"Þá segi eg þér," sagði Þórgunna, "að eg fer eigi ein saman og mun eg vera
með barni og

"Then I say to you," said Þórgunna, "that I do not walk alone and I will be
with child and

segi eg það af þínum völdum. Þess get eg og að eg muni svein fæða þá er þar
kemur til.

I say it (be) from your fault. I think this and that I will give birth to a
boy then when there comes time.

En þóttú viljir öngvan gaum að gefa þá mun eg upp fæða sveininn og þér senda
til

But (if you) seem to wish to give no heed then I will bring up the boy and
send (him) to you

Grænlands þegar fara má með öðrum mönnum. En eg get að þér verði að þvílíkum

to Greenland as soon as (he) can go with other people. But I think that to
you happens such-like

nytjum sonareignin við mér sem nú verður skilnaður okkar til. En koma ætla
eg mér til

use of (your) own son with me as now happens to our parting. But I intend
to come myself to

Grænlands áður en lýkur."

Greenland before it ends."

Hann gaf henni fingurgull og möttul grænlenskan og tannbelti. Þessi sveinn
kom til

He gave her a gold ring and a Greenland mantle and a belt of walrus ivory.
This boy came to

Grænlands og nefndist Þorgils. Leifur tók við honum að faðerni. Og er það
sumra manna

Greenland and was named Þorgils. Leif received him and acknowledged
paternity. And it is by some people

sögn að þessi Þorgils kæmi til Íslands fyrir Fróðárundur um sumarið. En sjá
Þorgils var

said that this Þorgils came to Iceland before the Frod River wonders during
the summer. But this Þorgils was

síðan á Grænlandi og þótti enn eigi kynjalaust um verða áður lauk.

afterwards in Greenland and seemed one not natural regarding happenings
before the end.

Þeir Leifur sigldu í brott úr Suðureyjum og tóku Noreg um haustið. Réðst
Leifur til hirðar

They Leif (and company) sailed away out of (the) Hebrides and reached Norway
during fall. Leif went to join the bodyguard

Ólafs konungs Tryggvasonar og lagði konungur á hann góða virðing og þóttist
sjá að

of King Olaf Tryggvy's son and (the) king made much of him and seemed to see
that

Leifur mundi vera vel menntur maður.

Leif would be a well-bred man.

Eitt sinn kom konungur að máli við Leif og spyr hann: "Ætlar þú til
Grænlands í sumar að sigla?"

One time (the) king came to speak with Leif and asks him, "Do you intend to
sail to Greenland in (the) summer?"

Leifur svarar: "Það ætla eg ef sá er yðvar vilji."

Leif answers, "I intend it if such is your wish."

Konungur svarar: "Eg get að svo muni vel vera. Skaltu fara með erindum mínum
að boða

(The) king answers, "I think that thus will be well. You shall go on my
errand to preach

kristni á Grænlandi."

Christianity in Greenland."

Leifur kvað hann ráða mundu en kveðst hyggja að það erindi mundi torflutt á
Grænlandi

Leif said he would prevail, but declared his opinion that that errand would
be difficult to carry out in Greenland

en konungur kveðst eigi þann mann sjá er betur væri til þess fallinn en hann
"og muntu giftu til bera."

but (the) king declared of himself not to see that man who were better
suited for this than he, "and you will bring (your) good luck to (the
cause)."

"Það mun því að eins," kvað Leifur, "að eg njóti yðvar við."

"That will (be) because of one (thing)," said Leif, "that I used yours
(along) with (mine)."

Leifur lét í haf þegar hann var búinn. Leif velkti lengi úti og hitti hann á
lönd þau er hann

Leif put out to sea as soon as he was ready. Leif ?? a long time at sea and
he hit that land which he

vissi áður öngva von í. Voru þar hveitiakrar sjálfsánir og vínviður vaxinn.
Þar voru og

previously knew nothing ?? There were self-sown wheat fields and grape
vines growing. There were also

þau tré er mösur hétu og höfðu þeir af öllu þessu nokkur merki, sum tré svo
mikil að í hús voru lögð.

those trees which are called maple and they had from all this some samples,
some trees so great that (they) were dropped? into houses (log houses?).

Leifur fann menn á skipflaki og flutti heim með sér og fékk öllum vist um
veturinn.

Leif found men from a shipwreck and carried them home with him and made all
stay during the winter.

Sýndi hann svo mikla stórmennsku og gæsku af sér. Hann kom kristni á landið
og hann

He showed so great munificence and goodness of himself. He (made) the
country become Christian and he

bjargaði mönnunum. Var hann kallaður Leifur hinn heppni.

saved people. He was called Leif the lucky.

Leifur tók land í Eiríksfirði og fer heim í Brattahlíð. Tóku menn vel við
honum. Hann

Leif took land in Eirik's Firth and went home to Brattahlid. People
received him well. He



boðaði brátt kristni um landið og almennilega trú og sýndi mönnum
orðsendingar Ólafs

preached Christianity soon through the country and converted people?? and
showed people (the) message of King Olaf



konungs Tryggvasonar og sagði hversu mörg ágæti og mikil dýrð þessum sið
fylgdi.

Tryggvy's son and said how much reknown and great glory followed this
religion.

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa