Snúa þeir nú ofan til spangarinnar og fara mikinn. Skarphéðinn spratt upp
þegar er hann

They turn now down to the ice bridges and run hard. Skarphedinn leaped up
as soon as when he

hafði bundið skóinn og hafði upp öxina Rimmugýgi. Hann hleypur að fram að
fljótinu en

had tied the shoe and had the axe Rimmugygi up (on his shoulder). He leaps
forward to the river but

fljótið var svo djúpt að langt var um ófært. Mikið svell var hlaupið upp
fyrir austan fljótið

the river was so deep that long (stretches) were impassable. A great sheet
of ice (Z) was thrown up from the east of the river

og svo hált sem gler og stóðu þeir Þráinn á miðju svellinu. Skarphéðinn
hefur sig á loft og

and so slippery as glass and they Þráinn (and company) stood between the ice
sheets. Skarphedinn heaves himself aloft and

hleypur yfir fljótið meðal höfuðísa og stöðvar sig ekki og rennir þegar af
fram fótskriðu.

leaps over the river between the ice heads and didn't (couldn't?) stop?
himself and slid at once forwards.

Svellið var hált mjög og fór hann svo hart sem fugl flygi. Þráinn ætlaði í
því að setja á sig

The ice sheet was very slippery and he went as fast as birds fly. At that
Þráinn intended to put on

hjálminn. Skarphéðinn bar nú upp að fyrr og höggur til Þráins með öxinni
Rimmugýgi og

the helmet. Skarphedinn now (was?) carried up before (him) and hews at
Þráinn with the axe Rimmugygi and

kom í höfuðið og klauf ofan í jaxlana svo að þeir féllu niður á ísinn. Þessi
atburður varð

(the blow) came in the head and cleaved down into the lower jaw teeth so
that they fell down on the ice. This attack was

með svo skjótri svipan að engi kom höggi á hann. Hann renndi þegar frá ofan
óðfluga.

with so swift battle that no blows came against him. He ran at once down
away with violent speed.

Tjörvi renndi fyrir hann törgu og steðjaði hann yfir upp og stóðst þó og
rennir á enda

Tjorvi flung before him (the) target shield and he leaped up over (it) and
still stood (on his feet) and runs to (the) end of

svellsins. Þá koma þeir Kári að neðan í mót honum.

the swell. Then they Kari (and company) come from below to meet him.

"Karlmannlega er að farið," segir Kári.

"Manfully is (it) done, " says Kari.

"Eftir er enn yðvar hluti," segir Skarphéðinn.

"Behind is still your opportunity," says Skarphedinn.

Snúa þeir þá upp að þeim. Þeir Grímur og Helgi sjá hvar Hrappur var og sneru
þegar að

Then they turn up to them. They, Grim and Helgi see where Hrapp was and
turn at once to

honum. Hrappur höggur þegar til Gríms með öxinni. Helgi sér þetta og höggur
á höndina

him. Hrapp hews at once at Grim with the axe. Helgi sees this and hews at
the arm of Hrapp

Hrappi svo að af tók en niður féll öxin.

so that (it) took (the arm) off and the axe fell down.

Hrappur mælti: "Hér hefir þú mikið nauðsynjaverk unnið því að þessi hönd
hefir mörgum manni mein gert og bana."

Hrapp spoke, "Here you have done greatly needed work because this hand has
done many men (in) and (been their) bane."

"Hér skal nú endir á verða," segir Grímur og leggur spjóti í gegnum hann.
Hrappur féll þá

"Here shall now (the) end happen," says Grim and thrusts a spear through
him. Hrapp fell then

dauður niður. Tjörvi snýr í móti Kára og skýtur að honum spjóti. Kári hljóp
í loft upp og

down dead. Tjorvi turns to meet Kari and shoots at him with a spear. Kari
leaped up in the air and

flaug spjótið fyrir neðan fætur honum. Kári hleypur að honum og höggur til
hans með

the spear flew below his feet. Kari leaps at him and hews at him with

sverðinu og kom á brjóstið og gekk þegar á hol og hafði hann þegar bana.

the sword and (the blow) came at the chest and went at once inside and he
had death at once.

Skarphéðinn grípur þá báða senn, Gunnar Lambason og Grana Gunnarsson, og
mælti:

Skarphedinn seizes them both at the same time, Gunnar Lambi's son and Grani
Gunnar's son, and spoke,

"Tekið hefi eg hér hvelpa tvo eða hvað skal við gera?"

"I have taken here two whelps or what shall (I ) so with (them)?"

"Kost átt þú," segir Helgi, "að drepa hvorntveggja ef þú vilt þá feiga."

"You have (the) choice," says Helgi, "to kill each of the two if you wish
them to be fated to die."

"Eigi nenni eg," segir Skarphéðinn, "að hafa það saman að veita Högna en
drepa bróður hans."

"I cannot bear," says Skarphedinn, "to have it together to aid Hogni but
kill his brother."

"Koma mun þar einu hverju sinni," segir Helgi, "að þú mundir vilja hafa
drepið þá því að

"There will come a certain time," says Helgi, "that you would wish to have
killed them because

þeir munu þér aldrei trúir verða og engi þeirra er nú eru hér."

they will never be true to you and none of those who are now here."

"Ekki mun eg hræðast þá," segir Skarphéðinn.

"I will not be afraid of them," says Skarphedinn.

Síðan gáfu þeir grið Grana Gunnarssyni og Gunnari Lambasyni og Lamba
Sigurðarsyni og Loðni.

Afterwards they gave a truce to Grani Gunnar's son and Gunnar Lambi' s son
and Lambi Sigurd's son and Lodin.

Eftir það sneru þeir heim og spurði Njáll tíðinda. Þeir segja honum öll sem
gerst.

After that they turned for home and Njall asked the news. They tell him all
that happened.

Njáll mælti: "Mikil eru tíðindi þessi og er það líkara að hér leiði af dauða
eins sonar míns ef eigi verður meira að."

Njall spoke, "Great are these tidings and it is more likely that from here
leads to death of one of my sons if not more happens."

Gunnar Lambason flutti lík Þráins með sér til Grjótár og var hann þar
heygður.

Gunnar Lambi's son carried Þráinn's body with him to Grjot River and he was
buried there.


Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa