Njall 145 part 2 / Alan's Translation

Þeir Flosi snerust þá við og eggjuðust nú fast hvorirtveggju.
They, Flosi (and co) turned-themselves then face-about, and now each-of-the-two egged-one-another on hard.


Kári Sölmundarson sneri nú þar að sem fyrir var Árni Kolsson og Hallbjörn
Kári Sölmund’s-son turned now to there where Árni Kol’s-son and Hallbjörn

hinn sterki.
Og þegar er Hallbjörn sá Kára hjó hann til hans og stefndi á
the strong were before (him). And immediately when Hallbjörn saw Kári, he hewed at him and aimed at

fótinn en Kári hljóp í loft upp og missti Hallbjörn hans. Kári sneri að Árna
the leg (foot) but Kári leapt up into (the) air and Hallbjörn missed him. Kári turned on (attacked) Árni

Kolssyni og hjó til hans og kom á öxlina og tók í sundur axlarbeinið og
Kol’s-son and hewed at him and (it) came onto the shoulder and took asunder the shoulder-bone (shoulder-blade) and

viðbeinað (við = collar) og hljóp allt ofan í brjóstið.
Féll Árni þegar dauður til jarðar.
collar-bone and ran completely down into the chest (breast). Árni fell immediately dead to (the) earth.

Síðan hjó hann til Hallbjarnar og kom í skjöldinn og gekk í gegnum skjöldinn
After-that he hewed at Hallbjörn and (it) came into the shield and went through the shield

og svo ofan af honum þumaltána. Hólmsteinn skaut spjóti til Kára en hann tók
and so from above (came) off his big-toe. Hólmstein shot a spear at Kári but he took (caught)

á lofti spjótið og sendi aftur og verð það manns bani í liði Flosa.
the spear in (mid) air and sent (it) back and that became a man’s death in Flosi´s troop.


Þorgeir skorargeir kom að þar er fyrir var Hallbjörn hinn sterki. Þorgeir
Þorgeir ‘Chafe-spear’ came at (attacked) there where Hallbjörn the strong was before (him). Þorgeir

lagði til hans svo fast með annarri hendi að Hallbjörn féll fyrir og komst
thrust towards him so strongly with only-one hand (see annarr, Z1) that Hallbjörn fell before (him) / forward? and got

nauðulega á fætur og sneri þegar undan. Þá mætti Þorgeir Þorvaldi
onto (his) legs with difficulty and turned away (retreated, see snua undan, Z7) at-once. Then Þorgeir met Þorvald

Þrum-Ketilssyni og hjó þegar til hans með öxinni Rimmugýgi er átt hafði
Þrum-Ketil’s-son and hewed at-once at him with the axe Tumult-Hag which Skarphéðin had owned.

Skarphéðinn.
Þorvaldur kom fyrir sig skildinum. Þorgeir hjó í skjöldinn og
Þorvaldur brought the shield in-front-of himself. Þorgeir hewed into the shield and

klauf allan en hyrnan sú hin fremri rann í brjóstið og gekk á hol (hváll) og féll
cleaved (it) all, but that point of the axehead, the foremost (point), ran into the chest (breast) and went into the cavityöof-the-body and

Þorvaldur þegar og var dauður.
Þorvald fell at-once and was dead.


Nú er að segja frá því að Ásgrímur Elliða-Grímsson og Þórhallur son hans,
Now (one) is to say about that, that Ásgrím Elliða-Grím’s-son and Þórhall, his son,

Hjalti Skeggjason og Gissur hvíti sóttu (soekja) að þar sem fyrir var Flosi og
Hjalti Skeggi’s-son and Gizur (the) White attacked there where Flosi and

Sigfússynir og aðrir brennumenn. Var þar allharður bardagi og laukst með því
Sigfús’s-son were before (them) and (the) other burning-men (arsonists). Was there a fierce battle and (it) came-to-an-end with that

að þeir Ásgrímur gengu að svo fast að þeir Flosi hrukku (hrökkva) undan.
that they, Ásgrím (and co) attacked so hard that they, Flosi (and co) gave away (retreated).


Guðmundur hinn ríki og Mörður Valgarðsson og Kári Sölmundarson og Þorgeir
Guðmund the mighty and Mörð Valgarð’s-son and Kári Sölmund’s-son and Þorgeir

skorargeir sóttu þar að er fyrir voru Öxfirðingar og Austfirðingar og
’Chafe-spear’ attacked there where (the) Axe-fjorders and East-Fjorders and Steam-Dalers were before (them)

Reykdælir. Var þar allharður bardagi.
Was there a fierce battle.


Kári Sölmundarson kom að þar er fyrir var Bjarni Brodd-Helgason. Kári þreif (þrífa)
Kári Sölmund’s-son attacked there where Bjarni Brodd-Helgi’s-son was before (them).
Kári snatched

upp spjót og lagði til hans og kom í skjöldinn. Bjarni skaut hjá sér
up a spear and thrust towards him and (it) came into the shield. Bjarni thrust beside himself

skildinum ella hefði spjótið staðið (standa) í gegnum hann.
with the shield otherwise the spear had (would have) gone (lit: stood) through him.