4.
Nú bjóst Þorvaldur til þeirrar ferðar með þrjá tigi manna með umráði Leifs
bróður síns.
Now Thorvald prepared himself for their journey with thirty men with the
guidance of Leif, his brother.
Síðan bjuggu þeir skip sitt og héldu í haf og er engi frásögn um ferð
þeirra fyrr en þeir
Afterwards they prepared their ship and steered to (the) sea and (there) is
nothing to tell about their journey before when they
koma til Vínlands til Leifsbúða og bjuggu þar um skip sitt og sátu um kyrrt
þann vetur og veiddu fiska til matar sér.
come to Vinland to Leif's dwelling and made arrangements there concerning
their ship and stayed quiet that winter and caught fish to feed themselves.
En um vorið mælti Þorvaldur að þeir skyldu búa skip sitt og skyldi
eftirbátur skipsins og
But during the spring Thorvald said that they should ready their ship and
separate the ship's boat and
nokkurir menn með fara fyrir vestan landið og kanna þar um sumarið. Þeim
sýndist
some men to go with (it) west of (the) land and explore there during the
summer. To them
landið fagurt og skógótt, og skammt milli skógar og sjóvar, og hvítir
sandar. Þar var eyjótt mjög og grunnsævi mikið.
the land seemed beautiful and forested and a short distance between the
forest and sea and (that) white sands. There was a great collection of
islands and much shallow water.
Þeir fundu hvergi mannavistir né dýra en í eyju einni vestarlega fundu þeir
kornhjálm af
They found neither dwellings of men nor animals but on one westerly island
they found a sheaf of grain (hanging?) from a tree.
tré. Eigi fundu þeir fleiri mannaverk og fóru aftur og komu til Leifsbúða að
hausti.
The did not find more works of men and went back and came to Leif's dwelling
in the fall
En að sumri öðru fór Þorvaldur fyrir austan með kaupskipið og hið nyrðra
fyrir landið. Þá
And towards the next summer Thorvald sailed for the east with his merchant
ship and for the northern land.
gerði að þeim veður hvasst fyrir andnesi einu og rak þá þar upp og brutu
kjölinn undan
Then a sharp breeze happened to them before a certain headland and drove
them up there and broke the keel beneath
skipinu og höfðu þar langa dvöl og bættu skip sitt.
the ship and they had a long delay there and repaired their ship.
Þá mælti Þorvaldur við förunauta sína: "Nú vil eg að vér reisum hér upp
kjölinn á nesinu og köllum Kjalarnes."
Then Thorvald spoke with his fellow travelers, "Now I want that we raise up
the keel here at the headland and call (it) Keelness."
Og svo gerðu þeir.
And so they did.
Síðan sigla þeir þaðan í braut og austur fyrir landið og inn í fjarðarkjafta
þá er þar voru
Afterwards they sail away from there and east along the land and in into a
firth mouth then where there were
næstir og að höfða þeim er þar gekk fram. Hann var allur skógi vaxin. Þá
leggja þeir fram
nearest? and to those headlands which went forth. It was all grown with
forest. Then they reefed sail? from
skip sitt í lægi og skjóta bryggjum á land og gengur Þorvaldur þar á land
upp með alla
their ship into anchorage and launched the gang plank to land and Thorvald
goes there ashore up with all
förunauta sína.
his fellowtravelers.
Hann mælti þá: "Hér er fagurt og hér vildi eg bæ minn reisa."
He said then, "Here is beautiful and here I want to raise my farm."
Ganga síðan til skips og sjá á sandinum inn frá höfðanum þrjár hæðir og fóru
til þangað
Afterwards (they) go to the ship and see on the sand in from the head (of
the firth) three hills and went to (them) at once
og sjá þar húðkeipa þrjá og þrjá menn undir hverjum. Þá skiptu þeir liði
sínu og höfðu
and see there three kayaks and three men under each. Then they divided
their crew and had
hendur á þeim öllum nema einn komst í burt með keip sinn. Þeir drepa hina
átta og ganga
hands on all them except one escapes with his oarlock. They kill the eight
and go
síðan aftur á höfðann og sjást þar um og sjá inn í fjörðinn hæðir nokkurar
og ætluðu þeir það vera byggðir.
afterwards back to the head and look around there and see in into the firth
some hills and they expect it to be settled.