Urðu þeir þá báðir reiðir og skiptu þegar liði sínu. Hafði Óspakur tíu skip
en Bróðir

They both became angry and immediately divided their troops. Ospak had ten
ships but Brodir, twenty.

tuttugu. Óspakur var heiðinn og allra manna vitrastur. Hann lagði skip sín
inn á sundið en

Ospak was a heathen and of all men wisest. He put his ship in to a sound
and

Bróðir lá fyrir utan. Bróðir hafði verið maður kristinn og messudjákn að
vígslu en hann

Brodir lay outside. Brodir had been a Christian man and deacon by
ordination but he

hafði kastað trú sinni og gerðist guðníðingur og blótaði nú heiðnar vættir
og var allra

had cast off his faith and became a traitor to God and now sacrificed to
heathen spirits and was of all

manna fjölkunnigastur. Hann hafði herbúnað þann er eigi bitu járn. Hann var
bæði mikill

men most skilled in magic. He had that armour which iron (could) not bite.
He was both large

og sterkur og hafði hár svo mikið að hann drap undir belti sér. Það var
svart.

and strong and had hair so long that he tucked (it) under his belt. It was
black.


156. kafli

Það bar við eina nótt að gnýr mikill kom yfir þá Bróður svo að þeir vöknuðu
við allir og

It so happened one night that a great crash came over them, Brodir (and his
men) so that they woke up with all and

spruttu upp og fóru í klæði sín. Þar með rigndi á þá blóði vellanda. Hlífðu
þeir sér þá með

sprang up and put on their clothes. There with boiling blood rained on
them. They protected themselves with

skjöldum og brunnu þó margir. Undur þetta hélst allt til dags. Maður hafði
látist af hverju

shields and still many were burned. This wonder continued until day(break).
A man had died from each

skipi. Sváfu þeir þá um daginn.

ship. They slept then during the day.

Aðra nótt varð enn gnýr og spruttu þá enn allir upp. Þá renndu sverð úr
slíðrum en öxar

The second night yet (again) a crash happened and they all sprang up again.
Then swords slipped out of scabbards and axes

og spjót flugu í loft upp og börðust. Sóttu þá vopnin svo fast að þeim að
þeir urðu að hlífa

and spears flew up aloft and fought. Then weapons attacked them so fast
that they were obliged to protect

sér og urðu þó margir sárir en dó maður af hverju skipi. Hélst undur þetta
allt til dags.

themselves and still many were wounded and a man died from each ship. This
wonder continued all (the way) to day(break).

Sváfu þeir þá enn um daginn eftir.

Then they slept still during the next day.

Þriðju nótt varð gnýr með sama hætti. Þá flugu að þeim hrafnar og sýndist
þeim úr járni

(The) third night a crash happened with the same mode. Then ravens flew at
them and (it) seemed to them

nefin og klærnar. Hrafnarnir sóttu þá svo fast að þeir urðu að verja sig með
sverðum en

(the ravens') beaks and claws (were made) of iron. The ravens attacked them
so fast that they were obliged to defend themselves with swords and

hlífðu sér með skjöldum. Gekk þessu enn til dags. Þá hafði enn látist maður
af hverju

protect themselves with shields. This went on until day. Then still one
man had died from each

skipi. Þeir sváfu þá enn fyrst.

ship. They slept then still first.

En er Bróðir vaknaði varp hann mæðilega öndunni og bað skjóta utan báti "því
að eg vil

And when Brodir woke up he sighed wearily and bade launch a boat out
"because I want to



finna Óspak." Steig hann þá í bátinn og nokkurir menn með honum. En er hann
fann

meet Ospak." Then he climbs into the boat and some men with him. And when
he met

Óspak sagði hann honum öll undur þau er fyrir þá hafði borið og bað hann
segja sér fyrir

Ospak, he told him all those wonders which had happened to them and bade him
tell him before?



hverju vera mundi. Óspakur vildi eigi segja honum fyrr en hann seldi honum
grið. Bróðir

what would (they) be. Ospak did not want to tell him before he gave him a
truce. Brodir



hét honum griðum en Óspakur dró þó undan allt til nætur því að Bróðir vó
aldrei víg um nætur.

promised him a truce and Ospak still delayed everything until night because
Brodir never slew during the night.

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa