Þeir Eiríkur urðu sekir á Þórsnessþingi. Hann bjó skip í Eiríksvogi en
Eyjólfur leyndi

They outlawed Eric at the Þórsness Thing. He readied a ship in Eric's bay
and Eyjolf hid

honum í Dímunarvogi meðan þeir Þorgestur leituðu hans um eyjarnar. Hann
sagði þeim

him in Dimunar Bay while they Þorgest (and others) searched for him around
(the) islands. He told them

að hann ætlaði að leita lands þess er Gunnbjörn son Úlfs kráku sá, er hann
rak vestur um

that he intended to seek this land which Gunnbjorn, Ulf Kraka's son saw,
when he drifted west over

haf og hann fann Gunnbjarnarsker. Hann kveðst aftur mundu leita til vina
sinna ef hann

(the) sea and he found Gunnbjarn's skerries. He declared of himself (that
he) would try to come back to his friends if he

fyndi landið. Þeir Þorbjörn og Styr og Eyjólfur fylgdu Eiríki út um eyjar og
skildu með

found land. They, Þorbjorn and Styr and Eyjolf followed Eric out around
(the) islands and parted with

hinni mestu vináttu. Kveðst Eiríkur þeim skyldu verða að þvílíku trausti sem
hann mætti

the greatest friendship. Eric declared of himself to them should happen?
such like? confidence? that he might

sér við koma ef þeir kynnu hans að þurfa.

himself come (to their aid) if they made known (they) need(ed) him.

Sigldi Eiríkur á haf undan Snæfellsjökli og kom utan að jökli þeim er
Bláserkur heitir.

Eric sailed on (the) sea below Snowfall Glacier and came out at those
glaciers which are called Pale-shirt?

Hann fór þaðan suður að leita ef þar væri byggjanda.

He sailed thence south to seek if there were (any)habitable (place).

Hann var hinn fyrsta vetur í Eiríkseyju, nær miðri hinni vestri byggðinni.
Um vorið eftir

He stayed the first winter in Eric's Isle, near the middle of the western
(both Gwyn Jones and M & P have Eastern, so what we think of as the western
settlement didn't exist yet and this is the western part of the Eastern
settlement, if that makes sense) settlement. In the next spring

fór hann til Eiríksfjarðar og tók sér þar bústað. Hann fór það sumar í hina
vestri óbyggð

he sailed to Eric's Fjords and took there a place to live for himself. He
sailed that summer in the western unoccupied lands.

og gaf víða örnefni. Hann var annan vetur í Eiríkshólmum við Hvarfsgnípu en
hið þriðja

and gave local place names widely. He was another winter in Eric's Holm
with Disappearing Peak and the third

sumar fór hann allt norður til Snæfells og inn í Hrafnsfjörð. Þá þóttist
hann kominn fyrir

summer he sailed due north to Snowfalls and in into Raven's Fjord. Then
(it) seemed to him (he had) come for?

botn Eiríksfjarðar. Hverfur hann þá aftur og var hinn þriðja vetur í
Eiríkseyju fyrir mynni Eiríksfjarðar.

head of Eric's Firth. He turns back then and stayed the third winter in
Eric's Isles before the mouth of Eric's Firths.

Eftir um sumarið fór hann til Íslands og kom í Breiðafjörð. Hann var þann
vetur með

During the next summer he sailed to Iceland and came into Breidafirth. He
stayed that winter with

Ingólfi á Hólmlátri. Um vorið börðust þeir Þorgestur og fékk Eiríkur ósigur.
Eftir það voru þeir sættir.

Ingolf at Holmlatr. In the spring they fought, (he and) Þorgestr and Eric
was defeated. After that they were reconciled.

Það sumar fór Eiríkur að byggja landið það er hann hafði fundið og hann
kallaði

That summer Eric sailed to settle land that he had found and he called



Grænland því að hann kvað menn það mjög mundu fýsa þangað ef landið héti
vel.

Greenland because he said men would greatly desire it (to go) thence if
(the) land were well named.



3. kafli

Þorgeir Vífilsson kvongaðist og fékk Arnóru dóttur Einars frá Laugarbrekku,

Þorgeir Vifil's son took a wife and married Arnora, Einar's daughter from
Washing-slope,

Sigmundarsonar, Ketilssonar þistils er numið hafði Þistilsfjörð.

son of Sigmund, son of Ketil thistle who had named Thistles firth.

Önnur dóttir Einars hét Hallveig. Hennar fékk Þorbjörn Vífilsson og tók með
land

Unn, Einar's daughter was called Hallveig. She married Þorbjorn Vifil's son
and land came along (with her)

á Laugarbrekku á Hellisvöllum. Réðst Þorbjörn þangað byggðum og gerðist

at Washing-slope at Caverns plains. Þorbjorn settled in at once in the
settlements and did

göfugmenni mikið. Hann var goðorðsmaður og hafði rausnarbú. Guðríður hét

much for noble men. He was a chieftain and had a great estate. Þorbjorn's
daughter was

dóttir Þorbjarnar. Hún var kvenna vænst og hinn mesti skörungur í öllu
athæfi

sínu.

called Gudrid. She was a most beautiful woman and the most outstanding in
everything (about) her conduct.



Grace

Fred and Grace Hatton
Hawley Pa