Hi Patricia, you queried the word 'sauðahús', which CV and Zoega tell
us is a "sheep-pen" or "fold" (suggesting to me something without a
roof), while MM & HP translate it as "sheep-shed". Fritzner has
'faarehus'. There is a picture here, at the website of Þjóðminjasafn
Íslands (National Museum of Iceland), of a construction called a
'sauðahús', or rather two of them, WITH roofs.
http://thjodminjasafnidvefur.eplica.is/thjodminjar/hus/einstokhus/nr/340
Á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri var munkaklaustur í kaþólskum sið,
stofnað 1168. Þar er nú bær og kirkjustaður. Nokkru sunnan við
bæjarhúsin eru tvö sambyggð sauðahús, sem ekki er auðvelt að komast
að. Við enda þeirra var áður hlaða og opið úr henni inn í bæði
sauðahúsin. Vestara húsið var byggt skömmu fyrir aldamótin 1900 en það
eystra nokkru síðar.
At Þykkvabæjarklaustur in Álftaver, there was a monastery in Catholic
times, founded in 1168. There is a farm there now and another with a
church [
http://is.wikipedia.org/wiki/Kirkjusta%C3%B0ur ]. Somewhat
south of the farm buildings, there are two adjoined 'sauðahús', which
aren't easy to reach. There used to be a barn at one end of them with
access from it into both 'sauðahús'. The more westerly building was
built shortly before 1900, and the one on the east somewhat later.
Húsagerð Íslendinga til forna bar svip af því efni sem tiltækt var á
hverjum stað á hverjum tíma. Í Álftaveri og Meðallandi vex mikið af
melgresi, og er vestara sauðahúsið í Álftaveri dæmi um nýtingu þess
til húsagerðar. Þar er melur notaður á svipaðan hátt og hrís í árefti
annarra þekktra torfhúsa. Melur var gjarnan lagður í þremur lögum á
húsþök. Neðsta lagið var lagt upp og ofan eftir þekjunni og melknippin
látin skarast. Næsta lag var lagt þvert ofan á og það efsta lá eins og
það neðsta. Efst var torfþekja. Grind eldra hússins hefur einnig þá
sérstöðu að þak sperrur hvíla á steinum sem ganga út úr grjótveggjunum
í sylluhæð.
In early times, Icelandic construction, and the appearance of the
buildings, was influenced by whatever material was to hand in each
time and place. In Álftaver and Meðalland, dune/lyme grass is common [
http://en.wikipedia.org/wiki/Elymus_arenarius ], and the western
'sauðahús' in Álftaver is an example of the use of this in building.
Lyme grass is used in the same way along with brushwood in the roofing
of other well-known turf-buildings. Lyme grass was preferably laid in
three layers in the roof. The lowest layer was placed up and down
along the roof with the bundles overlapping. The next layer was placed
on top of that, at right angles to it, and the top layer lay in the
same direction as the bottom one. At the very top was a roof of turf.
The door of the older shed also has the peculiarity that rafters of
the roof rest on stones which project out from the gravel walls in the
ledge(?)-story.
Skammt frá sauðahúsunum er rúst fornbýlisins Kúabótar, og þegar unnið
var að uppgreftri þar árið 1972, varð mönnum ljóst að notkun mels í
húsþök væri staðbundin og nauðsynlegt að varðveita dæmi um hús slíkrar
gerðar. Húsin hafa verið í umsjá Þjóðminjasafns síðan 1974 og ráðist
var í endurbyggingu þeirra árið 1976.
Not far from the 'sauðahús', lie the ruins of the old farm of
Kúabótar. When excavations were made there in 1972, it became evident
that the use of lyme grass in roofing was a localised practice, and
that it was necessary to preserve examples of buildings constructed in
this way. The sheds have been in the care of the Þjóðminjasafn since
1974, and repairs untertaken in 1976.