I had difficulties in a couple of spots here.

Grace



Njáll mælti: "Lýtingur mun þykjast mikið afhroð goldið hafa í láti bræðra
sinna. En ef eg

Njall spoke, "Lyting will think himself to have sustained a heavy loss of
his brothers. But if I

geri nokkurn kost á þá mun eg þín láta að njóta og mun eg þó það skilja
fyrir sættina að

give them any chance, I will allow you to benefit and I will still decide
before the settlements that

bræður Lýtings skulu óhelgir fallið hafa. Lýtingur skal og ekki hafa fyrir
sár sín en bæta Höskuld fullum bótum."

Lyting's brothers shall have fallen outlawed. Lyting shall also not have
anything for his wounds and compensate Hoskuld with a full offer."

"Það vil eg," segir Höskuldur, "að þú einn dæmir."

"I wish it," says Hoskuld, "that you alone decide."

Njáll svarar: "Það mun eg nú gera sem þú vilt."

Njall answers, "I will now do it as you wish."

"Vilt þú nokkuð," segir Höskuldur, "að synir þínir séu við?"

"Do you wish at all," says Hoskuld, "that your sons be in on (it)?"

Njáll svarar: "Ekki mun þá nær sættinni en áður en halda munu þeir þá sætt
er eg geri."

Njall answers, "No (I) will accept?? regarding the settlements but they
will already hold them as reconciled (that) which I arrange.

Þá mælti Höskuldur: "Lúkum við þá málinu og sel þú Lýtingi grið fyrir sonu
þína."

Then Hoskuld spoke, "Let us close the case then and you give Lyting a truce
(on behalf of) your sons."

"Svo skal vera," segir Njáll.

"So shall (it) be," says Njall.

"Það vil eg," segir Njáll, "að Lýtingur gjaldi tvö hundruð silfurs fyrir víg
Höskulds en búi

"I want it," says Njall, "that Lyting repay two hundred silvers for (the)
slaying of Hoskuld and live

á Sámsstöðum og þykir mér þó ráðlegra að hann selji land sitt og ráðist í
braut. En eigi

at Sam's stead and (it) seems to me still more adviseable that he sell his
land and go away. But not

fyrir því, ekki mun eg rjúfa tryggðir á honum né synir mínir. En þó þykir
mér vera mega

for that, I will not break a truce with him nor (will) my sons. But still
(it) seems to me to be possible

að nokkur rísi sá upp í sveit að honum sé viðsjávert. En ef svo þykir sem eg
geri hann

that some such rise up in a group, that (it) be for him worthy of being on
guard against. But if as seems as I make him

héraðssekan þá leyfi eg að hann sé hér í sveit en hann ábyrgist mestu til."

outlawed within a district then I allow that he be here in company but he
(has) most to answer for."

Síðan fór Höskuldur heim.

Afterwards Hoskuld went home.

Þeir vöknuðu Njálssynir og spurðu föður sinn hvað komið hefði en hann sagði
þeim að Höskuldur var þar, fóstri hans.

They, Njall's sons, woke up and asked their father who had come and he told
them that

Hoskuld was there, his foster son."

"Hann mundi biðja fyrir Lýtingi," segir Skarphéðinn.

"He would ask for Lyting," says Skarphedinn.

"Svo var," segir Njáll.

"So (it) was," says Njall.

"Það var illa," segir Grímur.

"That was bad," says Grim.

"Ekki mundi Höskuldur hafa skotið skildi fyrir hann," segir Njáll, "ef þú
hefðir drepið hann þá er þér var ætlað."

"Hoskuld would not have shot a shield before him," says Njall, "if you had
killed him

then when of you (it) was expected."

"Teljum vér ekki á föður vorn," segir Skarphéðinn.

"Let us not count (this) against our father," says Skarphedinn.

Nú er að segja frá því að sætt þessi helst með þeim síðan.

Now is to tell of it that this truce held between them afterward.


100. kafli

Höfðingjaskipti varð í Noregi. Hákon jarl var liðinn undir lok en kominn í
staðinn Ólafur

Regime change happened in Norway. Earl Hakon was ????? and in stead (was)
come Olaf



Tryggvason. Urðu þau örlög Hákonar jarls að Karkur þræll skar hann á háls á
Rimul í

son of Tryggvi. Those fortunes happened to Earl Hakon that Kark, a thrall,
stabs him in the neck at Rimul in



Gaulardal. Það spurðist með tíðindum þessum að siðaskipti var orðið í
Noregi. Og höfðu

Gaurlardal. It was learned with these tidings that a change of faiths
happened in Norway.

And they had



þeir kastað hinum forna átrúnaði en Ólafur konungur hafði kristnað
Vesturlönd, Hjaltland og Orkneyjar og Færeyjar.

cast off those old faiths and King Olaf had converted Vesterland, Shetland,
and Orkneys and Faroes.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa