Nú er að segja frá Flosa að hann gengur upp og tekur lík Kols og býr um og
gefur fé

Now is to tell of Flosi that he goes up and takes Kol's body and prepares
(it) and gives

mikið til legs honum. Flosa stukku aldrei hermdaryrði til Kára. Flosi fór
þaðan suður um

much money for his burial place. Angry words against Kari never escaped (Z)
Flosi's (mouth). Flosi went south from there over the sea

sjá og hóf þá upp göngu sína og gekk suður og létti ekki fyrr en hann kom
til

and then (he) began his walk (pilgrimage) and went south and did not stop
before he came to

Rómaborgar. Þar fékk hann svo mikla sæmd að hann tók lausn af sjálfum
páfanum og gaf

Rome. There he was given such great honour that he received absolution from
the Pope himself and gave

þar til fé mikið. Hann fór þá aftur hina eystri leið og dvaldist víða í
borgum og gekk fyrir

thereto much money. He went back then the Eastern way and stayed in many
cities and went before

ríka menn og þá af þeim mikla sæmd. Hann var í Noregi um veturinn eftir og
þá skip af

powerful men and received from them much honour. He was in Norway during
the following winter and received a ship from

Eiríki jarli til útferðar og hann fékk honum mjöl mikið og margir menn aðrir
gerðu

Earl Eric for (the) journey to Iceland and he gave him much flour and many
other men conferred

sæmilega til hans. Sigldi hann síðan út til Íslands og kom í Hornafjörð og
fór þá heim til

honour on him. He sailed afterwards out to Iceland and arrived in
Hornafjord and went home then to

Svínafells. Hafði hann þá af hendi innt alla sætt sína bæði í utanferðum og
fégjöldum.

Svinafell. He had then performed on his behalf all his legal obligations
both in journeys abroad and in financial compensations.


159. kafli

Nú er segja frá Kára að um sumarið eftir fór hann til skips síns og sigldi
suður um sæ og

Now is to tell of Kari that during the following summer he went to his ship
and sailed south over the sea and

hóf upp göngu sína í Norðmandí og gekk suður og þá lausn og fór aftur hina
vestri leið og

began his walk (pilgrimage) in Normandy and went south and received
absolution and went back the western way and

tók skip sitt í Norðmandí og sigldi norður um sjá til Dofra á Englandi.
Þaðan sigldi hann

reached his ship in Normandy and sailed north over the sea to Dover to
England. From there he sailed

vestur um Bretland og svo norður með Bretlandi og norður um Skotlandsfjörðu
og létti

west around Wales and so north along Wales and north through the Minch and
did not stop

eigi fyrr en hann kom norður í Þrasvík á Katanesi til Skeggja bónda. Fékk
hann þá þeim

before he came north to Thrasvik at Kataness to Farmer Skeggja. Then he
gave them,

Kolbeini og Dagviði byrðinginn. Sigldi Kolbeinn þessu skipi til Noregs en
Dagviður var

Kolbein and Dagvid the merchant ship. Kolbein sailed this ship to Norway
but Dagvid was

eftir í Friðarey. Kári var þenna vetur á Katanesi. Á þessum vetri andaðist
húsfreyja hans á Íslandi.

back in Fair Isle. Kari stayed that winter in Kataness. In this winter his
wife (home) in Iceland died.

Um sumarið eftir bjóst Kári til Íslands. Skeggi fékk honum byrðing. Voru
þeir þar á átján.

During the following summer Kari made ready (to go) to Iceland. Skeggja
gave him a merchant ship. They were there eighteen on (board).

Þeir urðu heldur síðbúnir og sigldu þó í haf og höfðu langa útivist. En um
síðir tóku þeir

They became rather late getting underway and still sailed to sea and had
journey of long duration. But at last they reached

Ingólfshöfða og brutu þar skipið allt í spón en þó varð mannbjörg. Kafahríð
var á. Spyrja

Ingolf's Head and there the ship broke up completely into splinters but
still (the) men were saved. A great snow storm was going on. Now they ask

þeir nú Kára hvað nú skal til ráða taka en hann sagði það ráð að fara til
Svínafells og

Kari what plan of action to take and he declared it a plan to go to
Svinafell and

reyna þegnskap Flosa. Gengu þeir þá til Svínafells í hríðinni.

put Flosi's generosity to the test (Z). Then they went to Svinavell
immediately.

Flosi var í stofu. Hann kenndi Kára er hann kom í stofuna og spratt upp í
móti honum og

Flosi was in (the) sitting room. He recognized Kari when he came into the
sitting room and sprang up to meet him and

minntist til hans og setti hann í hásæti hjá sér. Flosi bauð Kára að vera
þar um veturinn.

kissed him and set him in the high seat next to him. Flosi invited Kari to
stay there during the winter.

Kári þá það. Sættust þeir þá heilum sáttum. Flosi gifti þá Kára Hildigunni
bróðurdóttur

Kari accepted that. They reconciled then the entire settlements. Then
Flosi gave Kari his niece Hildigunn (who Chieftain Hoskuld of Hvitaness had
been married to) in marriage

sína er Höskuldur Hvítanesgoði hafði átta. Bjuggu þau þá fyrst að Breiðá.

They settled then first at Wide River.

Það segja menn að þau yrðu ævilok Flosa að hann færi utan þá er hann var
orðinn gamall

People say it that they ?? became of Flosi that he went to sea then when he
was become old

að sækja sér skálavið og var hann í Noregi þann vetur. En um sumarið varð
hann

to look for building timber for himself and he was in Norway that winter.
But during the summer he

síðbúinn. Menn ræddu um að vant væri skip hans. Flosi sagði vera ærið gott
gömlum og

was late getting underway. People talked about his ship being lacking (in
seaworthiness). Flosi declared (it ) to be sufficiently good for one old
and

feigum og sté á skip og lét í haf og hefir til þess skips aldrei spurst
síðan.

fey and got on (the) ship and set out to sea and never after has been heard
of this ship

Þessi voru börn þeirra Kára Sölmundarsonar og Helgu Njálsdóttur: Þorgerður
og

These were their, Kari Solmundarson's and Helga Njall's daughter's,
children: Thorgerd and

Ragneiður og Valgerður og Þórður er inni brann. En börn þeirra Hildigunnar
og Kára

Ragneid and Valgerd and Thord who burned inside. And their, Hildigunn's and
Kari's, children

voru þeir Starkaður og Þórður og Flosi. Son Flosa var Kolbeinn er ágætastur
maður hefir

were they, Starkad and Thord and Flosi. Flosi's son was Kolbein who has
been the most excellent man

verið einnhver í þeirri ætt.

in their lineage.

Og lúkum vér þar Brennu-Njáls sögu.

And we end there the Saga of Njall's Burning.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa