Njáll svaraði: "Ríða mun eg til þings því að það er sómi minn að skiljast
eigi við yðvart

Njall answered, "I will ride to (the) Thing because it is (crucial to) my
honour not to separate myself from your

mál meðan eg lifi. Væntir mig þess að margir verpi þar vel orðum á mig og
njótið þér mín en gjaldið hvergi."

case while I live. This seems to me that others will have good words to say
of me (Z) and you need me and by no means suffer on (my) account."

Þar var Þórhallur Ásgrímsson fóstri Njáls. Þeir Njálssynir hlógu að honum er
hann var í

Njall's foster-son, Thorhall Asgrim's son was there. They, Njall's sons
laughed at him since he was in

kasti mórendu og spurði hve lengi hann ætlaði að hafa það.

a russet cloak

Þórhallur svaraði: "Kastað skal eg því hafa þá er eg á að mæla eftir fóstra
minn."

Thorhall answered, "I shall have cast it off then when I take up the
prosecution of my foster father."

Njáll mælti: "Þá munt þú best gefast er mest liggur við."

Njall spoke, "You will prove best since most lies on it."

Þeir búast nú allir heiman þaðan og voru nær þrír tigir manna og riðu þar
til er þeir komu

They all prepared themselves (to go) from home thence and were almost thirty
men and rode there until when they came

til Þjórsár. Þá komu þeir eftir frændur Njáls, Þorleifur krákur og Þorgrímur
hinn mikli.

to Thors River. Then they, Njall's kinsmen, came along, Thorleif crow and
Thorgrim the great.

Þeir voru synir Holta-Þóris og buðu lið sitt Njálssonum og atgöngu og þeir
þágu það.

They were sons of Holti-Thoris and offered Njall's sons their crowd and
support and they accepted it.

Ríða þá allir saman yfir Þjórsá og þar til er þeir komu á Laxárbakka og æja
þar. Þar kom

Then all ride together over Thor's River and until when they came to Salmon
River Bank and rest there. There came

til móts við þá Hjalti Skeggjason og tóku þeir Njáll tal með sér og töluðu
lengi hljótt.

to a meeting with them, Hjalti Skeggja's son and they (and) Njall took to
talking with each other and spoke for a long time quietly.

Hjalti mælti: "Það mun eg sýna jafnan að eg er ekki myrkur í skapi. Njáll
hefir beðið mig

Hjalti spoke, "I will always show it that I am not obscure in mind. Njall
has asked me

liðveislu. Hefi eg og í gengið og heitið honum mínu liðsinni. Hefir hann
áður selt mér

for help. I have also gone in (with him?) and promised him my help. He has
previously paid me

laun og mörgum öðrum í heilræðum sínum."

reward and many others by his good advice."

Hjalti segir Njáli allt um ferðir Flosa.

Hjalti tells Njall all about Flosi's journey.

Þeir sendu Þórhall fyrir í Tungu að segja Ásgrími að þeir mundu þangað um
kveldið.

They sent Thorhall ahead to Tongue to tell Asgrim that they would (be) there
during the evening.

Ásgrímur bjóst þegar við og var úti er Njáll reið í tún. Njáll var í blárri
kápu og hafði

Asgrim prepared himself at once at that and was outside when Njall rode into
the field. Njall was in a blue cape and had

þófahött á höfði og taparöxi í hendi. Ásgrímur tók Njál af hesti og bar hann
inn og setti

a felted hat on (his) head and a small axe in hand. Asgrim took Njall from
(the) horse and carried him inside and set

hann í hásæti. Síðan gengu þeir inn allir Njálssynir og Kári. Ásgrímur gekk
þá út. Hjalti

him in the high seat. Afterwards they all went inside, Njall's sons and
Kari. Asgrim went out then. Hjalti

vildi snúa í braut og þótti þar of margt vera. Ásgrímur tók í taumana og
kvað hann eigi

wanted to turn away and seemed there to be many. Asgrim took the reins and
said he

skyldu ná í braut að ríða og lét taka af hestum þeirra og fylgdi Hjalta inn
og setti hann hjá

should not get away to ride and had their horses unsaddled and led Hjalti
inside and set him near



Njáli en þeir Þorleifur sátu á annan bekk og menn þeirra.

Njall and they Thorleif and their men sat on another bench.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa