Í annað sinn nefndi Gissur sér votta og lýsti sök á hönd Gunnari
Hámundarsyni um það er

Another time Gissur named witnesses for himself and announced a lawsuit
against Gunnar Hamundarson concerning that when

hann særði Þorgeir Otkelsson holundarsári því er að ben gerðist en Þorgeir
fékk bana af á

he wounded Þorgeir Otkelsson that wound into a body cavity which became a
mortal wound and caused Þorgeir death from it

þeim vettvangi er Gunnar hljóp til Þorgeirs lögmætu frumhlaupi áður. Síðan
lýsti hann

at those places where a battle has taken place where Gunnar ran a personal
assault as considered by law against Þorgeir previously. Afterwards he gave
notice

þessi lýsing sem hinni fyrri. Þá spurði hann að þingfesti og að
heimilisfangi. Eftir það

of this proclamation as the others before. Then he asked as to domicile in
a Thing district and as to domicile. After that

gengu menn frá Lögbergi og mæltu allir að honum mæltist vel. Gunnar var vel
stilltur og lagði fátt til.

people went from (the) Law Rock and all said that it was well spoken of on
his part. Gunnar was completely calm and said little.

Líður nú þingið þar til er dómar fara út. Gunnar stóð norðan að
Rangæingadómi og hans

(Time) passes now at (the) Thing until when (the) court goes out. Gunnar
stood on the north side at the Rang River court and his men

menn en Gissur hinn hvíti stóð sunnan að og hans menn og nefndi sér votta og
bauð

but Gissur the white stood on the south side and his men and named
witnesses for himself and offered

Gunnari að hlýða til eiðspjalls síns og til framsögu sakar sinnar og til
sóknargagna þeirra

Gunnar to hear his oath and account of his side and the proofs of the
prosecution of all those

allra sem hann hugði fram að færa. Eftir það vann hann eið. Þá sagði hann
fram sök sína

whom he thought to present. After it he performed (the) oath. Then he told
of his case

svo skapaða í dóm sem hann lýsti. Þá lét hann bera lýsingarvætti. Þá bauð
hann búum í

as made in the court as he announced. The he had witnesses to a declaration
testify. Then he invited neighbors

setu og til ruðningar um kviðinn.

into (the) seats and to challenge the jury.


74. kafli

Þá mælti Njáll: "Nú mun eigi sitjanda hlut mega í eiga. Göngum nú þar til er
búarnir sitja."

Then Njall spoke, "Now will none of (the) seated be able to have a right to
a share?? Now let us go there where the jurors sit."

Þeir gengu þangað til og ruddu fjóra búa úr kviðinum en kvöddu hina fimm
bjargkviðar,

They went thither and challenged four neighbors out of the jury and summoned
the five for a verdict of acquittal,

er eftir voru, um málið Gunnars, hvort þeir Þorgeir Starkaðarson eða Þorgeir
Otkelsson

who were left, concerning Gunnar's case, whether they Þorgeir Starkadson or
Otkelsson

hefðu farið með þann hug til fundar að vinna á Gunnari ef þeir mættu. En
allir báru það

had gone with that mind to meet to do bodily harm (Z) to Gunnar if they
could. And all quickly

skjótt að það hefði verið. Kallaði Njáll þetta lögvörn fyrir málið og kvaðst
mundu fram

bore (witness) that it had been (so). Njall called this a lawful point of
defense for (the) case and said the

bera vörnina nema þeir legðu til sætta. Voru í þessu þá margir höfðingjar að
biðja

defense would support (this) unless they settle for an agreement. In this
then were many chieftains to ask for

sættanna og fékkst það af að tólf menn skyldu gera um málið. Ganga
hvorirtveggju þá til

the agreement and it was made from that twelve men should do concerning the
case. Then each of two sides go

og handsala þessa sætt.

and shake hands on this agreement.

Eftir það var gert um málið og ákveðið um fégjöld og skyldi allt greitt
þegar þar á þingi

After that was done concerning the case and a verdict concerning the
compensation money all should (be) paid out at once there at (the) Thing



en Gunnar skyldi fara utan og Kolskeggur og vera í brautu þrjá vetur. En ef
Gunnar færi

and Gunnar should go abroad and Kolskegg and be away three years. But if
Gunnar would



eigi utan og mætti hann komast þá skyldi hann dræpur fyrir frændum hins
vegna.

not (go) abroad and he might be caught then should he (be) killed by kinsmen
for (it) on behalf of those (slain).

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa