90. kafli

Þetta sumar bjuggust þeir Kári og Njálssynir til Íslands. Og þá er þeir voru
albúnir gengu

That summer they, Kari and Njall's sons readied themselves (to sail) for
Iceland. And then when they were all ready they went to

þeir á fund jarls. Hann gaf þeim góðar gjafar og skildu þeir með mikilli
vináttu.

a meeting with (the) earl. He gave them good gifts and they parted with
great friendship.

Láta þeir nú í haf. Þeir hafa útivist skamma og gaf þeim vel byri og komu
við Eyrar. Þeir

They put out to sea now. They have been at sea a short (time) and got a
fair wind and came to Eyrar. They

fengu sér hesta og ríða frá skipi og riðu til Bergþórshvols. En er þeir komu
heim urðu

caught themselves horses and ride from (the) ship and rode to Bergthor's
Knoll. And when they came home

allir menn þeim fegnir. Þeir fluttu heim fé sitt og réðu skipi til hlunns.

all (the) people rejoiced over them. They conveyed home their wealth and
steered the ship to (the) rollers.

Þar var Kári þann vetur með Njáli.

Kari was then there (for the) winter with Njall.

En um vorið bað Kári Helgu dóttur Njáls og fluttu þeir Grímur og Helgi með
honum og

And in the spring Kari asked for Helga, Njall's daughter and Grim and Helgi
pleaded his (case)

lauk svo að hún var föstnuð Kára og var ákveðið á brúðlaupsstefnu og var
boðið hálfum

and so that she was promised to Kari and (the) wedding meeting was arranged
and was announced (to be held) two

mánuði fyrir mitt sumar. Voru þau með Njáli þann vetur. En um vorið keypti
Kári land að

weeks before mid-summer. They were with Njall that winter. And during the
spring Kari bought land

Dyrhólmum austur í Mýrdal og gerði þar bú. Þau fengu þar fyrir ráðamann og
ráðakonu en þau voru með Njáli jafnan.

in Dyrholm east in Myrdal and made a farm there. They engaged there for
(the farm) a steward and housekeeper and they were always with Njall.


91. kafli

Hrappur átti bú á Hrappstöðum en þó var hann jafnan að Grjótá og þótti hann
þar öllu spilla. Þráinn var vel til hans.

Hrapp had a farm at Hrapp's stead and still he was always at Grjot River and
he seemed to spoil everything there. Þráinn liked him.

Einu hverju sinni var það þá er Ketill úr Mörk var að Bergþórshvoli, þá
sögðu Njálssynir

One certain time it was then when Ketill out of Mork was at Bergthor's
Knoll, then Njall's sons told

frá hrakningum sínum og kváðust mikið eiga að heimta að Þráni nær sem þeir
töluðu til.

of their wretched treatment and declared of themselves to have a great right
to recover from Þráinn in the vicinity? they spoke about.

Njáll sagði að það væri best að Ketill talaði til við Þráin bróður sinn.

Njall said that it were best that Ketill spoke about it with Þráinn, his
brother.

Hann hét því. Gáfu þeir Katli tómstund til að tala við Þráin.

He promised it. They gave Ketill time to talk with Þráinn.

Litlu síðar innti Ketill til við Þráin. Njálssynir fréttu Ketil en hann
kveðst fátt mundu frá

A little later Ketill mentioned (it) to Þráinn. Njall's sons asked Ketill
and he said little would (be) to report of

herma orðum þeirra "en það fannst á að Þráni þótti eg mikils virða mágsemd
við yður."

their words, and it seems to Þráinn I set great value on (my) relationship
with you."

Síðan hættu þeir talinu og þóttust þeir sjá að erfiðlega horfði og spurðu
föður sinn ráðs

Afterwards they arranged a conversation and they thought themselves such
looked difficult and asked their father for advice



hversu með skyldi fara, kváðust eigi una að svo búið stæði.

how (they) should proceed with (this), declared themselves not to be content
as things stood.

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa