son of Ornolf, son of Bjornolf, son of Grim hairy-cheeks, son of Ketill
salmon,
Hallbjarnarsonar hálftrölls úr Hrafnistu. Þorgeir bjó að Ljósavatni og var
höfðingi mikill og manna vitrastur.
son of Hallbjorn half-troll from Hrafnista. Thorgeir lived at Ljosa Water
and was a great chieftain and wisest of men.
Kristnir menn tjölduðu búðir sínar og voru þeir Gissur og Hjalti í
Mosfellingabúð.
Christian men pitched their tents and they, Gissur and Hjalti were in the
booth of the Mosfell folk.
Um daginn eftir gengu hvorirtveggju til Lögbergs og nefndu hvorir votta,
kristnir menn
During the next day each of the two went to the Law Rock and each named
witnesses, Christian men
og heiðnir, og sögðust hvorir úr lögum annarra og varð þá svo mikið óhljóð
að Lögbergi
and heathen, and each said of themselves (to be) immune to the other's laws
and then so much shouting happened at ( the) Law Rock
að engi nam annars mál. Síðan gengu menn í braut og þótti öllum horfa til
hinna mestu óefna.
that none took up another's case. Afterwards men went away and (it) seemed
to all to turn to the most precarious state of affairs.
Kristnir menn tóku sér til lögsögumanns Hall af Síðu. En Hallur fór að finna
Þorgeir goða
Christian men took Hall of Sida as law-speaker. But Hall went to meet
Chieftain Thorgeir
lögsögumann frá Ljósavatni og gaf honum til þrjár merkur silfurs að hann
segði upp
a law-spearker from Ljosa Water and gave him three marks of silver that he
pronounce
lögin. En það var þó ábyrgðarráð er hann var heiðinn.
the law. But it was still a serious step since he was a heathen.
Þorgeir lá dag allan og breiddi feld á höfuð sér svo að engi maður mælti við
hann.
Thorgeir lay all day and spread a cloak on his head so that no man spoke
with him.
En annan dag gengu menn til Lögbergs.
And (the) next day people went to (the) Law Rock.
Þá beiddi Þorgeir sér hljóðs og mælti: "Svo líst mér sem málum vorum sé
komið í ónýtt
Then Thorgeir asked for silence for himself and spoke, "So seems to me that
our cases be come to useless
efni ef vér skulum eiga hafa ein lög allir. En ef sundur skipt er lögunum þá
mun sundur
stuff if we shall not have one law for all. But if the law (I realize it
isn't the subject, but couldn't figure out how else to translate it) is
broken apart, then will the peace (same issue) break apart
skipt friðinum og mun eigi mega við það búa. Nú vil eg þess spyrja heiðna
menn og
and none will be able to live with that. Now I wish to ask this of (the)
heathen men and
kristna hvort þeir vilja hafa lög þau er eg segi upp."
Christian whether they wish to have that law which I proclaim."
Því játuðu allir. Hann kvaðst vilja hafa svardaga af þeim og festu að halda.
Þeir játuðu því allir og tók hann af þeim festu.
All agreed to it. He said of himself to wish to have oaths from them and
pledges to hold (to them). They all agreed to it and he received pledges
from them.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa