Hrappur sneri þá til móts við Þráin Sigfússon og bað hann ásjá.
Then Hrapp turned to Thrain Sigfusson and asked him for help
 
"Hvað er þér á höndum?" segir Þráinn.
"What is at your hand" says Thrain (what you been doing)
 
Hrappur mælti: "Brennt hefi eg goðahús fyrir jarli og drepið menn nokkura og
mun hann hér kona brátt því að hann er sjálfur í eftirleitinni."
Hrapp spoke "I have burned down the Earl's Temple and killed some men and he will come here soon because he is in a search party"
 
"Varla samir mér það," segir Þráinn, "svo mikið gott sem jarl hefir mér
gert."
"Hardly befits me (to help you) says Thrain "So much good the Earl has
done to/for me"
 
Þá sýndi Hrappur Þráni gripina þá er hann hafði borið úr goðahúsinu og bauð
að gefa honum féið. Þráinn sagði að hann mundi eigi þiggja nema annað fé
kæmi í mót.
Then Hrapp showed Thrain the treasures he had carried from the Temple and offered to give them to him.
Thrain said he would not take them unless he could (offer money in return)
/ pay for them
 
Hrappur mælti: "Hér mun eg stað nema og skal mig hér drepa fyrir augum þér
og munt þú þá bíða af hvers manns ámæli."
Hrapp spoke "Then here I shall stand and be killed before your (very) eyes
and all men will reproach you"
 
Þá sjá þeir ferð jarls og manna hans. Þá tók Þráinn við Hrappi en lét skjóta
báti og fluttist út á skipið.
Then they see the Earls approach and his men. Then Thrain received Hrapp and had the boat launched and went out to the ship
 
Þráinn mælti: "Nú er þetta fylgsni helst að brjóta botn úr tunnum tveim og
skalt þú þar fara í."
Thain spoke  "Now the best hiding place is to break out the bopttom of two barrels and you shall go inside"
 
Svo var gert að hann fór í tunnurnar og voru bundnar saman síðan og látnar
fyrir borð.
So that was done - he went into the barrels and they were bound together  and set/hung over the side of the ship
 
Þá kemur jarl með liði sínu til Njálssona og spurði ef Hrappur hefði komið
þar. Þeir sögðu að hann kom.
Then comes the Earl with his troop to the Njalzzons and inquired  if Hrapp had come there. They said he had come
 
Jarl spurði hvert hann færi þaðan. Þeir kváðust
eigi reiður hafa á hent.
The Earl asked where he went from there, they declared for themselves not to have noticed (Z4 reiða)
 
Jarl mælti: "Sá skyldi mikla sæmd af mér hafa er mér segði til Hrapps."
The Earl spoke "Such a one who informed me of Hrapp would have great honour"
 
Grímur mælti hljótt við Helga: "Fyrir hví skulum við eigi segja? Eg veit
eigi nema Þráinn launi okkur engu góðu."
Grim spoke quietly to Helgi "What shall we say ? I know nothing except
Thrain brings/rewards us noithing good"
 
"Eigi skulum við segja að heldur," segir Helgi, "þar er líf hans liggur
við."
"We shall not tell him even so" says Helgi - where his life lies on it"
[or depends on it - the Earl might kill Thrain]
 
Grímur mælti: "Vera kann að jarl snúi á okkur hefndinni því að hann er svo
reiður að niður mun nokkur verða að koma."
Grim Spoke "It is possible that (when) the Earl finds out he would turn the vengeance on us he is so angry someone will be made to suffer"
 
"Ekki munum við að því fara," segir Helgi, "en þó skulum við nú í braut
leggja skipinu og í haf þegar er gefur."
We will not go for that " says Helgi "but still we shall now sail out as soon as a (fair) wind blows"
 
"Skulum við nú ekki bíða Kára?" segir Grímur.
"Shall we not wait for Kari?" says Grim
 
"Ekki mun eg um það hirða nú," segir Helgi.
" I care not for that now" says Helgi
 
Þeir leggja út undir eyna og bíða þar byrjar.
They put out under (shelter of) an Island and wait for a (good) wind.
 
Jarl gekk að skipamönnum og leitaði við alla þá en allir duldu að né eitt
vissu til Hrapps.
The Earl went to the  seamen and asked all of them but they all - claimed to be in ignorance [G.p339 - Gdylja] of Hrapp (his whereabouts)
 
Þá mælti jarl: "Nú munum vér fara að finna Þráin félaga minn og mun hann
selja fram manninn ef hann veit nokkuð til."
Then spoke the Earl "Now we will go to my friend Thrain and he will give up
the man if he knows something" 
 
There now - that's done - and I am much displeased  withal
I have taken too long over it  started at about a quarter to Seven
(Patricia Time) and any advice - critique - whatever - will be welcome
Kveðja
Patricia