I was completely mystified by a couple of things here.
Grace

Það var einu hverju sinni að Lýtingur hafði boð inni á Sámsstöðum. Hann
hafði þangað

It was one certain time that Lyting had a feast inside at Sam's stead. He
had invited thither

boðið Höskuldi Hvítanesgoða og Sigfússonum. Þeir komu þar allir. Þar var og
Grani

Hoskuld Hvitaness Chieftain and Sigfus' sons. They all came. There was
also Grani

Gunnarsson og Gunnar Lambason og Lambi Sigurðarson.

Gunnar's son, and Gunnar Lambi's son and Lambi Sigurd's son.

Höskuldur Njálsson átti bú í Holti og móðir hans og reið hann jafnan til bús
síns frá

Hoskuld Njall's son had a farm in Holt and his mother (there) and always
rode to his farm from

Bergþórshvoli og lá leið hans um garð á Sámsstöðum. Höskuldur átti son er
Ámundi hét.

Bergthor's Knoll and his way lay across (the) yard at Sam's stead. Hoskuld
had a son who was called Amundi.

Hann hafði blindur verið borinn. Hann var þó mikill vexti og öflugur.

He had been born blind. Nevertheless he was grown tall and powerful.

Lýtingur átti bræður tvo. Hét annar Hallsteinn en annar Hallgrímur. Þeir
voru hinir mestu

Lyting had two brothers. One was called Hallstein and the other, Hallgrim.
They were the most

óeirðarmenn og voru þeir jafnan með Lýtingi bróður sínum því að aðrir menn
komu ekki skapi við þá.

unruly men and they were always with Lyting their brother because other
people were not like-minded with them.

Lýtingur var úti löngum um daginn en stundum gekk hann inn. Hann gekk til
sætis síns.

Lyting was outside a long time during the day and now and then he went
inside. He went inside to his seat.

Þá kom kona inn er úti hafði verið.

Then a woman came inside who had been outside.

Hún mælti: "Of fjarri voruð þér úti að sjá er oflátinn reið um garð."

She spoke, " You ??????? outside to see what show-off rode across the
yard."

"Hver ofláti var sá," segir Lýtingur, "er þú segir frá?"

"Who was that show-off" says Lyting, "who you speak of?"

"Höskuldur Njálsson reið hér um garð," segir hún.

"Hoskuld Njall's son rode here across the yard," says she.

Lýtingur mælti: "Oft ríður hann hér um garð og er mér eigi skapraunarlaust
og býðst eg

Lyting spoke, "He often rides here across the yard and it is not without
bothering me and I offer myself

til þess Höskuldur mágur að fara með þér ef þú vilt hefna föður þíns og
drepa Höskuld Njálsson."

to this, Hoskuld in-law, to go with you if you want to avenge your father
and kill Hoskuld Njall's son."

"Það vil eg eigi," segir Höskuldur, "og launa eg þá verr en vera skyldi
Njáli fóstra mínum

"I do not want that," says Hoskuld, "and I then repay Njall, my foster
father, worse than should be

og þrífst þú aldrei fyrir heimboð" og spratt upp undan borðinu og lét taka
hesta sína og reið heim.

and ?? you never for home visit" and leaped up from below the table and had
his horse caught and rode home."

Lýtingur mælti þá til Grana Gunnarssonar: "Þú varst hjá er Þráinn var veginn
og mun þér

Lyting spoke then to Grani Gunnar's son, "You were there when Thrain was
slain and it will

það minnisamt og svo þú Gunnar Lambason og þú Lambi Sigurðarson. Vil eg nú
að vér

be unforgettable to you and also you, Gunnar Lambi's son and you Lambi
Sigurd's son. I want now that we



ráðum að Höskuldi Njálssyni og drepum hann í kveld er hann ríður heim."

attack Hoskuld Njall's son and kill him in the evening when he rides home."

"Nei," segir Grani, "ekki mun eg fara að Njálssonum og rjúfa sætt þá er
góðir menn gerðu."

"No," says Grani, "I will not go against Njall's sons and break then (the)
truce which good men arranged."

Slíkum orðum mælti hver þeirra og svo Sigfússynir og tóku það ráð allir að
ríða í braut.

Such words each of them spoke and also Sigfus's sons and all adopted the
plan to ride away.

Þá mælti Lýtingur er þeir voru í brautu: "Það vita allir menn að eg hefi við
engum bótum

Then Lyting spoke when they were away, "All people know it that I have
received no atonement



tekið eftir Þráin mág minn. Skal eg og aldrei una því að engi komi mannhefnd
eftir hann."

for Thrain, my in-law. I shall also never be content because no blood
revenge comes for him."
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa