Here´s my translation.
Kveðja
Alan
Þá var svo gert. Þá kom að í því Þorsteinn Síðu-Hallsson. Flosi átti
Then (it) was so done. Then Þorstein Síðu-Hall’s-son came forward in that (instant). Flosi had (as wife)
Steinvöru systur Þorsteins. Þorsteinn var hirðmaður Sigurðar jarls. En er
Steinvör, Þorstein’s sister. Þorstein was a ‘king’s-man of Earl Sigurð. But when
Þorsteinn sá Flosa höndlaðan þá gekk hann fyrir jarl og bauð fyrir Flosa
Þorstein saw Flosi seized then he walked before (the) earl and offered for (on behalf of) Flosi
allt það góss (góz) er hann átti. Jarl var hinn reiðasti og hinn erfiðasti lengi.
all that property which he had. (The) earl was the most-angry and most-difficult (of earls) for-a-long-time.
En þó kom svo um síðir við umtölur góðra manna með Þorsteini, því að hann
But nevertheless, it came-about thus at last (see um síðir, under síð) with (the) talk (persuasions) of good men (along) with Þorstein, because he
var vel vinum horfinn (hverfa) og gengu margir til að flytja með honum, að jarl tók
was well backed with friends (see under hverfa, Z4) and many (people) went up to side (plead?) with him, that (the) earl reached (took)
sættum við þá og gaf Flosa grið og öllum þeim. Hafði jarl á því ríkra manna
settlements with them and gave (granted) Flosi a truce and them all (ie all his men). (The) Earl held in that (regard)
hátt að Flosi gekk í þá þjónustu sem Helgi Njálsson hafði haft. Gerðist
(the) custom of powerful men, that Flosi went into that service which Helgi Njál’s-son had had. Flosi became
Flosi þá hirðmaður Sigurðar jarls og kom hann sér brátt í kærleika mikla við jarlinn.
then ‘king’s-man’ of Earl Sigurð and he brought himself (see koma sér, Z3) soon into a great intimacy with the earl (ingratiated himself with the earl).
154. kafli
Chapter 154.
Þeir Kári og Kolbeinn svarti létu út hálfum mánuði síðar af Eyrum en þeir
They, Kári and Kolbein (the) Black. put-to-sea (see láta út, Z12) half a month later from Eyrar than they,
Flosi úr Hornafirði. Gaf þeim vel byri og voru skamma stund úti. Tóku þeir
Flosi (and co) (had) out-of Hornafjörð. (It) gave well to them with fair-wind (They got a fair wind) and (they) were a short time out (at-sea). They reached
Friðarey. Hún er á milli Hjaltlands og Orkneyja. Tók við Kára sá maður er
Friðarey (Isle of Peace). It is in between Hjaltland (Shetland) and Orkney. That man who is called
Dagviður hvíti hét. Hann sagði Kára allt um ferðir þeirra Flosa slíkt sem
Dagvið (the) White received (see taka við, Z12) Kári. He said to Kári all about (the) journeys (conduct) of them, Flosi (and co) such as
hann hafði vís orðið. Hann var hinn mesti vin Kára og var Kári með honum um
he had become aware of. He was the best friend of Kári and Kári was (stayed) with him during
veturinn. Höfðu þeir þá fréttir vestan um veturinn úr Hrosseyju allar þær er þar gerðust.
the winter. They had then intelligence from-the-west during the winter out-of Hrossey, all that (intelligence) which happened there.
Sigurður jarl bauð til sín að jólum Gilla jarli mági sínum úr Suðureyjum.
Earl Siguðrth invited to himself for Jule, Earl Gilli, his in-law, out of Suðurey.
Hann átti Svanlaugu systur Sigurðar jarls. Þá kom og til Sigurðar jarls
He had (as wife) Svanlaug, sister of Earl Sigurð. Then also came to Earl Sigurð
konungur sá er Sigtryggur hét. Hann var af Írlandi. Hann var sonur Ólafs
that king was was-called Sigtrygg. He was from Ireland. He was Ólaf’s son
kvarans en móðir hans hét Kormlöð. Hún var allra kvenna fegurst og best að
Kvaran but (and) his mother was called Kormlöð. She was of all women fairest and at her best
sér orðin um það allt er henni var ósjálfrátt en það er mál manna að henni
concerning all that which was not in her own power but that is the talk of men that
hafi allt verið illa gefið það er henni var sjálfrátt.
all that which was within her power has been ill-given to her.