Tók hann þá merkið af stönginni og kom í millum klæða sinna. Litlu síðar var
veginn

He then took the standard from the pole and brought it between his clothing.
A little later

Ámundi hvíti. Þá var og Sigurður jarl skotinn spjóti í gegnum.

Amund the white was slain. Then also Earl Sigurd was shot through with a
spear.

Óspakur hafði gengið um allan fylkingararminn. Hann var orðinn sár mjög en
látið sonu

Ospak had gone about all the arm of the battle array. He had become
severely wounded and

Brjáns báða áður. Sigtryggur konungur flýði fyrir honum. Brast þá flótti í
öllu liðinu.

both Brian's sons died before. King Sigtrygg fled before him. Then broke
into flight in all the troops.

Þorsteinn Síðu-Hallsson nam staðar þá er allir flýðu aðrir og batt skóþveng
sinn. Þá

Thorstein Hall of Sida's son stopped when all fled before and tied his shoe
string. Then

spurði Kerþjálfaður hví hann rynni eigi. "Því," sagði Þorsteinn, "að eg tek
eigi heim í

Kerthjalfad asked why he didn't run. "Because," said Thorstein, "I shall not
reach home

kveld þar sem eg á heima út á Íslandi."

tonite (Z) whereas I have a home out in Iceland."

Kerþjálfaður gaf honum grið.

Kerthjalfad gave him a truce.

Hrafn hinn rauði var eltur út á á nokkura. Hann þóttist þar sjá helvítis
kvalar í niðri og

Hrafn the red was chased out to some river. He thought there to see the
torments of hell in the depths and

þótti honum djöflar vilja draga sig til.

(it) seemed to him devils wanted to drag him to them.

Hrafn mælti þá: "Runnið hefir hundur þinn, Pétur postuli, til Róms tvisvar
og mundi

Hrafn spoke then, "Your dog has run, Apostle Peter, to Rome twice and would

renna hið þriðja sinn ef þú leyfðir."

run the third time if you allowed."

Þá létu djöflar hann lausan og komst Hrafn yfir ána.

Then the devils let him loose and Hrafn got himself over the river.

Bróðir sá nú að liðið Brjáns konungs rak flóttann og var fátt manna hjá
skjaldborginni.

Brodir saw now that King Brian's troops pursued the fleeing host and few men
were near the shield wall

Hljóp hann þá úr skóginum og rauf alla skjaldborgina og hjó til konungsins.
Sveinninn

He ran then out of the forest and broke apart all the shield wall and hewed
at the king. The boy

Taðkur brá upp við hendinni og tók hana af honum og höfuðið af konunginum en
blóðið

Tadkr thrust up with his hand and (Brodir) took it off also the head of the
king and the blood

konungsins kom á handarstúf sveininum og greri þegar fyrir stúfinn.

of the king came on the boy's stump and instantly healed the stump.

Bróðir kallaði þá hátt: "Kunni það maður manni að segja að Bróðir felldi
Brján."

Brodir called then loudly, "Know it, man, to tell man that Brodir overthrew
Brian."

Þá var runnið eftir þeim er flóttann ráku og sagt þeim fallið Brjáns
konungs. Sneru þeir

Then was run after them who pursued the fleeing host and told them of King
Brian's fall. They turned



þá aftur þegar Úlfur hræða og Kerþjálfaður. Slógu þeir þá hring um þá Bróður
og felldu

back then at once, Ulf hraeda and Kerthjalfad. They formed then a ring
about them, Brodir (and company) and felled



að þeim viðu. Var þá Bróðir höndum tekinn. Úlfur hræða reist á honum kviðinn
og leiddi

them (like?) wood. Then Brodir was seized. Ulf hraeda tore open his belly
and lead



hann um eik og rakti svo úr honum þarmana og dó hann eigi fyrr en allir voru
úr honum

him around an oak and thus wound his intestines out and he did not die
before all were wound out of him. (I just read in a book about Daniel
Boone - an early American pioneer - that this was done to enemies by one
native American tribe.)



raktir. Menn Bróður voru og allir drepnir.

Brodir's men were all killed also.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa