Þorbjörn selur lendur sínar og kaupir skip er stóð uppi í Hraunhafnarósi.
Réðust til ferðar

Þorbjörn sells his lands and buys a ship which was laid up ashore (Z) at
Wilderness Harbor Estuary (M&P). Thirty men undertook (the) journey

með honum þrír tigir manna. Var þar Ormur frá Arnarstapa og kona hans og
þeir vinir

with him. Orm from Arnarstapi was there and his wife and those friends

Þorbjarnar er eigi vildu við hann skilja.

of Þorbjörn who did not wish to be parted from him.

Síðan létu þeir í haf. Þá er þeir höfðu út látið var veður hagstætt en er
þeir komu í haf tók

Afterwards they put out to sea. Then when they had put out, the wind was
fair, but when they came onto (the open?) sea, (the fair wind was) taken

af byri og fengu þeir mikil veður og fórst þeim ógreitt um sumarið. Því næst
kom sótt í

away? and they caught very (bad) wind and (it) drove them about aimlessly
during the summer. Thereupon sickness came

lið þeirra og andaðist Ormur og Halldís kona hans og helmingur þeirra. Sjó
tók að stæra

to their company and Orm died and his wife, Halldis, and half of them.
(The) sea became? rough

og fengu þeir vos mikið og vesöld á marga vega og tóku þó Herjólfsnes á
Grænlandi við

and they caught great boils?? and wretchedness weighed on many and still
(they) landed? at Herjolf's headland in Greenland

veturnætur sjálfar.

with the start of winter ??

Sá maður bjó á Herjólfsnesi er Þorkell hét. Hann var nytjumaður og hinn
besti bóndi.

That man lives at Herjolf's Headlands who is called Þorkell. He was a
worthy man and the best farmer.

Hann tók við Þorbirni og öllum skipverjum hans um veturinn. Þorkell veitti
þeim

He took in Þorbjörn and his entire ship's crew during the winter. Þorkell
treated? them

skörulega. Líkaði Þorbirni vel og öllum skipverjum hans.

magnificently. He liked Þorbjörn a lot and all of his ship's crew.




4. kafli

Í þenna tíma var hallæri mikið á Grænlandi. Höfðu menn fengið lítið, þeir
sem í veiðiferð

In those times a great famine was in Greenland. Men had caught little, they
who had been

höfðu verið, en sumir eigi aftur komnir.

hunting or fishing, and (were) not recovering? the next summer.

Sú kona var þar í byggð er Þorbjörg hét. Hún var spákona og var kölluð
lítilvölva. Hún

That woman was there in (the) settlement who was called Þorbjorg. She was a
soothsayer and was called little prophetess. She

hafði átt sér níu systur og voru allar spákonur og var hún ein eftir á lífi.

had had nine sisters and all were soothsayers and she was the only one still
alive.

Það var háttur Þorbjargar á vetrum að hún fór á veislur og buðu menn henni
heim, mest

It was a custom of Þorbjörg in winter that she went to feasts and people
invited her home,

þeir er forvitni var á um forlög sín eða árferð. Og með því að Þorkell var
þar mestur

mostly those who were inquiring about their fate or good luck. And with
that since Þorkell was (the) biggest

bóndi þá þótti til hans koma að vita hvenær létta mundi óárani þessu sem
yfir stóð.

farmer there, then it seemed to come to him to know how soon this bad season
which hung over them would lift.

Þorkell býður spákonu þangað og er henni búin góð viðtaka sem siður var til
þá er við

Þorkell invites (the) soothsayer thither and readied a good reception as
custom was at that time, which (one) with

þess háttar konu skyldi taka. Búið var henni hásæti og lagt undir hægindi.
Þar skyldi í

a woman of that kind should take. (The) high seat was prepared and a pillow
laid (to go) under (her?). There should

vera hænsafiðri.

be chicken feathers in (it).

En er hún kom um kveldið og sá maður er í móti henni var sendur þá var hún
svo búin að

But when she came in the evening and that man who was sent to meet her, then
was she so attired that

hún hafði yfir sér tuglamöttul blán og var settur steinum allt í skaut
ofan. Hún hafði á

she had over herself a blue cloak fitted with straps and (which) was set
with stones all down the skirt. She had on



hálsi sér glertölur. Hún hafði á höfði lambskinnskofra svartan og við innan
kattarskinn

her neck glass beads. She had on (her) head a black lamb-skin hood and
(which had) white cats' skin inside.



hvítt. Staf hafði hún í hendi og var á hnappur. Hann var búinn messingu og
settur steinum

She had a staff in hand and a boss was on (it). It was fitted in brass and
set with stones



ofan um hnappinn. Hún hafði um sig hnjóskulinda og var þar á skjóðupungur
mikill.

down around the boss. She had about herself a belt (CV) and there was a
large skin purse on (the belt).



Varðveitti hún þar í töfur þau er hún þurfti til fróðleiks að hafa. Hún
hafði kálfskinnsskó

She kept there those talismans which she needed for to have knowledge. She
had shaggy calf-skin shoes



loðna á fótum og í þvengi langa og sterklega, látúnshnappar miklir á
endunum. Hún hafði

on (her) feet and long, sturdy thongs and huge brass buttons on the ends.
She had



á höndum sér kattskinnsglófa og voru hvítir innan og loðnir.

on (her) hands cat-skin gloves and (they) were white and furry inside.

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa