127. kafli

Nú er þar til máls að taka að Bergþórshvoli að þeir Grímur og Helgi fóru til
Hóla, þar

Now (it) is (time) to take (up the story that) at Bergthor's Knoll that Grim
and Helgi went to Holar, their

voru þeim fóstruð börn, og sögðu það föður sínum að þeir mundu ekki heim um
kveldið.

children were fostered there and told it to their father that they would not
(be) home in the evening.

Þeir voru í Hólum allan daginn. Þar komu konum fátækar og kváðust komnar að
langt.

They were in Holar all the day. Poor womenfolk came there and said of
themselves to have come a long way.

Þeir bræður spurðu þær tíðinda. Þær kváðust engi kunna tíðindi að segja "en
segja kunnum vér nýlundu nokkura."

Those brothers asked them for news. They said of themselves not to know
(any) news to tell, "but we know to tell some strange things."

Þeir spurðu hverja nýlundu þær segðu og báðu þær eigi leyna. Þær sögðu svo
vera skyldu.

They asked what strange things they spoke (about) and asked them not to
conceal (anything). They said so (they) should do.

"Vér komum að ofan úr Fljótshlíð og sáum vér Sigfússonu alla ríða með
alvæpni og

"We came down out of Fljotshlid and we saw Sigfuss' sons all to ride fully
armed and

stefnu þeir upp á Þríhyrningshálsa og voru fimmtán í flokki. Vér sáum og
Grana

went in the direction up to Thrihyrnigs Ridge and were fifteen in (the)
group. We also saw Grani

Gunnarsson og Gunnar Lambason og voru þeir fimm saman. Þeir stefndu hina
sömu leið.

Gunnarson and Gunnar Lambi's son and they were five together. They went in
the same direction.

Og kalla má að nú sé allt á för og á flaug um héraðið."

And (it) is possible so to say now all be in a commotion (Z) in the
district."

Helgi Njálsson mælti: "Þá mun Flosi kominn austan og munu þeir allir komnir
til móts

Helgi Njall's son spoke, "Then Flosi will be come from the east and they
will all be come to a meeting

við hann og skulum við Grímur vera þar sem Skarphéðinn er."

with him and we shall be there with Grim as Skarphedinn is."

Grímur kvað svo vera skyldu og fóru þeir heim.

Grim said so should (it) be and they went home.

Þenna aftan hinn sama mælti Bergþóra til hjóna sinna: "Nú skuluð þér kjósa
yður mat í

That, the same evening, Bergthora spoke to her servants, "Now you shall
choose food for yourselves in

kveld að hver hafi það er mest fýsir til því að þenna aftan mun eg bera
síðast mat fyrir hjón mín."

the evening that each has that which most pleasing because this evening I
will carry food for my servants for the last time."

"Það skyldi eigi vera," sögðu þeir er hjá voru.

"That should not be," said they who were nearby.

"Það mun þó vera," segir hún, "og má eg miklu fleira af segja ef eg vil og
mun það til

"Nevertheless it will be (so)," says she, " and I am able to tell much more
if I want and it will (be)

merkja að þeir Grímur og Helgi munu heim koma í kveld áður menn eru mettir.
Og ef

to take notice that they, Grim and Helgi, will come home in the evening
before people are finished eating. And if

þetta gengur eftir þá mun svo fara fleira sem eg segi."

this goes back? then more (besides) will go as I say."

Síðan bar hún mat á borð.

Afterwards she carried food to the table.

Njáll mælti: "Undarlega sýnist mér nú. Ég þykist sjá um alla stofuna og
þykir mér sem

Njall spoke, "Now it seems to me extraordinary. I seem to see about all the
room and seems to me as

undan séu gaflveggirnir báðir en blóð eitt allt borðið og maturinn."

both the gable walls be down and blood all over the table and the food.

Öllum fannst þá mikið um öðrum en Skarphéðni. Hann bað menn ekki syrgja né
láta

Then (it) affected all much concerning (each) other but Skarphedinn. He
bade men not to mourn nor allow



öðrum herfilegum látum svo að menn mættu orð á því gera "mun oss vandara
gert en

to others wretched behaviour so that people might speak of it, "to us will
be done more difficulties



öðrum að vér berum oss vel og er það jafnt að vonum."

than others that we carry ourselves well and it is always expected."

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa