Þorsteinn Eiríksson settist þá upp og mælti: "Hvar er Guðríður?"

Thorstein Eric's son set himself up then and spoke, "Where is Gudrid?"

Þrjá tíma mælti hann þetta en hún þagði.

Three times he spoke this but she was silent.

Þá mælti hún við Þorstein bónda: "Hvort skal eg svör veita hans máli eða
eigi?"

Then she spoke with farmer Thorstein, "Shall I give an answer to his
speaking or not?"

Hann bað hana eigi svara. Þá gekk Þorsteinn bóndi yfir gólfið og settist á
stólinn en Guðríður sat í knjám honum.

He told her not to answer. Then farmer Thorsteinn went over (across) the
floor and set himself on the stool and Gudrid sat on his knee.

Og þá mælti Þorsteinn bóndi: "Hvað viltu nafni?" segir hann.

Ant then farmer Thorstein spoke, "What do you want, namesake?" says he.

Hann svarar er stund leið: "Mér er annt til þess að segja Guðríði forlög sín
til þess að hún

He answers after a little while, "I am enabled to this to tell Gudrid her
fate in this (regard) that she

kunni þá betur andláti mínu því að eg er kominn til góðra hvíldarstaða. En
það er þér að

then better endure? my death because I am come to a good place to rest. And
it is to you

segja Guðríður að þú munt gift vera íslenskum manni og munu langar vera
samfarir ykkar

to say, Gudrid, that you will be married to a man from Iceland and long will
be your relationship

og mart manna mun frá ykkur koma, þroskasamt, bjart og ágætt, sætt og ilmað
vel.

and many people will come from you (two), manly, bright and famous,
peacemakers and very

sweet smelling????

Munuð þið fara af Grænlandi til Noregs og þaðan til Íslands og gera bú á
Íslandi. Þar

You will go from Greenland to Norway and thence to Iceland and make a farm
in Iceland. There

munuð þið lengi búa og muntu honum lengur lifa. Þú munt utan fara og ganga
suður og

you will live a long time and you will live longer (than) he. You will sail
abroad and go south and

koma út aftur til Íslands til bús þíns og þá mun þar kirkja reist vera og
muntu þar vera og

come back out to Iceland to your farm and then there will be a church raised
and you will be there and

taka nunnuvígslu og þar muntu andast."

take the veil and there you will die."

Og þá hnígur Þorsteinn aftur og var búið um lík hans og fært til skips.

And then Thorstein sank back and his body was prepared (for burial) and
carried to (the) ship.

Þorsteinn bóndi efndi vel við Guðríði allt það er hann hafði heitið. Hann
seldi um vorið

Farmer Thorstein performed well all that which he had promised to Gudrid.
During the spring, he sold his

jörð sína og kvikfé og fór til skips með Guðríði með allt sitt, bjó skipið
og fékk menn til

ground and livestock and went to the ship with Gudrid with all his
possessions, prepared the ship and arranged for men for (the journey)

og fór síðan til Eiríksfjarðar. Voru nú líkin jörðuð að kirkju.

and went afterwards to Eric's firth. Now (the) bodies were interred at
(the) church.

Guðríður fór til Leifs í Brattahlíð en Þorsteinn svarti gerði bú í
Eiríksfirði og bjó þar

Gudrid went to Leif in Brattahlid and Thorstein the black made a farm in
Eric's Firth and lived there

meðan hann lifði og þótti vera hinn vaskasti maður.

while he was alive and was thought the most valiant man.


--------------------------------------------------------------------------------

6.
Það sama sumar kom skip af Noregi til Grænlands. Sá maður hét Þorfinnur
karlsefni er

That same summer a ship came from Norway to Greenland. That man was called
Thorfinn Karlsefni who



því skipi stýrði. Hann var son Þórðar hesthöfða Snorrasonar, Þórðarsonar frá
Höfða.

captained the ship. He was a son of Thordar horsehead, son of Snorri, son
of Thordar of Hofda.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa