85. kafli

Sigurður hét jarl er réð fyrir Orkneyjum. Hann var Hlöðvisson Þorfinnssonar
hausakljúfs,

Sigurd was the name of the earl who ruled over Orkney. He was Hlodvi's son,
son of Thorfinn skull cleaver,

Torf-Einarssonar, Rögnvaldssonar, jarls af Mæri, Eysteinssonar glumru.

son of Torf Einar, son of Rognvald, earl of More, son of noisy Eystein.

Kári var hirðmaður Sigurðar jarls og hafði tekið skatta af Suðureyjum af
Gilla jarli. Biður

Kari was a king's man of Earl Sigurd and had taken tribute from Earl Gilli
of the Hebrides. He asks

hann þá Njálssonu fara með sér til Hrosseyjar og sagði að jarl mundi vel við
þeim taka.

them, (the) Njall's sons, to sail with him to Horse Isles (M & P have
Mainland) and said that (the) earl would receive them well.

Þeir þágu það og fóru með Kára og komu til Hrosseyjar.

They agreed to it and sailed with Kari and came to Horse Isles.

Kári fylgir þeim á fund jarls og sagði hverjir menn þeir voru.

Kari accompanies them to a meeting with the earl and said who these men
were.

"Hversu komu þeir," sagði jarl, "á þinn fund?"

"How did they come," said (the) earl, "to meet you?"

"Eg fann þá," segir Kári, "í Skotlandsfjörðum og börðust þeir við sonu
Moldans úr

"I found them," says Kari, "in Skotland's firth and they fought there with
sons of Moldan from

Dungalsbæ og vörðust þeir svo vel að þeir urpu sér jafnan meðal viðanna og
voru þar

Duncansby and they defended themselves so well that they threw themselves
always between the masts? and were there

jafnan sem mest var raunin. Og vil eg nú biðja þeim hirðvistar með yður
herra."

always where was most tested. And I will now invite them to (become) king's
men with you, lord.

"Því skalt þú ráða," segir jarl. "Tekist hefir þú svo mikið á hendur við þá
áður."

"You shall decide it," says (the) earl. "You have taken so much in hand
concerning them before."

Þeir voru þá með jarli um veturinn og voru vel virðir.

They were then with (the) earl during the winter and were highly esteemed.

En er á leið veturinn gerðist Helgi hljóður. Jarl þóttist eigi vita hví það
mundi sæta og

But when the winter passed, Helgi became taciturn. (The) earl thought not
to know what would be the reason and

spurði hví hann væri hljóður eða hvað honum þætti "eða þykir þér hér eigi
gott?"

asked why he were silent or what seemed to him, "or do you think (it is) not
good here?"

"Gott þykir mér hér," segir Helgi.

"It seems good to me here." says Helgi.

"Hvað hugsar þú þá?" segir jarl.

"What is on your mind then," says (the) earl.

"Eigið þér nokkurs ríkis að gæta á Skotlandi?" Segir Helgi.

"Have you some dominions to guard in Scotland?" says Helgi.

"Svo mun oss þykja," segir jarl, "eða hvað er að því?"

"So will (it) seem to us," says (the) earl, "or what is with them?"

Helgi svarar: "Skotar munu hafa tekið sýslumann yðvarn af lífi og tekið
njósnir allar að

Helgi answers, "(The) Scots will have taken your worker from life and taken
all news that

engar skyldu ganga mega yfir Pettlandsfjörð."

none should be able to go over Pentland's Firth."

Jarl mælti: "Ert þú forspár maður?"

(The) earl spoke, "Are you a man who sees the future?"

Helgi svarar: "Lítt er það reynt."

Helgi answers, "Little is it proven."

"Auka skal eg sæmd þína," segir jarl, "ef þetta er svo. Ella mun þér gjald
að verða."

"I shall augment your honour," says (the) earl, "if this is so. Otherwise
you will come to pay (for it)."

"Ekki er hann þess háttar maður," segir Kári, "og mun hann satt til segja
því að faðir hans er forspár."

"This is no ordinary man," says Kari, "and he will say truly that his father
is a man who sees the future."

Síðan sendi jarl menn suður til Straumeyjar Arnljóti sýslumanni sínum. Eftir
það sendi

Afterwards (the) earl sent men south to Stroma to his worker Arnljot. After
that, Arnljot sent



Arnljótur menn suður yfir Pettlandsfjörð og tóku þar njósnir og fréttu það
að Hundi jarl

men south over Pentland's Firth and took spies there and learned it that
Earl Hundi



og Melsnati jarl höfðu tekið af lífi Hávarð í Þrasvík mág Sigurðar jarls.
Sendi þá

and Earl Melsnati had taken from life Havard of Freswick, brother-in-law of
Earl Sigurd. Then Arnljot sent



Arnljótur orð Sigurði jarli að hann skyldi koma suður með lið mikið og reka
jarla þessa af

Earl Sigurd word that he should come south with a great host and drive these
earls from



ríkinu en þegar er jarl spurði þetta dró hann her saman um allar eyjar.

(the) kingdom and as soon as (the) earl learned this he drew together a
multitude all over (the) islands.



Grace

Fred and Grace Hatton
Hawley Pa