Hallur mælti: "Þá vil eg að þú sættist skjótt og látir góða menn gera um og
kaupir þú þér svo vináttu hinna bestu manna."

Hall spoke, "Then I want that you reconcile quickly and allow good men to
judge about (it) and you obtain for yourself thus friendship of the best
men."

Flosi mælti: "Það vil eg yður kunnigt gera að eg vil gera fyrir orð Halls
mágs míns og

Flosi spoke, "I want it known to you that I want to go along with (the)
words of Hall, my father-in-law and

annarra hinna bestu drengja að hér geri um sex menn af hvorra hendi löglega
til nefndir.

others of the best noble-minded men that here six men from each side judge
lawfully named to (the case).

Þykir mér Njáll maklegur vera að eg unni honum þessa."

Njall seems to me to be suited that I grant him this."

Njáll þakkaði honum og þeim öllum og aðrir þeir er hjá voru og kváðu Flosa
vel fara.

Njall thanked him and them all and those others who were nearby and (they)
said well done (by) Flosi.

Flosi mælti: "Nú vil eg nefna mína gerðarmenn. Nefni eg fyrstan Hall mág
minn og

Flosi spoke, "Now I want to name my arbitrators. I name first Hall, my
father-in-law and

Össur frá Breiðá, Surt Ásbjarnarson úr Kirkjubæ, Móðólf Ketilsson" - hann
bjó þá í

Ossur of Wide River, Surt Asbjorn's son of Kirkby, Modolf Ketill's son" he
lived then in

Ásum - "Hafur hinn spaka og Runólf úr Dal og mun það einmælt að þessir séu
best til fallnir af öllum mínum mönnum."

Asar - "Haf the wise and Runolf of Dale and it will unanimously be agreed
that these be best

suited of all my men."

Bað hann nú Njál nefna sína gerðarmenn.

He invited Njall now to name his arbitrators.

Njáll stóð þá upp og mælti: "Til þess nefni eg fyrstan Ásgrím
Elliða-Grímsson og Hjalta

Njall stood up and spoke, "I name to this first Asgrim Ellida-Grim's son and
Hjalti

Skeggjason, Gissur hvíta og Einar Þveræing, Snorra goða og Guðmund hinn
ríka."

Skeggjason, Gissur the white and Einar Thveraeing, Chieftain Snorri and
Gudmund the powerful.



Síðan tókust þeir í hendur, Njáll og Flosi og Sigfússynir, og handsalaði
Njáll fyrir alla

Afterwards they took each other's hands, Njall and Flosi and Sigfuss' sons,
and Njall offered security for all

sonu sína og Kára mág sinn það sem þessir tólf menn dæmdu. Og mátti svo að
kveða að

his sons and Kari his in-law that since these twelve men decided. And so
could (be) said that

allur þingheimur yrði þessu feginn. Voru þá sendir menn eftir Snorra og
Guðmundi því

all (the) assembly became happy (about) this. Then men were sent for Snorri
and Gudmund because

að þeir voru í búðum sínum. Var þá mælt að dómendur skyldu sitja í lögréttu
en allir aðrir gengju í braut.

they were in their booths. Then (it) was said that judges should sit in
(the) legislature and all others go away.


123. kafli

Snorri goði mælti svo: "Nú erum vér hér tólf dómendur er málum þessum er til
skotið.

Chieftain Snorri spoke thus, "Now we are here, twelve judges, to whom these
cases is (are) handed over (Z).

Vil eg nú biðja yður alla að vér höfum enga trega í málum þessum svo að þeir
megi eigi sáttir verða."

I want now to ask you all that we have no grief in these cases so that they
may not become reconciled."

Guðmundur mælti: "Viljið þér nokkuð héraðssektir gera eða utanferðir?"

Gudmund spoke, "Do you want something (in the way of) outlawry within a
district or exile?"

"Engar," segir Snorri, "því að það hefir oft eigi efnst og hafa menn fyrir
það drepnir verið

"None (neither?)," says Snorri, "because it has often not turned out and men
have been killed for it



og orðið ósáttir. En gera vil eg fésætt svo mikla að engi maður hafi dýrri
verið hér á landi en Höskuldur."

and become unreconciled. But I want to make agreements as to payment of
weregild so great that no man has been of high(er?)worth here in (this)
country than Hoskuld."
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa