Síðan tók Eiríkur son hans til orða: "Við marga hafið þér heit góð en
misjafnt þykir út

Afterwards, Eirik, his son, spoke, "You have promised good with much but
(it) seems to turn out rather badly.

seljast. Er þetta hin torveldlegasta för því að víkingur sjá er harður og
illur viðureignar.

This journey is the most difficult because such a pirate is tough and hard
to deal with.

Munt þú þurfa að vanda til ferðar þessar bæði skip og menn."

You will need to carefully prepare both ships and men for this journey."

Þráinn mælti: "Þó skal nú fara að ferðin sé eigi rífleg."

Þráinn spoke, "Still (I) shall now go on (the) journey (though it) be not
good."

Síðan fékk jarl honum fimm sip og öll vel skipuð. Með Þráni var Gunnar
Lambason og

Afterwards (the) earl gave him five ships and all well manned. With Þráinn
were Gunnar Lambi's son and

Lambi Sigurðarson. Gunnar var bróðurson Þráins og hafði komið til hans ungur
og unni

Lambi Sigurdsson. Gunnar was Þráinn's nephew and had come to him young and
each loved

hvor öðrum mikið. Eiríkur jarlsson gekk til með þeim og hugði að mönnum og
vopnaafla

the other much. Eirik, (the) earl's son, went to (the preparations) with
them and attended to the crew and weapons procurement?

og skipti þar um er honum þótti þurfa. Síðan er þeir voru búnir fékk Eiríkur
þeim leiðsögumann.

and distributed there about where to him seemed to (be) required.
Afterwards when they were ready, Eirik procured them a pilot.

Sigldu þeir þá suður með landi. En hvar sem þeir kæmu við þá heimilaði jarl
þeim slíkt er

Then they sailed south with (the) land. And where ever they came (ashore),
then (the) earl gave a right for them (to have) such as

þeir þyrftu að hafa. Þeir héldu austur til Ljóðhúsa. Þar spurðu þeir að
Kolur var farinn

they needed to have. They steered east to Lodose. There they learned that
Kol had sailed

suður til Danmerkur. Héldu þeir þá suður þangað. En er þeir komu suður til

south to Denmark. They steered then south from there. And when they came
south to

Helsingjaborgar fundu þeir þar menn á báti og sögðu þeir að þar var Kolur
fyrir og mundi þar dveljast um hríð.

Helsingborg there they met men on a boat and they said that Kol was there
before (them) and would stay there for some time.

Veðurdagur var góður. Þá sá Kolur skipin er að fóru og kvað sig dreymt hafa
Hákon jarl

The weather was good. Then Kol saw a ship which was underway?? and said of
himself to have dreamt of Earl Hakon



um nóttina og kvað þetta vera mundu menn hans og bað alla menn sína taka
vopn sín.

during the night and said this would be his men and bade all his men take up
their weapons.



Síðan bjuggust þeir við og tekst þar orusta. Berjast þeir lengi svo að eigi
verða umskipti.

Afterwards they prepared themselves and began (the) fight there. They
fought with each other for a long time so that no change happened (neither
had the advantage).



Kolur hljóp þá upp á skip Þráins og ruddist um fast og drepur margan mann.
Hann hafði

Kol leaped up then onto Þráinn's ship and made very great havoc and kills
many men. He had



gylltan hjálm. Nú sér Þráinn að eigi mun duga, eggjar nú mennina með sér en
hann

a golden helmet. Now Þráinn sees that (it) will not serve, (and) urges now
the men with him but



gengur sjálfur fyrstur og mætir Kol. Kolur höggur til hans og kom í
skjöldinn Þráins og

he goes first himself and meets? Kol. Kol hews at him and (the blow) came
on Þráinn's shield and



klauf ofan skjöldinn. Þá fékk Kolur steinshögg á höndina. Féll þá niður
sverðið. Þráinn

cleaved down the shield. Then Kol gave a blow with a stone on the arm. Then
(the) sword fell down. Þráinn



hjó til Kols og kom á fótinn svo að af tók. Eftir það drápu þeir Kol. Hjó
Þráinn höfuð af

hewed at Kol and (the blow) came on (his) foot so that (it) took (it) off.
After that they killed Kol. Þráinn hewed the head off him



honum en steypti búkinum fyrir borð en varðveitti höfuðið.

and hurled the trunk before the side of the ship and kept the head.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa