Several words I couldn't find in this section.
Grace

Kári mælti: "Ekki skal svo vera mágur því að þegar ef eg veg víg nokkurt þá
munu þeir

Kari spoke, "(It) shall not be so, in-law, because as soon as I slay someone
then they will

það mæla að þú sért í ráðum með mér og vil eg það eigi. En það vil eg að þú
takir við

say it that you are in agreement with me and I do not want that. But I wish
it that you accept

handsölum á fé mínu og eignir ykkur Helgu Njálsdóttur konu minni og dætrum
mínum.

my wealth by handshake and dedicate (it) to you, Helga Njall's daughter, my
wife, and my daughters.

Mun það þá ekki upp tekið af þeim sökudólgum mínum."

Then it will not be seized by my enemies."

Þorgeir játaði því sem Kári vildi beitt hafa. Tók Þorgeir þá handsölum á fé
Kára.

Thorgeir agreed to that which Kari wished to have ??" Thorgeir then
accepted Kari's money with a handshake.

Síðan reið Kári í braut. Hann hafði hesta tvo og vopn sín og klæði og
nokkurt lausafé í

Afterwards Kari rode away. He had two horses and his weapons and clothing
and some portable wealth in

gulli og silfri. Kári reið nú vestur fyrir Seljalandsmúla og upp með
Markarfljóti og svo

gold and silver. Kari rode west now before Seljalandsmull and up along
Markar River and so

upp í Þórsmörk. Þar eru þrír bæir er í Mörk heita allir. Á miðbænum bjó sá
maður er

up to Thor's Mark. There are three farms which all are called "in Mork."
At the middle farm lived that man who

Björn hét og var kallaður Björn hvíti. Hann var Kaðalsson, Bjálfasonar.
Bjálfi hafði verið

was named Bjorn and was called Bjorn the white. He was a son of Kadal, son
of Bjalfi. Bjalfi had been

leysingi Ásgerðar móður Njáls og Holta-Þóris. Björn átti þá konu er
Valgerður hét. Hún

freed by Asgerd, Njall's mother and Holta-Thorir. Bjorn was married the to
a woman who was named Valgerd. She

var Þorbrandsdóttir, Ásbrandssonar. Móðir hennar hét Guðlaug. Hún var systir
Hámundar

was Thorbrand's daughter, daughter of Asbrand. Her mother was named
Gudlaug. She was a sister of Hamund

föður Gunnars að Hlíðarenda. Hún var gefin til fjár Birni og unni hún honum
ekki mikið

father of Gunnar of Hlidarend. She was married to Bjorn for money and she
didn't love him much

en þó áttu þau börn saman. Þau áttu gnóttir í búi. Björn var maður
sjálfhælinn en

but still they had children together. They had abundance at the farm.
Bjorn was self-congratulatory and

húsfreyju hans þótti það illt. Hann var skyggn og skjótur á fæti. Þangað kom
Kári til

his wife thought ill of it. He was sharp as to eyesight and swift of foot.
Thither came Kari to

gistingar og tóku þau við honum báðum höndum. Var hann þar um nóttina.

?? and they received him with both hands. He was there during the night.

Um morguninn töluðust þeir við.

During the morning they spoke with each other.

Kári mælti til Bjarnar: "Það vildi eg að þú tækir við mér. Þykist eg hér vel
kominn með

Kari spoke with Bjorn, "I wished it that you accept me. It seems to me I am
well situated? with

þér. Vildi eg að þú værir í ferðum með mér er þú ert maður skyggn og frár
enda ætla eg að þú munir öruggur til áræðis."

you. I wished that you be with me on (my) journey since you are a
sharp-eyed man and swift and I expect that you will (be) fearless in
attacks."

"Hvorki frý eg mér," segir Björn, "skyggnleiks né áræðis eða nokkurrar
karlmennsku. En

"Neither (must I?) goad myself," says Bjorn, "(in terms of?) eyesight nor
attacks or some bravery. But



því munt þú hingað kominn að nú mun fokið í öll skjól. En við áskorun þína
Kári," segir

you will (be) come hither because no refuge is left. (Z) But with your
challenge, Kari," says



Björn, "þá skal ekki gera þig líkan hversdagsmönnum. Skal eg víst verða þér
að liði öllu slíku sem þú beiðir."

Bjorn, "then you shall not do like ordinary men. I shall certainly be with
you in all help

such as you ask."
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa