115. kafli
Flosi spyr víg Höskulds mágs síns og fær honum það mikillar áhyggju og reiði
og var
Flosi learns of his in-law's, Hoskuld's, slaying and it affects him with
great concern and anger and still
hann þó vel stilltur. Honum var sagður málatilbúnaður sá sem hafður hafði
verið eftir víg
he was well composed. To him was told those preparations for the suit that
had been done after
Höskulds og lét hann sér fátt um finnast. Hann sendi orð Halli af Síðu mági
sínum og
Hoskuld's slaying and he was little pleased with (them). He sent word to
Hall of Sida, his father-in-law and
Ljóti syni hans að þeir skyldu fjölmenna mjög til þings. Ljótur þótti best
höfðingjaefni
Ljot, his son, that they should gather many ment for (the) Thing. Ljot was
thought the most promising man for a chieftain
austur þar. Honum var það fyrir spáð ef hann riði þrjú sumur til þings og
kæmi hann heill
there in the East. It was prophesied of him, if he rode three summers to
(the) Thing and came home safely
heim að þá mundi hann verða mestur höfðingi í ætt sinni og elstur. Hann
hafði þá riðið
that then he would become the greatest chieftain in his line and oldest. He
had then ridden
eitt sumar til þings en nú ætlaði hann annað. Flosi sendi orð Kol
Þorsteinssyni og Glúmi
on summer to (the) Thing and now he intended another. Flosi sent word to
Kol Thorstein's son and Glum
syni Hildis hins gamla, Geirleifi syni Önundar töskubaks og Móðólfi
Ketilssyni og riðu
son of Hildir the elder, Geirleif, son of Onund sack back and Modolf Ketil's
son and they all
þeir allir til móts við Flosa. Hallur hét og að fjölmenna mjög.
rode to meet with Flosi. Hall also promised to assemble a great crowd.
Flosi reið þar til er hann kom í Kirkjubæ til Surts Ásbjarnarsonar. Þá sendi
Flosi eftir
Flosi rode until when he came to Kirkby to Surt Asbjorn's son. Then Flosi
sent for
Kolbeini Egilssyni bróðursyni sínum og kom hann þar.
Kolbein, Egil's son, his nephew and he came there.
Þaðan reið hann til Höfðabrekku. Þar bjó Þorgrímur skrauti son Þorkels hins
fagra.
He rode thence to Hofdabrekka. There lived Thorgrim the Showy son of
Thorkel the fair.
Flosi bað hann ríða til alþingis með sér en hann játaði ferðinni og mælti
til Flosa: "Oftar
Flosi bade him ride to (the) Thing with him and he agreed to the journey and
spoke to Flosi, "Often
hefir þú glaðari verið bóndi en nú og er þó nokkur vorkunn á þó að svo sé."
have you been happier, farmer, than now and still is some excuse in (it)
that(it) be so."
Flosi mælti: "Það hefir nú víst að hendi borið er eg mundi gefa til mikla
mína eigu að það
Flosi spoke, "You have it now certainly carried in hand? since I would give
of all my possessions that it
hefði eigi fram komið. Er illu korni til sáið enda mun illt af gróa."
had not taken place. (It) is an evil seed sown and will evil grow from
(it)."
Þaðan reið hann um Arnarstakksheiði og á Sólheima um kveldið. Þar bjó
Löðmundur
He rode thence around Arnarstakk Heath and to Solheim in the evening. There
lived Lodmund
Úlfsson. Hann var vinur Flosa mikill. Flosi var þar um nóttina. En um
morguninn reið
Ulf's son. He was a great friend of Flosi. Flosi was there during the
night. And during the moring Lodmund rode
Löðmundur með honum í Dal og voru þar um nótt. Þar bjó Runólfur son Úlfs
aurgoða.
with him into the Valley and (the) were there during the night. There lived
Runolf, son of Ulf Mudchieftain.
Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa