I had some problems here and there - mostly with the verse, but a bit less
than usual because Kari had to compose that on the fly since he was leaping
into the room at the time.
Grace


155. kafli

Í þenna tíma komu þeir Kári og Kolbeinn og Dagviður hvíti til Hrosseyjar
öllum á óvart

At that time they, Kari and Kolbein and Dagvid the white all came to Horse
Island (with the residents there) unaware

og gengu upp þegar á land en nokkurir menn gættu skips. Kári og þeir félagar
gengu upp

and went up at once on land but some men guarded the ship. Kari and those
comrades went up

til jarlsbæjarins og komu að höllinni um drykkju. Bar það saman og þá var
Gunnar að að

to the earl's farmstead and came to the hall during the drinking. It
coincided also that Gunnar was

segja söguna en þeir Kári hlýddu til á meðan úti. Þetta var jóladaginn
sjálfan.

telling the story but they, Kari (and company) listened to (it) meanwhile
outside. This was the precise day of Yule (Christmas Day).

Sigtryggur konungur spurði: "Hversu þoldi Skarphéðinn í brennunni?"

King Sigtrygg asked, "How did Skarphedinn bear up in the burning?"

"Vel fyrst lengi," sagði Gunnar, "en þó lauk svo að hann grét."

"Well, at first, for a long time," said Gunnar, "but still it ended so that
he wept."

Og um allar sagnir hallaði hann mjög til en ló víða frá.

And he gave a very unfair report about it and lied extensively about
(things).

Kári stóðst þetta eigi. Hljóp hann þá inn með brugðnu sverði og kvað vísu
þessa:

Kari couldn't stand this. He leaped in then with drawn sword and recited
this verse:

Hrósa hildar fúsir,

Of battles of eager horses?



hvað hafa til fregið skatnar

what has been asked about it of men



hve, ráfáka, rákum?

why, shiftless ones?, driven



rennendr Níals brennu.

running (from?) Njall's burning.



Varðat veiti-Njörðum

not defend ??????



víðeims að það síðan,

reeking widely?? at that later,



hrátt gat hrafn að slíta

a raven was able to tear off raw flesh



hold, slælega goldið.

yielded, without energy.

Þá hljóp hann innar eftir höllinni og hjó á hálsinn Gunnari Lambasyni og svo
snart að

Then he leaped back more inside the hall and hewed at the neck of Gunnar
Lambi's son and so swiftly that

höfuðið fauk upp á borðið fyrir konunginn og jarlana. Urðu borðin í blóði
einu og svo klæðin jarlanna.

the head flew up on the table before the king and the earls. The table
became bloody at once? and thus

Sigurður jarl kenndi manninn þann er vegið hafði vígið og mælti: "Takið þér
Kára og drepið hann."

Earl Sigurd recognized the man, the one who had slain the man and spoke,
"You seize Kari and kill him!"

Kári hafði verið hirðmaður Sigurðar jarls og var allra manna vinsælastur og
stóð engi upp að heldur þó að jarl ræddi um.

Kari had been a king's man of Earl Sigurd and was of all men most friendly
and none stood up even though the earl advised (them) to.

Kári mælti: "Það munu margir mæla herra að eg hafi þetta verk fyrir yður
unnið að hefna hirðmanns yðvars."

Kari spoke, "Many will say it, Lord, that I have done this deed for you to
avenge your

king's man."

Flosi mælti: "Ekki gerði Kári þetta um sakleysi því að hann er í engum
sættum við oss. Gerði hann það að sem hann átti."

Flosi spoke, "Kari did not do this innocently because he is not reconciled
with us.

He did it as he had to."

Kári gekk í braut og varð ekki eftir honum gengið. Fór Kári til skips síns
og þeir félagar.

Kari went away and none went after him. Kari and his companions went to his
ship.

Var þá veður gott. Sigldu þeir suður til Kataness og fóru upp í Þrasvík til
göfugs manns er

The weather was good then. They sailed south to Kataness and went up to
Thrasvik to a noble man who

Skeggi hét og voru með honum mjög lengi.

was called Skeggi and stayed with him for a very long time.

Þeir í Orkneyjum hreinsuðu borðin og báru út hinn dauða. Jarli var sagt að
þeir hefðu siglt suður til Skotlands.

They in Orkney cleaned the table and carried out the dead. To the earl was
said that they had sailed south to Scotland.

Sigtryggur konungur mælti: "Þessi var herðimaður mikill fyrir sér er svo
rösklega vann að og sást ekki fyrir."

King Sigtrigg spoke, "This was a powerful king's man who performed so
bravely that also no (one?) has seen before."

Sigurður jarl svaraði: "Engum manni er Kári líkur í hvatleik sínum og
áræði."

Earl Sigurd answered, "Kari is like no man in his alacrity and attack."

Flosi tók nú til og sagði söguna frá brennunni. Bar hann öllum vel og var
því trúað.

Flosi began now and told the story of the burning. He reported everything
well and it was believed.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa