Kári svaraði: "Ekki skal eg austur ríða því að eitt skal ganga yfir mig og
sonu þína."

Kari answered, "I shall not ride east because I and your sons shall share
one fate."

Njáll þakkaði honum og kvað slíks að honum von. Þar var jafnan nær þrem
tigum vígra karla með húskörlum.

Njall thanked him and said such to be expected of him. There were always
almost thirty men in fighting condition among (the) house servants.

Það var einu hverju sinni að Hróðný Höskuldsdóttir, móðir Höskulds
Njálssonar, kom til

It was one certain? time that Hrodny Hoskuld's daughter, mother of Hoskuld,
son of Njall, came to

Keldna. Ingjaldur bróðir hennar fagnaði henni vel. Hún tók ekki kveðju hans
en bað hann

Keldna. Ingjald, her brother, received her warmly. She did not accept his
greeting but bade him

þó ganga út með sér. Ingjaldur gerði svo að hann gekk út með henni og gengu
úr garði

nevertheless go outside with her. Ingjald did so that he went outside with
her and both went out of the yard

bæði saman. Síðan þreif hún til hans og settust þau niður bæði.

together. After that she grasped him and they both set themselves down.

Hróðný mælti: "Hvort er það satt að þú hefir svarið eið að fara að Njáli og
drepa hann og sonu hans?"

Hrodny spoke, "Is it true that you have sworn an oath to attack Njall and
kill him and his sons?"

Hann svaraði: "Satt er það."

He answered, "It is true."

"Allmikill níðingur ert þú," segir hún, "þar sem Njáll hefir þrisvar leyst
þig úr skógi."

"Your are a great villain," says she, "since Njall has freed you thrice?
from outlawry."

"Svo er nú þó komið," segir Ingjaldur, "að líf mitt liggur við ef eg geri
eigi þetta."

"So is now nevertheless come," sasy Ingjald, "that my life rest on (it) if I
don't do this."

"Eigi mun það," segir hún, "lifa munt þú allt að einu og heita góður maður
ef þú svíkur

"It will not," says she, "be left that you will all alone and be called a
good man if you betray

eigi þann er þú átt bestur að vera."

not that one who you had to be best towards."

Hún tók þá línhúfu úr pússi sínu alblóðga og raufótta og mælti: "Þessa húfu
hafði

She took then a linen cap, all bloody and riddled with holes, from her small
bag and spoke, "This cap

Höskuldur Njálsson og systurson þinn á höfði sér þá er þeir vógu hann. Þykir
mér þér því

Hoskuld Njall's son and your nephew had on his head then when they slew him.
(It) seems to me you

verr fara að veita þeim er þaðan standa að."

behave worse to help them who stand on that side."

Ingjaldur svarar: "Svo mun nú og fara að eg mun eigi vera í móti Njáli hvað
sem á bak

Ingjald answers, "So (I) will now proceed that I will not be against Njall
whatever

kemur. En þó veit eg að þeir munu að mér snúa vandræðum."

comes on (my) back. But still I know that they will turn difficulties
against me."

Hróðný mælti: "Þá mátt þú nú mikið lið veita Njáli og sonum hans ef þú segir
honum þessa ráðagerð alla."

Hrodny spoke, "Then you can now assist Njall and his sons with a great help
if you tell him all these plans."

"Það mun eg eigi gera," segir Ingjaldur, "því að þá er eg hvers manns
níðingur ef eg segi

"I will not do it," says Ingjald, "because then I am a wretch to each man if
I tell



það er þeir trúðu mér til. En það er karlmannlegt bragð að skiljast við
þetta mál þar sem

that which they entrusted to me. But it is a manly proceeding to break with
this case whereas



eg veit vísrar hefndar von. En seg það Njáli og sonum hans að þeir séu varir
um sig þetta

I know to expect ??? vengeance. But tell it to Njall and his sons that they
be wary about themselves and have many men all this



sumar allt því að það er þeim heilræði og hafi margt manna."

summer because it is giving them good advice."

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa