Þá mælti Þorgeir Starkaðarson: "Eigi megum vér vera heima í búum vorum fyrir
Sigfússonum nema þú Gissur hvíti eða Geir goði sért suður hér nokkura hríð."
THen said Thorgeir Starkadsson "We wont be able to be in our farms because of the (fear) of the Sigfussons unless thou (sing) Gizur the white or Geir Priest be here in the South for a time (a little while)
 
"Þetta mun svo vera," segir Gissur og hlutuðu þeir og hlaut Geir eftir að
vera.
"that will be so" says Gizur and they cast lots - and to Geir - the lot was to Stay
 
Síðan fór hann í Odda og settist þar. Hann átti sér son er Hróaldur hét.
After that he went into Oddi and settled there. He had a son with him - Hroald by name
 
Hann var laungetinn og hét Bjartey móðir hans og var systir Þorvalds hins
veila er veginn var við Hestlæk í Grímsnesi.
He was illegitimate and his m other's name was Bjartey who was the sister of Thorvald the wretched (Z2) who was killed with Hestrlaek in Grimsness
 
Hann hrósaði því að hann hefði
veitt Gunnari banasár. Hróaldur var í Odda með föður sínum.
He boasted that he had given Gunnar his death wound. Hroald was in Oddi with his Father
 
Þorgeir
Starkaðarson hrósaði öðru sári að hann hefði Gunnari veitt. Gissur sat heima
að Mosfelli.
Thorgeir Starkadsson boasted of another wound he had given Gunnar
Gizur stayed at home at Mosfell
 
Víg Gunnars spurðist og mæltist illa fyrir um allar sveitir og var hann
mörgum mönnum mjög harmdauði.
Gunnars slaying  was learned of and ill-judged in all the districts and his death to many people was a greatly lamented death
 
78. kafli
 
Njáll kunni illa láti Gunnars og svo Sigfússynir. Þeir spurðu hvort Njáli
þætti nokkuð eiga að lýsa vígsök Gunnars og búa mál til.
Njal was ill pleased by Gunnar's Death and also (as were) the Sigfussons. They asked Njal if it were seeming somehow needful to give notice of manslaughter and to prepare a case
 
Hann kvað það ekki
mega er maður var sekur orðinn og kvað heldur mundu verða að veita þeim í
því vegskarð að vega nokkura í hefnd eftir hann.
He declared that is was not possible when a man was become outlawed and it would be better to inflict a similar disgrace on them (Gunnar's Killers)
[a revenge killing]
 
Þeir urpu haug eftir Gunnar og létu hann sitja upp í hauginum.
They raised a How over Gunnar and caused him to sit upright in  the How
 
Rannveig
vildi eigi að atgeirinn færi í hauginn og kvað þann einn skyldu á honum taka
er hefna vildi Gunnars.
Rannveig did not want the Halberð to be put in the mound and announced the person alone to touch it would be he who would avenge Gunnar
 
Tók því engi á atgeirinum. Hún var svo hörð við
No one took up the halberð or the challenge
 
Hallgerði að henni hélt við að hún mundi drepa hana og kvað hana valdið hafa
vígi sonar síns.
She was so hard with/on Hallgerð and held to her that she would kill her, announced that she had caused the death of her son (responsible for his killing)
 
Stökk þá Hallgerður til Grjótár og Grani sonur hennar. Var
þá gert féskipti með þeim. Skyldi Högni taka land að Hlíðarenda og bú á en
Grani skyldi hafa leigulönd.
Hallgerð fled then to Grijotar (Stony River) and also Grani her son. A division  of property was made between them (the sons). Hogni should take Hliðarend and the farms/stock on it and Grani should have the rented land
 
Sá atburður varð að Hlíðarenda að smalamaður og griðkona ráku fé hjá haugi
Gunnars. Þeim þótti Gunnar vera kátur og kveða í hauginum.
It happened that a Shepherd and a servant woman were driving live-stock past Gunnar's how. It seemed to them her was cheerful and reciting verse in the how
 
Fóru þau heim og
sögðu Rannveigu móður Gunnars atburðinn en hún bað þau fara til
Bergþórshvols og segja Njáli.
They went home and told Rannveig of the occurrence and she bade them go to Bergthor's Knoll and tell Njal
 
Þau gerðu svo en hann lét segja sér þrem
sinnum. Eftir það talaði hann lengi hljótt við Skarphéðinn.
They did so - and he had them repeat it three times.
Afterwards he talked for a long time with Skarpheðin
 
I am better pleased with this than the last one but  would still welcome any Critique or advice
Kveðja
Patricia