"Það hlægir mig nú Eyjólfur," sagði Flosi, "í hug mér að þeim mun í brún
bregða og

"It makes me laugh now, Eyjolf," said Flosi, "in my mind at them (who) will
be amazed and

ofarlega kleyja þá er þú berð fram vörnina."

pates will tingle (Z) then when you present the defense."


143. kafli

Eyjólfur Bölverksson gekk þá að dómi og nefndi sér votta "í það vætti,"
sagði hann, "að

Eyjolf Bolverk's son went then to court and named witnesses for himself, "in
witness thereof," said he, that

sú er lögvörn máls þessa að þér hafið sótt málið í Austfirðingadóm er sækja
átti í

this a lawful point of defense in this case that you have prosecuted (the)
case in the East Quarter court when (it)was obliged to be prosecuted in

Norðlendingadóm því að Flosi hefir sagst í þing með Áskatli goða. Eru hér nú

North Quarter court because Flosi has said himself (to be) with chieftain
Askel in (the) Thing. Now here are

hvorirtveggju vottarnir þeir er við voru og það munu bera að Flosi seldi
áður af hendi

each of two, those witnesses, who were with (him) and will testify to it
that Flosi handed over previously from (his) hands

goðorð sitt Þorgeiri bróður sínum en síðan sagðist hann í þing með Áskatli
goða. Nefni eg

his chieftaincy to his brother, Thorgeir, and afterwards said of himself to
be with Chieftain Askel in (the) Thing. I name

mér þessa votta eða þeim öðrum er neyta eða njóta þurfa þess vættis."

these witnesses for myself or those others who need to make use of or
benefit from these witnesses."

Í annað sinn nefndi Eyjólfur sér votta "nefni eg í það vætti," sagði hann,
"að eg býð

At another time Eyjolf named witnesses for himself, "I name in witness
thereof," said he, "that I invite

Merði, er sök hefir að sækja, eða sakaraðilja að hlýða til eiðspjalls míns
og til framsögu

Mord, who has a lawsuit to prosecute, or chief party in the case to listen
to my oat and to presentation

varnar þeirrar er eg mun fram bera og til allra gagna þeirra sem eg mun fram
bera. Býð eg

of their defense which I will present and to all their proofs of evidence
that I will present. I invite

lögboði að dómi svo að dómendur heyra á."

a lawful demand to court so that judges listen to (it)."

Eyjólfur nefndi sér enn votta "nefni eg í það vætti," sagði hann, "að eg
vinn eið að bók,

Eyjolf named yet (more) witnesses for himself "I name in witness thereof,"
said he, "that I perform an oath on (the) book,

lögeið, og segi eg það guði að eg skal svo mál þetta verja sem eg veit
réttast og sannast

a legal oath, and I said it (before) God that I shall so defend this case as
I know most correct and most truthful

og helst að lögum og öll lögmæt skil af hendi inna þau er undir mig koma
meðan eg er á þessu þingi."

and most in accordance with the laws and all coming under the law shall
fulfill all those terms which come under my (responsibility?) while I am at
this Thing."

Eyjólfur mælti: "Þessa tvo menn nefni eg í vætti að eg færi fram lögvörn
þessa að mál

Eyjolf spoke, "I name these two men in witness that I present this legal
defense that this case

þetta var sótt í annan fjórðungsdóm en vera átti. Tel eg fyrir það ónýtta
sök þeirra. Segi

was prosecuted in another quarter court than (it) was obliged to be. I
reckon for that (reason) their lawsuit nullified. I say

eg svo skapaða vörn þessa fram í Austfirðingadóm."

I so shape this defense forward in (the) East Quarter Court."

Síðan lét hann bera fram vætti þau öll er vörninni áttu að fylgja. Síðan
nefndi hann votta

Afterwards he had presented all those testimonies which had to pertain to
the defense. Afterwards he named witnesses

að öllum varnargögnum að nú voru öll fram komin.

to all the defense proofs that now were all brought forward.

Eyjólfur nefndi sér enn votta "nefni eg í það vætti," sagði hann, "að eg ver
goðalýriti

Eyjolf named yet (more) witnesses for himself, "I name in witness thereof,"
said he, "that I defend (by means of?) a protest



dómöndum að dæma sök þeirra Marðar því að nú er lögvörn fram komin í dóminn.
Ver

to (the) judges to judge a case of theirs, Mord (and the rest), because now
is a legal defense come forward into the court. I defend



eg lýriti, goðalýriti, lagalýriti, efalausu lýriti, fullu og föstu svo sem
eg á að verja að

by means of a veto, a protest, a certain veto, with full protest (fullr CV)
so that I am obliged to defend



alþingismáli réttu og allsherjar lögum."

with the procedures of an Allthing's case and public laws."
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa