sið, blótmaður lítill,
spakur og

at Hof at Kjalarnes. He was a very worthy man in olden times, not much
inclined to heathen worship, wise and

hægur við alla. Helgi átti Þórnýju dóttur Ingólfs í Vík er fyrst byggði
Ísland. Þeirra synir

gentle with all. Helgi was married to Thornyja? daughter of Ingolf in Vik
(Oslo) who first settled Iceland. Their sons

voru þeir Þorgrímur og Arngrímur. Þeir voru báðir miklir menn og sterkir og
hinir vasklegustu menn.

were those, Thorgrim and Arngrim. They were both tall men and strong and
the most valiant men.

Helgi skipaði skipverjum sínum lönd þau sem hann hafði numið. Hann fékk
Þrándi á

Helgi assigned land to his crew, that (land) which he had taken. He made
over to Thrand

Þrándarstöðum, Eilífi í Eilífsdal, Hækingi í Hækingsdal, Tind á Tindsstöðum
og þar

Thrand's Stead, to Eilif to Eilif's Dale, to Haeking Haeking's Dale, to Tind
Tind's Stead and

hverjum sem honum þótti fallið vera.

there to each as seemed to him to be fit.

Maður hét Örlygur. Hann var írskur að allri ætt. Í þann tíma var Írland
kristið. Þar réð

A man was called Orlyg. He was Irish in all ancestry. In that time Ireland
was Christian. Konofogur, king of Ireland ruled there.

fyrir Konofogor Írakonungur. Þessi fyrrnefndur maður varð fyrir konungs
reiði.

This aforementioned man became (a target?) of (the) king's anger.

Hann fór að finna Patrek biskup frænda sinn en hann bað hann sigla til
Íslands "því að

He went to meet Bishop Patrick, his kinsman, and he bade him sail to
Iceland, "because

þangað er nú," sagði hann, "mikil sigling ríkra manna. En eg vil það leggja
til með þér að

thence are now," said he, "many powerful men sailing. And I want to say?
that to you that

þú hafir þrjá hluti. Það er vígð mold að þú látir undir hornstafi kirkjunnar
og plenarium

that you have three parts (advantages?). It is ?? earth? that you (be)
protected? under the corner pillar of the church and full assembly??

og járnklukku vígða. Þú munt koma sunnan að Íslandi. Þá skaltu sigla vestur
fyrir þar til

and iron bell. You will come from the south to Iceland. Then shall you
sail west first until

er fjörður mikill gengur vestan í landið. Þú munt sjá í fjörðinn inn þrjú
fjöll há og dali í

where a great firth goes from the west into the land. You will see inside
within the firth three high hills and dales in

öllum. Þú skalt stefna inn fyrir hið synnsta fjall. Þar muntu fá góða höfn
og þar er spakur

all. You shall steer first into the southernmost mountain. There you will
get a good harbor and there is a wise

formaður er heitir Helgi bjóla. Hann mun við þér taka því að hann er lítill
blótmaður og

chief who is called Helgi bjola. He will receive you because he is not much
for heathen worship and

hann mun fá þér bústað sunnan undir því fjalli er fyrr sagði eg þér frá. Þar
skaltu láta

he will give you a farmstead from the south under that mountain which I
previously told you of. There you shall have

kirkju gera og gefa hinum heilaga Kolumba. Far nú vel," sagði biskup, "og
geym trú

a church built and dedicate it to Saint Columba. "Fare well now," said
(the) bishop, "and keep your faith

þinnar sem best þóttú verðir með heiðnum."

as best seems worthy with (the) heathens."

Eftir það býr Örlygur ferð sína og er frá ferð hans það fyrst að segja að
allt gekk eftir því

After that Orlyg got a fair wind (? byr?) for his voyage and of his journey
is first to say that all went with it

sem biskup sagði. Hann tók í Þerneyjarsundi höfn. Síðan fór hann að finna
Helga bjólu

as (the) bishop said. He reached a harbor in Therney? Sound. Afterwards he
went to meet Helgi bjola

og tók hann vel við honum. Reisti Örlygur þar nú bú og kirkju og bjó þar
síðan til elli.

and he received him well. Now Orlyg erected a farm there and a church and
lived there afterwards to an old age.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa