Bjarni mælti: "Hér ber vel til. Hér er hann nú Eyjólfur Bölverksson ef þú
vilt finna hann Flosi."

Bjarni spoke, "Here happens well (Here's a happy coincidence). Here now is
Eyjolf Bolverk's son if you want to meet him, Flosi."

Síðan gengu þeir til móts við Eyjólf og kvöddu hann. Eyjólfur kenndi þegar
Bjarna og tók

Afterwards they went to a meeting with Eyjolf and greeted him. Eyjolf
recognized Bjarni at once and received

honum vel. Bjarni tók í hönd Eyjólfi og leiddi hann upp í Almannagjá. Menn
þeirra

him well. Bjarni took Eyjolf's hand and lead him up to Almanna Gorge.
Their men,

Bjarna og Flosa gengu eftir. Menn Eyjólfs gengu og með honum. Þeir báðu þá
vera uppi

Bjarni's and Flosi's went behind. Eyjolf's men went also with him. They
bade them be up

á gjárbakkanum og sjást þaðan um.

at the edge of (the) cliff and look about from there.

Þeir Flosi gengu þar til er þeir koma þar er gatan liggur ofan af hinni efri
gjánni. Flosi

They, Flosi (and Co.) went until when they came there where (the) path lies
down from the highest cliff. Flosi

kvað þar gott að sitja og mega víða sjá. Þeir settust þá niður. Þeir voru
þar fjórir menn saman og eigi fleiri.

said there (was) good to sit and be able to see (far and) wide. They set
themselves down then. They were four men there together and not more.

Bjarni mælti þá til Eyjólfs: "Þig erum vér komnir að finna, vinur, því að
vér þurfum mjög þinnar liðveislu í alla staði."

Bjarni spoke then to Eyjolf, "We are come to meet you, kinsman, because we
need your support much in all aspects."

Eyjólfur mælti: "Hér er nú gott mannval á þinginu og mun yður lítið fyrir að
finna þá

Eyjolf spoke, "here is now a good choice of men at the Thing and little
will? to you earlier? meet those

menn er yður er miklu meiri styrkur að en hér sem eg er."

men who for you are much more strong than I am here

Bjarni mælti: "Það er ekki svo. Þú hefir marga þá hluti er engi er þér meiri
maður hér á

Bjarni spoke, "It is not so. You have many advantages then which no man
here more (than?) you (has) at

þinginu. Það fyrst að þú ert ættaður svo vel sem allir þeir menn eru komnir
eru frá

the Thing. That first that you are of such a good family, - as all these
men are - are come from

Ragnari Loðbrók. Hafa og foreldrar þínir jafnan í stórmælum staðið víða á
þingum og

Ragnar Shaggy Breeches. Also your forefathers have always stood in
important affairs extensively at (the) Things and

heima í héraði og höfðu jafnan hinn meira hlut. Þykir oss því líklegt til að
þú munir vera

at home in (their) district and have always the better chance. It seems to
us likely that you will be

sigursæll í málunum."

victorious in the case."

Eyjólfur mælti: "Vel mælir þú Bjarni en lítið ætla eg að eg muni í eiga."

Eyjolf spoke, "You speak well, Bjarni, but I expect that I will (be) little
entitled to (your praise)."

Flosi mælti þá: "Ekki þarf hér að munda til þess er oss er í hug. Liðveislu
viljum vér þig

Flosi spoke then, "Here needs not to be recalled? to that which we have in
mind. We want to ask you for support

biðja Eyjólfur að þú veitir að málum vorum og gangir að dómum með oss og
takir varnir

Eyjolf that you assist in our case and go to court with us and take on (the)
defence

ef verða og færir fram fyrir vora hönd og veitir oss um alla hluti á þingi
þessu þá er til kunna falla."

if (it) happen and bring (it) forward on our behalf and assist us in all
opportunities at this thing then which (may) be able to happen.

Eyjólfur spratt upp reiður og sagði svo að engi maður þarf sér það að ætla
að hafa hann

Eyjolf leaped up angry and said thus that no man need to expect that he

að ginningarfífli eða forhleypi fyrir sér ef hann dregur ekki til."

(be) one who runs a fools errand or (be) used as a cat's paw when he is not
concerned in (it).

"Eg sé nú og," segir hann, "hvað yður hefir til gengið fagurmælis þess er
þér höfðuð við mig."

"I see now also," says he, "why you have gone to these pretty speeches which
you had with me."

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa