Síðan mælti Hallur til Njáls að hann skyldi ganga eftir sonum sínum "en eg
mun ganga
Afterwards Hall spoke to Njall that he should go after his sons "and I will
go
eftir Flosa og veiti nú hvorir öðrum tryggðir."
after Flosi and now each grant the other truce."
Njáll gekk þá heim til búðar sinnar og mælti til sona sinna: "Nú er málum
vorum komið í
Njall went home then to his booth and spoke to his sons, "Now our case is
come
gott efni. Vér erum nú menn sáttir en fé allt komið í einn stað. Skulu nú
hvorirtveggju
to a good end. We are now reconciled men and all the money come to one
location. Now each of the two (sides) shall
ganga til og veita öðrum grið og tryggðir. Vil eg þess nú biðja yður sonu
mína að þér spillið í engu um."
go (there) and grant the other peace and truce. I want not to ask you this,
my sons, that
you spoil nothing about (it)."
Skarphéðinn strauk um ennið og glotti við. Ganga þeir nú allir til Lögréttu.
Skarphedinn stroked about (his) forehead and grinned. They all go now to
(the) Legislature.
Hallur gekk til móts við Flosa og mælti: "Gakk þú nú til Lögréttu því að nú
er féið allt vel
Hall went to meet Flosi and spoke, "You go now to (the) Legislature because
now all moneys are
af hendi goldið og saman komið í einn stað."
well paid out and come together in one place."
Flosi bað þá Sigfússonu ganga til með sér. Gengu þeir þá út allir. Þeir
gengu austan að
Flosi bade them, Sigfuss' sons, go with him. They then all went outside.
They went from the east to
Lögréttu. Njáll gekk vestan að Lögréttu og synir hans. Skarphéðinn gekk á
meðalpallinn og stóð þar.
(the) Legislature. Njall went from the west to (the)
Legislature and his
sons. Skarphedinn went to a dais between and stood there.
Flosi gekk í Lögréttu að hyggja að fénu og mælti: "Þetta fé er bæði mikið og
gott og vel af höndum greitt sem von er að."
Flosi went to (the) Legislature to look at the money and spoke, "This money
is both great and good and paid as is expected."
Síðan tók hann upp slæðurnar og spurði hver þær mundi hafa til gefið en engi
svaraði
Afterwards he picked up the trailing gown and asked who of them (male and
female) have given (it) but no one answered him.
honum. Í annað sinn veifði hann slæðunum og spurði hver til mundi hafa gefið
og hló að og svaraði honum engi."
(For) another time he waved the gown and asked who have given (it) and
laughed (at it)
and no one answered him."
Flosi mælti þá: "Hvort er að engi yðvar veit hver þenna búning hefir átt eða
þorið þér eigi að segja mér?"
Flosi spoke then, "Why is (it) that none of you knows who has had this
clothing or dare you not tell me?"
Skarphéðinn mælti: "Hvað ætlar þú hver til hafi gefið?"
Skarphedinn spoke, "Who do you expect who would have given (it)?"
Flosi mælti: "Ef þú vilt það vita þá mun eg það segja þér hvað eg ætla. Það
ætla eg að til
Flosi spoke, "If you want to know it then I will tell you who I expect. I
expect it that
hafi gefið faðir þinn, karl hinn skegglausi, því að margir vita eigi er hann
sjá hvort hann
your father, the beardless old man, would have given (it), because many know
not when (they?) see him which
er heldur kona eða karlmaður."
he is rather woman or old man."
Skarphéðinn mælti: "Slíkt er illa mælt að sneiða honum afgömlum er engi
hefir áður til
Skarphedinn spoke, "Such
is badly spoken to taunt him ??? which a doughty
man has never before
orðið dugandi maður. Megið þér og það vita að hann er karlmaður því að hann
hefir sonu
happened. You may also know it that he is an old man because he has had sons
átt við konu sinni. Hafa fáir vorir frændur legið óbættir hjá garði vorum
svo að vér höfum eigi hefnt."
with his wife. Few (of) our kinsman have lain unavenged near our yard so
that we have no revenge."
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa