Þeir Grímur og Helgi komu heim áður borð voru ofan tekin og brá mönnum mjög
við

They Grim and Helgi came home before (the) tables were taken down and people
were amazed at

það. Njáll spurði hví þeir færu svo hverft en þeir sögðu slíkt sem þeir
höfðu frétt. Njáll

it. Njall asked why they traveled so quickly and they told such news as
they had. Njall

bað engan mann til svefns fara og vera vara um sig.

bade no man to go to sleep and be wary about himself.


128. kafli

Nú er þar til að taka er Flosi er.

Now is (time) to take up where Flosi is.

Hann mælti: "Nú munum vér ríða til Bergþórshvols og koma þar fyrir náttmál."

He spoke, "Now we will ride to Bergthor's Knoll and come there before 9 PM."

Þeir gera nú svo. Dalur var í hvolinum og riðu þeir þangað og bundu þar
hesta sína og

They do so now. A valley was in the hill and they rode thence and tied
their horses there and

dvöldust þar til þess er mjög leið á kveldið.

remained there until this when it was well into evening.

Flosi mælti: "Nú skulum vér ganga heim að bænum og ganga þröngt og fara
seint og sjá

Flosi spoke, "Now we shall go home (Njall's) to the farm and go in a throng
and walk quietly and see

hvað þeir taki til ráðs."

what plans they have."

Njáll stóð úti og synir hans og Kári og allir heimamenn og skipuðust fyrir á
hlaðinu og var það nær þrír tigir manna.

Njall stood outside and his sons and Kari and all (the) servants and drew
themselves up before at the pavement and it was nearly thirty men.

Flosi nam staðar og mælti: "Nú skulum vér að hyggja hvað þeir taka til ráðs
því að mér

Flosi halted and spoke, "Now we shall consider what they plan because

líst svo ef þeir standa úti fyrir sem vér munum þá aldrei sótta geta."

(it) seems to me if they stand outside before that we will never get them
attacked."

"Þá er vor för ill," segir Grani Gunnarsson, "ef vér skulum eigi þora að að
sækja."

"Then our journey is bad," says Grani Gunnarson, "if we shall not dare to
attack."

"Það skal og eigi vera," segir Flosi, "og skulum vér að ganga þó að þeir
standi úti. En það

"And it shall not be," says Flosi, "and we shall attack even though they
stand outside. But

afhroð munum vér gjalda að margur mun eigi kunna frá að segja hvorir
sigrast."

we will repay damage that many will not know to tell of (it) whoever wins."

Njáll mælti til sinna manna: "Hvað sjáið þér til hversu mikið lið þeir
hafa?"

Njall spoke to his men, "What do you see (as) to how great a crowd they
have?"

"Þeir hafa bæði mikið lið og harðsnúið," segir Skarphéðinn, "en því nema
þeir þó nú stað

"They have both a large and tough crowd," says Skarphedinn, "but
nevertheless they halt now

að þeir ætla að þeim muni illa sækjast að vinna oss."

that they expect that to them will (be) a hard struggle to (Z) conquer us."

"Það mun ekki vera," segir Njáll, "og vil eg að menn gangi inn því að illa
sóttist þeim

"It will not be," says Njall, "and I want that people go inside because to
them was a hard struggle to master



Gunnar að Hlíðarenda og var hann einn fyrir. Eru hér hús rammleg sem þar
voru og munu þeir eigi sótt geta."



Gunnar at Hlidarend and he was one before (them). Here are strong houses as
they were and they will not get an attack."
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa