Sigtryggur konungur vakti þá til um erindi sín við Sigurð jarl og bað hann
fara til orustu
King Sigtrygg raised the question then about his errand with Earl Sigurd and
asked him to go to battle
með sér í móti Brjáni konungi. Jarl var lengi erfiður en þar kom um síðir að
hann gerði á
with him against King Brian. The earl was reluctant for a long time but it
came about later that he made the choice to.
kost. Mælti hann það til að eiga móður hans og vera síðan konungur á Írlandi
ef þeir
He expressed a wish to marry his mother and be afterwards King of Ireland if
they
felldu Brján. En allir löttu Sigurð jarl í að ganga og týði ekki. Skildu
þeir að því að
dethroned Brian. But all dissuaded earl Sigurd from going and it was of no
avail. They parted because
Sigurður jarl hét ferðinni en Sigtryggur konungur hét honum móður sinni og
earl Sigurd promised the journey and King Sigtrygg promised him his mother
and
konungdómi. Var svo mælt að Sigurður jarl skyldi kominn með her sinn allan
til Dyflinnar að pálmsunnudegi.
kingdom. (It) was decided that Earl Sigurd should arrive with his all
troops to
Dublin on Palm Sunday.
Fór Sigtryggur konungur þá suður til Írlands og sagði Kormlöðu móður sinni
að jarl hafði
Then King Sigtrygg went south to Ireland and told Kormlod, his mother, what
the earl
í gengið og svo hvað hann hafði til unnið. Hún lét vel yfir því en kvað þau
þó skyldu
had underway (the same as German: in Gang?) and also what he had to perform.
She expressed approval about it and said they should still
draga að meira lið. Sigtryggur spurði hvaðan þess væri að von.
gather more help. Sigtrygg asked whence this were to be expected.
Hún sagði að víkingar tveir lágu úti fyrir vestan Mön og höfðu þrjá tigu
skipa "og svo
She said that two Vikings lay out at sea west of Mon and had thirty ships
"and so
harðfengir að ekki stendur við. Heitir annar Óspakur en annar Bróðir. Þú
skalt fara til
tough that (one) could not withstand (them). One was called Ospak and the
other Brodir. You shall go to
móts við þá og lát ekki að skorta að koma þeim í með þér hvað sem þeir mæla
til."
meet with them and let nothing be lacking that (you) bring them in with you
whatever they want."
Sigtryggur konungur fer nú og leitar víkinganna og fann þá fyrir utan Mön.
Ber
King Sigtrygg goes now and seeks the Vikings and found them west of Mon.
Sigtryggur konungur þegar upp erindi sín en Bróðir skarst undan allt til
þess er
King Sigtrygg brought up his errand at once and Brodir declined everything
until this when
Sigtryggur konungur hét honum konungdómi og móður sinni. Og skyldi þetta
fara svo
King Sigtrygg promised him (the) kingdom and his mother. And decided this
to go so
hljótt að Sigurður jarl yrði eigi vís. Hann skyldi og koma fyrir
pálmsunnudag með her
secretly that Earl Sigurd not became wise (to the double dealing). He
parted and brought his troops before Palm Sunday
sinn til Dyflinnar. Sigtryggur konungur fór heim til móður sinnar og sagði
henni hvar þá var komið.
to Dublin. King Sigtrygg went home to his mother and told her how matters
stood.
Eftir þetta talast þeir við Óspakur og Bróðir. Sagði þá Bróðir Óspaki alla
viðræðu þeirra
After that they spoke with Ospak and Brodir. Then Brodir told Ospak all
their conversation
Sigtryggs og bað hann fara til bardaga með sér í móti Brjáni konungi og kvað
sér mikið
(his and) Sigtrygg's and asked him to go to battle with him against King
Brian and said
við liggja. Óspakur kvaðst eigi vilja berjast í móti svo góðum konungi. Urðu
þeir þá báðir
much lay at stake for him. Ospak declared not to want to fight against so
good a king.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa